Morgunblaðið - 05.01.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 2010
Selfyssingurinn Gunnar Sigur-geirsson lætur ekki deigansíga við að skrásetja líðandistund austan fjalls og kemur
nú með sína þriðju heimildarmynd á
tiltölulega skömmum tíma um sér-
kenni náttúrunnar
þar eystra. Að
þessu sinni þá
mannlegu, með
þúsundþjalasmið-
inn, bílasalann og
fornbílaáhuga-
manninn Sverri
Andrésson í for-
grunni.
Sverrir er brautryðjandi í bíla-
rekstri og vélvæðingu og gerðist bíla-
sali á 7. áratugnum. Um svipað leiti fór
að kvikna hjá honum brennandi áhugi
á að forða bílhræjum frá glötun en
gera þau upp sem ný. Sverrir hefur
bjargað miklum menningarverðmæt-
um frá fyrstu áratugum bílaaldarinnar
og ekki síst þeim blómatíma er vegur
bílsins var hvað glæsilegastur í kring-
um miðja, síðustu öld.
Gunnar fylgist með þessum mik-
ilvægu björgunarafrekum og dregur
upp lifandi mynd af bóndasyninum frá
Þrándarholti sem hreifst af tæknibylt-
ingu 20. aldarinnar og setti á hana sín
fingraför svo um munaði.
Það er einkar fróðlegt að fylgjast
með hvernig þjóðhagasmiðurinn
Sverrir breytir brotajárni í sína upp-
haflegu, stífbónuðu mynd og sjá hvað
hann hefur kynt hressilega undir
áhuga annarra á þessari hrífandi
uppbyggingarvinnu. Það er sýnt frá
Fornbíladeginum, sem löngu er orð-
inn árviss viðburður þar eystra og
skyggnst inn í þá glæstu veröld
manna og eðalvagna sem orðin er
einkar áberandi, þökk sé mönnum
eins og Sverri.
Fyrrum ljósmyndarinn Gunnar
Sigurgeirsson hefur nú snúið sér í æ
ríkari mæli að kvikmyndagerð, þar
sem hann er nánast allt í öllu. Bíla-
della er prýðilega tekin og klippt og
ber vott um talsverðar framfarir þó
það sé greinilega ekki mulið undir
hann. Vonandi á Gunnar eftir að
bjarga fleiri verðmætum eins og bíla-
dellukörlum í dreifbýlinu og afrekum
þeirra frá glötun, feta slóð Sverris frá
Þrándarholti.
Gimsteinarnir í bílsorpinu
Mynddiskur
Bíladella
bbbnn
Heimildarmynd. Leikstjórn, klipping,
taka og handrit: Gunnar Sigurgeirsson.
Aðstoð: Karl Þ. Þorvaldsson. Viðtöl við
Sverri Andrésson, Guðna Ágústsson,
ofl.. Filmsýn, Selfossi. 46 mín. DVD. Ís-
land 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND
Morgunblaðið/Ómar
Bíladella Rætt er við Sverri Andrésson í myndinni, en hér sést hann aka um Eyrarbakka á endurgerð sinni af Thom-
senbílnum, fyrsta bílnum á Íslandi.
SÖNGKONAN
Lhasa de Sela
lést á heimili
sínu í Montreal
í Kanada á ný-
ársdag, 38 ára
að aldri, eftir
baráttu við
brjóstakrabba-
mein. Lhasa,
sem var banda-
rísk-mexíkósk að ætterni, hélt
tónleika hér á landi á listahátíð
á síðasta ári og til stóð að hún
kæmi hingað aftur í maí. Lhasa
ólst upp á flakki um Mexíkó og
Bandaríkin og kynntist því mis-
munandi menningarheimum og
tónlistarstraumum. Hún vann til
fjölda alþjóðlegra verðlauna,
t.d. fékk hún heimstónlistar-
verðlaun BBC sem besti tónlist-
armaður Ameríkuríkjanna árið
2005.
Lhasa de
Sela látin
Lhasa de Sela
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 2
ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 2 og 4
ÍSLENSKT TAL
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
500 KR. Á ALLAR MYNDIR, NEMA ÍSLENSKAR og 3-D!
Sýnd kl. 3:50, 6, 7, 9, 10:10 (POWER SÝNING) Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
60.000
MANNS
Á 14 DÖGUM
POWE
RSÝN
ING
Á STÆ
RSTA
DIGIT
AL
TJALD
I LAN
DSINS
KL. 10
:10
HHHH
„Persónusköpun og leikur eru
framúrskarandi, sjónræn umgjörð
frábær og sagan áhugaverð.”
- Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið
HHHH
„Vel heppnuð og grábrosleg,
frábærlega leikin og mjög
„Friðriks Þórsleg”.
- Dr. Gunni, Fréttablaðið
Mamma Gógó kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Avatar 3D kl. 3:40 - 4:40 - 7 - 8 - 10:15 - 11:15 B.i.10 ára
Mamma Gógó kl. 4 - 6 - 8 - 10 Lúxus Avatar 2D kl. 10:10 B.i.10 ára
Alvin og Íkornarnir kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
HHH
„...hefur sama sjarma til
að bera og forverinn“
-S.V., MBL
HHH
„Fersk og stórkskemmtileg!”
- Roger Ebert
Ný kómedía frá meistara Ang Lee um partý aldarinnar
SÝND Í REGNBOGANUM
600 kr.
600 kr.
500 kr.50
0 kr.
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!