Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 2
Nýjung: Tékkaábyrgð án bankakorts á tékkum með mynd af reikningshafa. Nú ábyrgist Búnaðarbankinn tékka, útgefna af eigendum Gullreiknings að upphœð allt að kr. 10.000,- án framvísunar bankakorts. Til pess þarf tékkinn að bera mynd af reikningshafa en slíkt stendur eigendum Gullreiknings til boða. Pað fer ekki milli mála hver þú ert. rBUNAÐARBANKINN f / TRAUSTUR BANKI Ritnefnd: Daníel Freyr Jónsson, Júlíus Helgi Schopka, Jón Emil Guðbrandsson, Andri Steinþór Björnsson. Forsíðumynd: Páll Sigurðsson. Umbrot, filmuvinna og prentun: Prentsmiðja Frjálsrar Fjölmiðlunar. Tímamót! Til að blað þetta gefi sem sannasta mynd af skólanum, var ákveðið að sleppa prófarkalestri. Rit- og stafsetningarvillur eru því höfunda.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.