Organistablaðið - 01.12.1975, Side 11

Organistablaðið - 01.12.1975, Side 11
EYJÓLFUR STEFÁNSSON SJÖTUGUR ÁgiiKta off Eyjólfur Eyjólfur Stefánason organisti, Höfn í Hornafirði varð sjötugur 14. júlí í sumar. Hann er fæddur í húsi afa síns Eyjólfs H. Sverrissen á ReynivöMum á Suðiursveit og var þar 6 fyrstm árin. Þar, í fögru umhverfi, vahnaði tónlistaráhugi hans þegar liann lieyrði afa sinn lei'ka á orgelið siltt. Þá iblossaði upp löngunin til að’ fara höndum um h'ljóðfærið. Eftir að afi hans hafði sent honum það að gjöf fór hann að iðlka 'hljóðfæraleik. Þegar liann var beitingastrákur á Höfn komst ihann í kynni við danstónlistina. Hann átti Iþá góða harmoníku og il'ðk o'ft á Ihana 'fyrir dansi og einnig oft á orgel sem þá var vinsælt á 'Höfn. Á sumrin var mikið um útisamkomur. Þá lagði Eyjólfur á 'gæðing sinn, sem talinn var sá besti í sveitinni, og spreltti úr spori. Þar var sungið og spilað svo að undir tók í fjöM- um, enda fengii þessar samkomur nafnið Fjallasamkomur. Eftir að Menningarfélag Austur-S'kaftfeflinga var stiofnað vom haldnar sam- 'komur í ihreppum sýsliunnar til skiptis, og stóðu þær ævinlega í 2—3 daga. Þar var mikið sungið og spilað og dansað. Þar vökn- ORGANISTABI.AÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.