Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1986, Síða 17

Ísfirðingur - 15.12.1986, Síða 17
ÍSFIRÐINGUR 17 Myndir frá Yestfjörðum 1986 Jón Kristjánsson alþingismaður í Austurlandskjördæmi flytur há- tíðaræðu 17. júní á sjúkrahústúninu á ísafirði. Sundfólk sunddeildar Vestra eftir mikla sigurför tii Reykjavíkur í nóvemberlok, talið frá vinstri: Hafþór Hafsteinsson, Ólafur Þ. Gunnlaugsson þjálfari, Pálina Björnsdóttir, Björg A. Jónsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Margrét J. Magnúsdóttir, Martha Jörundsdóttir, Þuríður Pétursdóttir, Bjarki Sigþórsson, Steinþór Bragason, Kristján B. Arnason, Birgir Örn Birgisson fyrirliði, Ingólfur Arnar- son, Víðir Ingason og Egill Kr. Björnsson. Fjórir prestar voru viðstaddir vígslu Nauteyrarkirkju. Frá v.: Baldur Vilhelmsson, Kristján Valur Ingólfsson, Jón Ragnarsson og Lárus Þ. Guðmundsson prófastur. Frá vígslu nýrrar kirkju á Nauteyri við ísafjarðardjúp 6. júlí. ísfirðingar héldu upp á 200 ára afmæli fyrstu kaupstaðarréttindanna sunnudaginn 17. ágúst. Lengst t.v. á Silfurtorgi bræðurnir Sigurður og Gunnar Sveinssynir. Þann 17. ágúst kom út 2. bindi af Sögu ísafjarðar eftir Jón Þ. Þór. Kristján Jónasson forseti bæjarstjórnar (t.h.) sést hér ásamt fjórum stjórnarmönnum í Sögufélagi Isfirðinga.

x

Ísfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.