Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 13

Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 13
Tónleikar í Fríkirkjunni laugardaginn 20. júní kl. 17:00. Svcn-Eric Johanson: AGNUS DEI f. blandaðan kór og orgel. Engelbrektskyrkans motetkör, organl. og stjórn: HöfunduT. Herberl H. Ágstsson: SÁLMAR Á ATÓMÖLD texti: Matthías Johannessen. Einsöngur: Rutli L. Magnússon. Píanóleikur: Þorkell Sigurbjörnsson. Flautuleikur: Jósef Magnússon. Óbóleikur: Krislján Stephensen. Eenl Johansen: HAN AR UPPSTÁNDEN f. blandaðan kór, einsöng og orgel. Ilarald Andersén: EVANGELIMOTETT FÖR STEFANSDAGEN f. blandaðan kór, einsöng og orgel. Finnskur kór. Einsöngur: Rila Bergman og Walton Grön- soos. Organl.: Kari Jussila. Stjórnandi: Harald Andersén. Eudvig Nielsen: KONSERT TILBRIGÐI OG FÚGA f. orgel og stroksveit. Organleikur: John Lammetun. Simfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. H> Nörholm: FRELS MIG, GUD mótetta f. sópran og orgel. W Thybo: IN DIESER ZEIT f. söngkvartett, einsöng og átta hljóðf. Einsöngur: Uno Ebrelius. Organleikur: Leif Thybo. Söngkvartett: Kirsten B. Möller, Lisbeth S. Kristensen, Ulrik Soelberg, Per Johansen. 'Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands. ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.