Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 12.11.1935, Page 7

Skólablaðið - 12.11.1935, Page 7
-7- í TRJÁGAKÐI HRESSINGASSKALAMS. Ég sit við lund í litlum, fögruv garði og ljúfir vindar strjúka hægt um kinn, og ljósin flökta fegri’en nokkurt sinn. er fellur sunna’ a Þoku’ í Vonarskarði. Hér sitja menn og minnast fomra kvelda. Hér muna fæstir dagsins böl og strit. Hér gleypir Mammon vell en Baccus vit. Og vonir mæðra hverfa> í sorgarelda. A. L. KOSNING- Á UMSJCWARMAMNI SKÓLANS. Að Þessu sinni fóru umsjónarmannskosn- ingar, eins og kunnugt er, á Þann hatt, aó Sigurður Ólafsson var kosinn með 78 atkvæð- um, en Gylfi Þ. Gíslason fékk 62 atkvæði. Ef til vill er Þetta hið mesta asnastrik, sem nemendur Þessa skóla, sem slxkir, hafa framið. Hefðu nemendur athugað hvað Þeir voru að gjöra, en ekki latið pólitíska lodd- ara og gönuhlaupsmenn spila með sig, hefði öðruvxsi farið. Mér dettur ekki í hug að fara að gera samanburð á Þeim tvein mönnum, sem Þarna var um að velja, til Þess er mun- urinn allt of mikill. Dugnað og framkvæmda- semiGylfa Þekkja allir, sem honum hafa kynnst, og var Því eigi á öðrum betri manni kostur í Þetta sæti en honum. Með Því að láta kosningarnar fara eins og teer fóru, hafa nemendur grafið að fullu cg öllu fjölda nýiæela merkra og gagnlegar- fyrir Þennan skóla. Maður eins og Gylfi, sem að Þvi er eftir Þessari kosningu að dæma, hefir ekki meira en Þetta fylgi á balc við sig, Þó að hinu leytinu, ef rétt væri að farið, ætti að hafa alla nemendur undantekningar- laust á bak við sig, getur alls ekki, sem skiljanlegt er verið að koma fram með éhuga- mél sín, vitandi Það, að hinir sörau loddar- ar gætu ef til vill komið Því Þannig fyrir, að Þau næðu eigi fram að ganga. Þetta hafa nemendur eflaust ekki athugað. Því ólxklegt er, að Þeir að Þessu athuguðu, og fleiru er Gylfi hefði getað látið af sér leiða, hefðu Þá ekki kosið hann. Það var sérstak- lega eitt, sem mér kom undarlega fyrir sjón- ir við Þessar kosningar. Ýmsir loddarar og sjálfbirgingar hér í skóla gengu um fyrir kosningemar og breiddu Það út mjög atakan- lega hvað Gylfi Þ. Gíslason væri mikill krati, Það út af fyrir sig að maðurinn sé krati, get ég alls ekki fundið honum til lasts, heldur Þvert é móti. En Það, sem nemendur ekki hafa. a thugað, var að, Þó að Gylfi væri krati, Þá hefði hann á engan hétt getað unnið gegn neinni stjórnmélastefnu í Þessu embeetti, frekar en hver annar nemandi skólans. Einnig virðist, sem nemendur séu nú fyrst að veita Því oftjLrbekt, hvílíkan skaða Þeir sér unnið hafa, með Því að fella Gylfa, og greiða nú loddurunum, eða minnsta kosti einum Þeirra, lsun moldvörpustarfsemi sinnar, með Því að greiÆ^niéicki ei'tt einasta atkvæði í nefndar- kosningu á skólafundi. Nemendur varið ykkur é Þeim, Þeir koma til ykkar í sauðargæru. Menn, sem af einhverjum óviðráðanlegum hvctum, virðast neyddir til að útbreiða í meira eða . minna mæli róg um néungann, eru hættulegir, bæði hér í skóla og annarsstaðar. Það hefir og kcmið í ljóst Þegar, að Þeir hafa hér sem annarsstaðar verið harla óÞarfir. Eg leyfi mér að efast um, í fullri vii'ðingu fyrir Sigurði Ólafssyni sem manni, að hann reynist vaxinn Því starfi, sem hann hér hefir tekist é hendur. Mér hefir Þótt Sigurður alltaf frekar da.ufgerður, og held ég, að Það hafi lxtið bastt hann í Því tilliti, að verða inspector ccholae. Ég ætla svo elcki að orðlengja um Þetta frekar. en vona að Þeir menn, sem unnu mest að Því, að fella Gylfa, en koma Sigurði að, geri á einhvem skiljanlegan hátt grein fyrir Því hér í blaðinu, hvað legið hafi til grund- vallar starfsemi Þeirra. Ef Þeir segðu samvizkusamlega frá, gæti ég trúað, að eitthvað einkennilegt kæmi ef til vill é daginn. Gunnar Stefánz. Svargrein kemur í næsta blaði.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.