Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 24

Skólablaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 24
The new style Menntaskólinn í Reykjavík, menntasetur í miðborginni, aðsetur menntaðra stórborgara sem éta hamborgara. (Karítas og Eydís, 5.R.) Trúðar Við erum öll trúðar. Trúðar í leit að lífshamingjunni. Það sem við vitum ekki er að mannfjöldinn horfir á okkur og hlær. Við erum öll trúðar. Trúðar í Sirkus lífsins. Reynum að lokka til okkar áhorfendur. En það fóru allir í dýragarðinn. Við erum öll trúðar. Trúðar fullir sjálfstrausts. Við tökum ekki eftir því þegar við fáum rjómatertuna framan í okkur. En allir hlæja. Og við hlæjum með. Smjör er gott. en heimsmynd úr smjöri er varasöm. Hún á það til að bráðna. Ef ég fæ ekki 10 á þessu prófi þá hef ég gert eitthvað vitlaust!

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.