Ísfirðingur


Ísfirðingur - 11.12.1975, Blaðsíða 18

Ísfirðingur - 11.12.1975, Blaðsíða 18
13 ISFIRÐINGUR Jólasendingar af nýjum ávöxtum verða til afgreiðslu 5.—15. desember. Amerísk delicious epli í 20 kg kössum Frönsk epli rauð og gul í 10 kg kössum Jaffa appelsínur í 20 kg kössum Fyrirliggjandi allar ORA VÖRURNAR m.a. NÝJA RAUÐKÁLIÐ. Næsta sending af IXL NIÐURSOÐNUM ÁVÖXTUM kemur í janúar og verður á sérlega hagstæðu verði. SANDFELL HF. Símar 3500 & 3570 ÍSAFIRÐI Morgun sýn Nú rísa í fannhvítri fegurð fjöllin mín tignarlig. í himnesku Ijósi, frá hækkandi sól, þau hreinlega baða sig. Aungvu er gleymt — ekki gili, hver gnípa er sólroðin. En jöfurinn vestfirski trónar í tign og talar við himininn. G. V. Vagnsson KAUPMENN - KAUPFÉLÖG Úrval jólagjafa 3=^*^=t ☆ Fjölhæfasta einangrunarefnið er Poly- úrethan jafnt í frystihús og kæliklefa, skip og báta, heitavatnslagnir, panela og plötur. Þolir 100° C að staðaldri. □ Sjálftrekkjandi kaffikönnur 3 stærðir □ Brauðristar • 2 stærðir □ Rafmagns- kaffikvarnir □ Ávaxtapressur □ Djúpsteikipottar □ Eggjasuðutæki □ Grillofnar 2 stærðir □ Plastpokalokarar □ Vöfflujárn □ Straujárn □ Hárblásarar □ Hárrúllur □ Krullujárn □ Rafmagnsrakvélar □ Rafmagnshitapúðar □ Rafmagnshitateppi □ Rafmagnsofnar (blásarar) □ Háfjallasólir ( VERSLUNIN Kjnrtan R. Guðmundsson ÍSAFIRÐI - SÍMI 3507 Lambdagildi er 0.022. VELJUM ÍSLENSKT ÍSLENSKAN IÐNAÐ ☆ BÖRKUR HF. HJALLAHRAUNI 2, HAFNARFIRÐI. SÍMI 52042. Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla 2É| og farsældar á komandi ári. ■ Kuhbur M. Kyrrlútt í sveitinni Kyrrlátt í sveitinni kemur til mín kvöidið þá liðinn er dagur. Jörðin er hvít eins og helgilín og himininn stjörnu fagur. Friður hins óræða flæði til þín og fagnaðarríkur hagur. G. V. Vagnsson ☆ Víða um land eru stórfengleg Grettistök, sem svo eru nefnd, en þessi sem myndin er af, eru hér við veg- inn á Dagverðar- dal. Fáir sem þjóta fram hjá þeim í bílum gefa sér tíma til að líta á þau, hvað þá að skoða. Ljósm. G.Sv.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.