Skólablaðið - 01.03.1980, Side 31
dti er hráslagalegt. ÞaÖ er dinunt og rign-
ingin liggur ' loftinu, bíöandi eftir fyrstu
fórnarlömbum dagsins. Gatan sefur. F^ir bílar eru
á ferli og slökkt í næstum hverju húsi. Þó ekki
alls staðar. 1 kvistglugga £ gömlu steinhúsi hef-
ur Ijósglæta smogiö út undan hiröuleysislega
dregnum gluggatjöldunum. Inni í herberginu er
allt á öörum endanum, föt liggja í hrúgu á gólf-
inu innan um tóm glös, bækur og vikublöö. Á'lágu
boröi viö gluggann eru staflar af óstraujuöum
þvotti, yfirfullir öskubakkar og nokkur vesældar-
leg blóm, skrælnuö af langvarandi þurrki. A óum-
búnu rúminu situr ung stúlka og starir tómlátum
augum út í loftiÖ. Sítt ljóst hár hennar er
ógreitt og andlitsmálningin klesst. Blár síga-
rettureykur liöast út £ loftiö. Skyndilega tekur
hún viöbragð, það er eins og hún hafi komist að
langþráöri niöurstööu. Hún drepur £ sfgarettunni
£ þeim öskubakkanum sem hendi er næst og r£s
stirölega á fætur. Hún gengur aö skrifboröinu og
rótar £ skúffu, þar til hún finnur blaðabunka og
bláan tússlit. 1 þessu kemur hún auga á sjálfa
sig £ spegli á veggnum fyrir ofan skrifborðið.
„Váá", segir hún, þrffur óhreinan bómullarbol
upp af gólfinu og þurrkar framan úr sér. Þá tekur
eiga kannski erfitt meö aö skilja hvers vegna ég
geri þetta, ég þjáist ekki af banvænum sjúkdómi,
vonlausri ást, geðveiki eöa hinum heföbundnu
ástæðum fyrir sl£ku. Gæti ástæðan ekki einfald-
lega verið lifsleiöi? Þiö, kæru foreldrar, eigiö ,
ykkar þátt £ orsökum hans. Frá barnæsku hafið biö
mótað mig eftir ykkar hugmyndum, ég fékk ekki að‘
vera ég sjálf, ekki einu sinni viö og viö. Þegar
ég gerði svo tilraun til aö vera ég, flýtja aö
heiman, standa á eigin fótum og stofna heimili,
- geröuö þiö allt sem £ ykkar valdi stóö til aö
koma £ veg fyrir þaö. Ykkur tókst þaö. Ég kom
aftur heim og varö útáviö fyrirmyndardóttirin,
en heima gall viö: „Hvernig gastu gert mér þetta"
- „flg sagöi þér þetta - þaö hlaut aö fara svona"
og „Þú veist þá kannski betur næst". Ég stoö hja
og leyfði ykkur aö eyöileggja tilveru m£na og
l£fstilgang. Nú get ég ekki meir - ég er búin að
brjóta heilann fram og aftur um útléiö, og finn
ekki nema eina. Þaö veröur þá aö vera hún.
Veriði sæl.
Sigrún.
smBsnan:
ÞRÐ ER KOMÍNN DRSUR . -
hún hárbursta og ræöst meö offorsi á hárið á sér.
Aö þvi búnu litast hún um £ herberginu-r „Váá",
segir hún aftur, „ég ætti eiginlega aö taka til".
Þaö er eins og hún hafi vaknað af dvala og sjái
nú fyrst umhverfi sitt. HÚn l£tur aftur £ kring-
um sig með einhverju sem likist helst áhuga, týn-
ir máttleysislega mesta draslið upp af gólfinu,
en gefst fljótt upp. Hún sest niður viö skrif-
borðið og kveikir sér £ nýrri sigarettu, tekur
blað, leggur það fyrir framan sig og tekur sér
tússpennann £ hönd. Eftir aö hafa skrifað nokkrar
l£nur á blaðið, les hún þær yfir, kuölar blaöinu
saman og hendir þv£ frá sér með viðbjóði. Hún
situr góða stund, horfir út £ loftiö og reykir.
1 hljóðu herberginu heyrist ekkert annað en tifiö
£ vekjaraklukkunni. Þegar sigarettan er búin
tekur hún til við skriftir á ný.
Ég veit eiginlega ekki hvers vegna ég er að
skrifa þetta bréf, ætli það sé ekki vegna þess
aö þaö er hefð hjá þeim,sem ætla að fremja sjálfs
morö. Já, sjálfsmorð, þetta er ljótt orö, er bað
ekki? Sumir ( þar á meðal þiö, kæru foreldrar)
TO WHOM IT MAY_CONCERN. Hún standur á fætur, tek-i
ur vatnsglas og gengur fram £ baöherbergið, bar
sem hún skrúfar frá vatninu. Hún lætur vatnið
renna um stund, fyllir _glasiö o_g_ skrúfar fyrir.
Hún les bréfið yfir, kinkar kolli, brýtur
það snyrtilega saman og skrifar utan á bað :
Þegar hún kemur aftur inn £ herbergið, kemur hún
auga á bréfiö og setur það á áberandi stað. Upp
úr skrifborðsskúffu tekur hún lyfjaglas. Hún
hellir úr glasinu á borðið og horfir hugsandi á
töflurnar nokkra hrfð. Sföan mokar hún þeim upp
£ sig skjálfhent, f.yrst einni töflu £ einu, s£ðar
fleirum. Hún tæmir vatnsglasið £ einum teyg. Þá
stendur hún á fætur og leggst £ rúmið. Þungur
höfgi færist smám saman yfir hana og hún lokar
augunum. Eina hljóðið £ herberginu er tifið £
vekjaraklukkunni.
títi er kominn ffngerður úöi. Gráleit skfman
færist yfir himininn. Einmanalegur útigangsmaður
reikar eftir götunni. Frá kvistglugga £ gömlu
steinhúsi berst skerandi langdregin hringing
vekjaraklukku. Það er kominn dagur.
h45LR.
o