Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 6

Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 6
íslenzkir kórar, sem syngja á mótinu eru Polyfónkórinn, kvennakór og Dómkirkjukórinn, sem syngur við selningu mótsins. Á mótinu verSa, auk tónleika, haldnar guðsþjónustur, flutiir fyrir- lestrar og haldnir umræðufundir. Aðalumræðuefni á mótinu verður: „GuSsþjónuslan í núlíS og framtíð“. Formaður norræna kirkjulónlistarráðsins er nú Harald Göransson, Stokkhólmi, en ritari Ulrich Teubcr, Kaupmannahöfn. Stjórn F.Í.O. hefur unnið að undirbúningi mótsins, sem haldið verður dagana 19.—20. júní n.k. og verður í sambandi við Listahá- tíðina sem halda á í Reykjavík frá 20. júní—1. júlí í sumar Efnisskrár þcirra þriggja tónleika, sem haldnir verða á mótinu cru birtar í þessu blaði. FerSaskrifstofa ríkisins veitir án endurgjalds hvers konar upplýsingar varðandi íeröa- lög innanlands og utan. Hún annast landkynningu og hefur i hvi sambandi kynningarkvikmyndir á ýmsum tungumálum til útlána fyrir námsmenn og aðra, sem kynna vilja Island á erlendum vetlvangi. Ennfremur eru fyrirliggjandi upplýslnga- rit á íjölmörgum tungumálum. Ferðaskrifstofa ríkisins býður yður íarmiða, skipulagningu hópferða og einstakllngs- ferða, útvegun gistiherbergja á hóteium og heimilum, biia á ieigu og hvers konar aðra fyrirgreiðslu varðandi ferðalög innanlands og utan. Ferðaskrifstofa ríkisins starfiækir sumarhótei á Skógum, Laugarvatni, Reykjavik, Varmaiandi, Reykjum, Akureyri og Eiðum. Á fiestum þessaxa staða er jafn aðgangur að sundlaug og gufuböðum. Trygglö yður áhyggjulausa og ánægjuiega dvöi handa alirl fjölskyid- unn! í sumar. Skrifið, hringið eða komið og leitið nánarl upplýsinga. Sími 1-15-40. FERÐASKRIFSTOFA R'KISINS Lœkjargötu 3 - Reykjavík 6 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.