Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 1
SKÁLIHN ð B I G 5 B I. Loksins - eftir ára umhugsun og tal - loksins hefir verið ákveðið að'byggja skála, Þar sem nemendur geti dvalið lengri eða skemmri tíma við ÍÞróttaiðkanir, skemmtanir og skólanam sitt. Og hið fyrirhugaða skála- stæði er við Reykjakot í Ölvesi, í sveit- inni, Þar sem íslenzka sveitamenningin x framtxðinni mun hafa. sitt höfuðból, rétt við ólgandi hveri og undursamlegar skxðabrekkur. Og suma nemendur er farið að dreyma undar- lega dagdrauma um framtxðarvist fyrir austan, .... Það er laugardagur x dag. Við losnuðum rétt um hádegið et skólabekkjunum, settumst inn við lestur undir mánudaginn, og nú erum við komin niður aö skóla - vel útbúin x ferð, Við hópumst í"Grána" - eða kannske Þeir séu tveir? Jæja, sleppum Því. - Söngurinn byrj- ar strax. Sungnar eru gamlar og nýjar skóla- vxsur - kennarinn eða kennararnir taka"mann- tal": ^Allt í lagi?" Og svo er ekið sf staö. Halfur^annar só'ng - og skrxtlutimi - svo er farið út. Við erum komin að hlýlegum, stórum skála með nýtízku svölum mót suðri. Um leið og við opnum dyrnar, kemur ylurinn x andlit okkar - kyndarinn gleymir aldrei að hita upp hér, Því að móðir náttúra gætir miðstöðvarinnar. Við drögum af okkur ferða- fötin, setjumst niður, sumt til að borða, aðrir við spil eða lestur. Og von breðar berast inn í salinn dillandi danshljómar - einhverjir nemendur eru byrjaðir sð daTiSP-, fyrst eftir glymjandi grammófónlögum, síðan eftir útvarpslögum, sem komin eru hingað óravegu á vængjum ljósvakans.- Örfáir draum- gjarnir nemendur-eða stjörnuglópar - fars út - gangandi eða a skxðum - til sð njóta hinnar dásamlegu fegurðar íslenzku vetrar- næturinnar heiðskxru, sumir reyna kannske að sjá björninn a pólstjörninni - eða jafn- vel köttinn a sjöstjörninni, eins og kerling- in forðum. - Og svo lxður kvöldið. Þegar allir eru lagstir niður, segja nokkrir skemmtilegar skrxtlur og ægilegar undra- og draugasögur - svo verður allt hljótt. Næsta dag - sunnudag - er vaknað snemma. Tveir dugandi matreiðslumenn fara fyratir á fætur, "malla" kakó úr hveravatni og Lera inn til svefnpurknanna. Þær drekks og klæða sig hægt,- Svo er farið a. skxði eða "sína tvo", en tveir (eitur-)-"brasarar" verða eftir og sjóða saman ýmsa holla og óholla rétti, maske kattarláfujafning og "vitamín"- súpu, maske aðeins soðinn saltfisk og sangan haframjölsgraut, sem aðeins fáir geta bragð- að á, Þegar skxða- og göngugarparnir koma "í matinn". Þegar búið er að Þvo upp, stíga allir aftur a skíðin eða "hesta postulenna", og heim er ^aldið á "bykkjunni", Þegar fer að skyggje.^ 1 skólaportinu mætum við svo skólafélb'g- um úr heilum bekk, sem eru á leið sustur

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.