Monitor - 07.10.2010, Blaðsíða 16

Monitor - 07.10.2010, Blaðsíða 16
Í október 2010 gefst Íslendingum tækifæri til að styrkja starfsemi Hjartaverndar með því að kaupa tvöfalda hljómleikaútgáfu af minningartónleikum um Rúnar Júlíusson sem fram fóru í Laugardalshöll 2. maí 2009. Útgáfan er einstaklega vegleg og inniheldur 30 lög á tveimur geislaplötum, þar á meðal hið geysivinsæla „Söngur um lífið“ í flutningi Páls Óskars. 1.000 kr. af hverri seldri plötu renna til Hjartaverndar. Geislaplatan er seld á Hamborgarafabrikkunni og á útsölustöðum N1 um allt land.        

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.