Organistablaðið - 01.12.1975, Page 20

Organistablaðið - 01.12.1975, Page 20
Orgel Fíladelfíusafnaðarins var siníðað hjá orgelverksmiðj- unni Starup & Sön I/S Kaupmannahöfn. Það var sett upp i kirkjunni í júnímánuði 1975 og vígt 29. sama mánaðar. Orgelið hefur mekaniskan taktur og elektriskan registratur og koppla. Það hefur tvœr frjálar kombinationir íyrir allt orgel- ið og auk þess þriðju kombinationina fyrir pedal eingöngu. Orgelið hefur tvo manúala og pedal, II. man er svellverk. Prospektpípur orgelsins eru teknar úr röðum 8' og 4' Principals, þœr eru úr tinblöndu. Trépípur eru úr eik og maghoni en málmpípur úr kopar og tinblöndu (tin-blý). Orgelið hefur venjulega normalkoppla, sem bœði eru hand og fótstýrðir. Orgelið hefur 22 raddir, sem skiptast á tvo manúala og pedal. I. Manúnl: Princlpal 8’ Rönflöjte 8' Oktav 4’ Spidsflöjtie 4’ Oktav 2’ Sesquiaitcra Mixtur l’/a’ 5f Trompot 8’ II. Mnnúal: Gedafct 8' Spidsgaimiba 8’ Princlpal 4’ Rörflöjte 4’ Quintatön 2’ Nasat lVn' Scharf %’ 3f Krumham 8’ Tromlo Pedai: Subbass 16' Princlpal 8’ Gedakt 8’ Oktav 4’ Mixtur 2’ 3f Fagot 16’

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.