Organistablaðið - 01.12.1975, Síða 7

Organistablaðið - 01.12.1975, Síða 7
RUGLINGUR í Morgunblaðinu 2. september s. 1. er grein eftír Jón Ásgeirsson itónskáld. Greinin er kölluð Organsláttur. í |)cssari grein segir höf- lundiur orðrétt: „Orgdl eru margvídleg að gerð, allt frá einföldu stofiuorgeli ujjp i 7 hljómborða orgel með 1200 regisitur og eiga fátt sameiginlegt nema nafnið.“ Og nokkru seinna segir tónskáldið: „Orgel 'Háteigskirkju er aðeins 7 radda og að byggingu þokkalegt sitofuoijgel." Og í lok greinarinnar segir hann: „Sú ákvörðun Gulliohsen að leika á stofuorgel Háteigskirkju dró úr möguleikum lums til að sýna getu sína til fullnustu." Hér gætir nokkurs misskilnings. Orgel er orgel hvort sem það h-efur til að hera eina rödd eða 7 hljómhorð og 1200! registur. Við vitum, að erlendis emi organleikarar sem eru svo vel settir að eiga 30 radda orgel heima lijá sér. iÞokkaleg stofuorgel það. Mér er ekki kunnugt um nema tvo menn hérlenda, sem hafa átt orgel í hibýlum sínum. En stoíuorgel--------------. Um 1840 fóru að koma á markaðinn hljóðfæri, sem nefnd voru harmoníum. Fyrir 100 árum fóru jressi hljóðfæri að flyitjast hingað til lands og voru höfð bæði í heimahúsum og kirkjum. Þau voru almennt nefnd orgél. Heyrt hef ég jrau skillgreind sem fjaðraorgel, til aðgreininigar frá orgelum, því að loftstraumurinn sem myndar tóninn fer um fjaðrir en ekki þípur, enda eru orgel stundum nefnd pípuorgel, sem virðist þó óþarfi. En orgel eru orgel hvort þau eru í kirkjum, heimahúsum eða samkomusiilUm. Stærð hljóðfæris- ins, staðsetning, (svo ég noti tískuorð), eða þau not, sem menn hafa af þeim skiipítir hér ekki neinu máli. Stofuorgel er nafn, sem jressum hljóðfærum hefur verið gefið á íslensku, liíklt og menn vilja stundum hafa íslenskt nafn á hljóðfæri því sem píanó nefnist og kaillla jiað sHaghörpu. Orgel heitir orgel eða organ á íelensku, barmoníum heitir harm- onium eða Stofuorgel og píanó heitir þíanó eða slagharpa. Hljóðfærið í Háteigsklrkju er orgel. P. H. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.