Skólablaðið - 01.03.1980, Síða 28
hann komst svo að orði: „Við vorum allt í senn,
óbreyttir soldátar, spámenn og skipuleggjendur
hins nýja réttlætis. og svo fór allt sem fór -
en það var ekki okkur að kenna, það vorum ekki
við sem brugðumst, það var sjálft hið nýja rétt-
læti sem brást".
Þegar pólitískar hreinsanir hófust í gamla
Kommúnistaflókknum 1934 og æðstu menn flokksins
fóru að uppgötva ýmsa veikleika meðal flokks-
manna, svo sem hinar frægu hægri og vinstri vill-
ur, var Steinn einn þeirra sem var rekinn úr
flokknum fyrir gáleysislegt tal í sambandi við
þessar aðgerðir, sem voru £ augum þeirra sem að
þeim stóðu aldeilis ekkert hégómamál. Síðan gekk
hann aldrei í neinn flokk og afþakkaði gott boð
er honum var boðið að ganga í flokkinn á ný.
Síðar meir orti hann ljóðið Kommúnistaflokkur
íslands in memoriam. Það birtist fyrst 1940 og
hljóðar svona:
Sic transit gloria mundi, mætti segja,
svo mjög er breytt frá þv£ sem áður var.
Og einu sinni var hér frægur flokkur,
sem fólksins merki hreint og tigið bar.
Svo hættulegt var ekkert auð né valdi
og yfirdrottnari sérhvers glæframanns.
Svo dó hann hljóðlaust og allt £ einu,
og enginn vissi banameinið hans.
marks um stefnubreytingu hans er ljóðið Kreml,
þar sem segir:
Sjálfur dauðinn
sjálfur djöfullinn
hefur byggt þessa bergmálslausu múra.
Dimmir, kaldir og óræðir
umlykja þeir
eld hatursins
upphaf lyginnar
£mynd glæp sin s.
Það skáld sem áður kvaddi sér hljóðs með
„öreigans heróp á tungu" er £ þessu ljóði hald-
inn óstjórnlegri bræði. Hinir bergmálslausu
múrar voro ekki tákn þess frelsis og framfara
sem hann hafði séð £ hillingum ungur maður.
Árið 1957 efndi Morgunblaðið til viðtals
við Stein. Hann var þá fullur af hálfkæringi og
sagði £ upphafi:
„Viðtal. Það er ómögulegt. Það á ekki að
tal við mig. Það borgar sig ekki. Það hefur enga
þýðingu. Ég er ekki neitt, ég er ekki einu sinni
meðlimur £ stjórnmálaflokki - og þar að auki hef
ég alltaf verið talinn hættulegur maður. Veistu
hvað ég hef forfært margar iðlenskar sálir á
tMtÁ *
En minning hans mun lifa ár og aldir
þótt allt hans starf sé löngu fyrir b£.
Ágröf hins látna blikar bensintunna
frá British Petrolium Company.
Seinustu árin sem Steinn lifði voru miklir
endurskoðunartimar £ l£fi hans. Hann hafði farið
£ sendinefnd til Sovétr£kjanna árið 1956 og
lýsti sárlega vonbrigðum s£num heim kominn £ við
tali £ Alþýðublaðinu 19. september sama ár. Til
lífsleiðinni? Hef ég ekki eyíjilagt r£mið? Hef
ég ekki demóraliserað ungdóminn £ landinu?"
1 þessum upphafsorðum er eins og Steinn
leggi þjóð sinni orð £ munn. Hann tekur e.t.v.
of djúpt £ árinni engu að s£ður er það rétt að
Steinn stóð lengst af £ str£ði við þjóðfélag
sitt, þjóðfélagshætti og þjóðlegar erfðir. Hann
var óvæginn og neikvæður gagnrýnandi á samfélag
sitt, raunverulegur andstæðingur þeirra „sem með
völdin fóru á landi hér". Enda var sú t£ðin að
Steinn naut lit'illa vinsælda sem skáld.