Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 8
ORGANLEIKARASTARFIÐ Illutverk organleikara í íslenzku þjóðlifi er cngu síSur mikilvœgt en starjsbrœSra þeirra í öSrum löndum. Organleikarar og söngstjórar haja veriS kjarninn í tónlistarlífi um öll kristin lönd, og nægir aS minna á kantors- embœttiS í Leipzig og hirSorganleik- araembœttiS í Brellandi, sem haja gcgn um aldir veriS skipuS mikilhæf- ustu tórdislarmónnum og kcnnurum á hvcrjum tíma. ViS höjuSkirkjur á NorSurlöndum liaja einnig veriS sumir mikilsvirtustu lónlistarmenn samtiSar sinnar og cr svo cnn. Þótt öllum megi vera Ijóst, hve mikil- vœgt starj organleikaranna íslenzku er, innan kirkju og utan, er ekki svo vel aS þeim búiS, aS vænta mcgi grózku og jramfara. StarjiS er ekki svo vel launaS, aS ungl fólk vilji leggja á sig langt og kostnaSarsamt nárn heima og crlendis þess vcgna. Ej miSa á viS aSrar þjóSir, t. d. NorSurlönd, verSur aS gera þær kröjur til organ- leilcara viS hina jjölmennari söjnuSi, aS þeir haji lokiS próji í tónsmíSum, kór- og hljómsveitarstjórn auk liinna sjálfsögSu grcina, organlciks, messu- söngsjrœSi o.fl., cSa hafi á annan hátt ajluS scr hliSstœSrar mcnnlunar. ViS hina jámcnnari söfnuSi ættu aS vera organlcikarar meS almcnnu organista- og söngstjóraprófi (sem gjarnan má tengja söngkcnnaranáminu). FurSulcgt má telja, hvc miklum ár- angri sumir organleikarar dreifbýlisins hafa náS, scrstaklcga í sambandi viS kórsöng, þótt þcir hafi lítiS nám aS baki sér í tónfræSi og hljóSfœraleik. Þetta fólk hcjur lagt fram drjúgan skerf til menningarstarfs í sínu um- hverji ásamt því aS vinna kirkju sinni. Ilins vegar œtti kirkjan aS leggja söfnuSum landsins til fólk til þess aS annast tónlistarstörf utan kirkju sem innan og auka meS því veg sinn og gildi i nútíma þjóSfélagi. En þaS gerist ekki ncma til komi aukinn skllningur á mikilvægi starfs organ- leikarans, ekki sízt hjá prestum og sóknarnefndamönnum. SöfnuSir lands- ins eru margir svo vel fjáSir, aS þeir œttu aS geta ráSiS til sín vel menntaSa organleikara og goldiS þcim hœjilegt kaup. Fámcnnustu söfnuSir œttu aS gela sameinast um organleikara, eftir því sem aSstœSur leyfa. íslendingar eru cina þjóSin á NorS- urlóndum, sem ekki hefur sett lög um kirkjuorganleikara og þannig tryggt stéttinni. sinn sess í þjóSlífinu. Á s.l. ári lagSi F.I.O. fram uppkast aS organlcikaralögum, sem afhcnt var kirkjumálaráSherra og biskupi og ósk- aSi eftir viSræSum um þessi mál. Nú er eftir aS vita, hvort ráSamenn þekkja sinn vitjunartíma og sigli þessum mál- um í höfn, áSur en um seinan er, því aS eins og nú horjir, má búast viS, aS hin unga organleikarastétt veslist upp og liverfi, áSur en hún nær því marki aS hafa fyllilega til þcss unniS aS kallast stétt. En hlutur organleikarans í trúar- og menningarlífi þjóSarinnar er, cins og fyrr segir, mikill, og augljós sú staSreynd, aS án hans getur kirkjan ekki veriS, allra sízt nú á tímum. P. K. P. 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.