SunnudagsMogginn - 03.04.2011, Blaðsíða 43

SunnudagsMogginn - 03.04.2011, Blaðsíða 43
Haukur Guðlaugsson leikunum í Hallgrímskirkju er ókeypis og allir velkomnir klukkan hálffimm sunnu- daginn 10. apríl í Hallgrímskirkju, en þeir sem vilja geta keypt diskana við inngang- inn.“ – Hvar verður þú á afmælisdaginn? „Ég verð nú bara með fjölskyldunni. Það eru um tuttugu manns. Við förum til Eyrarbakka, ég er fæddur þar.“ – Þú nefndir Bach og Pál Ísólfsson áðan, það er merkileg upplifun að koma til Leip- zig og skoða Tómasarkirkju, þar sem Bach samdi sín verk og Páll var organisti. „Ég er nú hræddur um það,“ segir Haukur. „Ég hef stjórnað kór þar og svo fór ég til Leipzig í sumar og spilaði á tón- leikum í Mendelssohn-húsinu með Gunn- ari Kvaran og Guðnýju Guðmundsdóttur.“ Haukur Guðlaugsson stendur á áttræðu og hefur í nógu að snúast. Morgunblaðið/Árni Sæberg Organflóra er yfirskrift tvöfalda disksins. 3. apríl 2011 43 Gleymdu, því sem er í glasinu það tæmist hvort eð er líkt því og líf þitt fjarar út þannig að, drekktu drekktu og gleymdu Gleymdu stúlkunni sem þú elskar, hún er hvort eð er búin að gleyma þér gleymdu afmælinu sem var verið að skála fyrir, það verður annað eftir ár gleymdu glasinu þarna á borðinu það verður brotið í kvöld „Stundum skar hann sig sjálfur – en hann var ekkert mjög hittinn á æðar. Þannig að … að lokum stökk hann.“ Úr Grimmum ævintýrum eftir Ásgeir H Ingólfsson. Nýhil gefur út. Ásgeir H Ingólfsson Minning um glas J.S. Bach Prelúdía í C-dúr J.S. Bach Siciliano, úr flautusónötu nr. 2. (Umritun fyrir orgel Haukur Guðlaugsson) Louis-Nicolas Clerambault Úr „Suite du deuxième ton,“ 4. þáttur, Basse de Cro- morne F. Chopin Prélude, op. 28, nr. 4 (Umritun fyrir orgel F. Liszt) F. Mendelssohn Allegro úr „Ljóð án orða“ (Umritun fyrir orgel Haukur Guðlaugsson) L.J.A. Lefébure-Wely Sortie Páll Ísólfssson Máríuvers (Umritun fyrir orgel Haukur Guðlaugsson) J.S. Bach – A. Siloti Prelúdía (Umritun fyr- ir orgel Haukur Guðlaugsson) Max Reger Tokkata, op. 59 nr.5 C. Saint-Saëns Svanurinn (Umritun fyrir orgel Fernando Germani) L. Boëllmann Menuet gothique, úr Gotneskri svítu J.S. Bach Liebster Jesu, wir sind hier J.S. Bach Tokkata og fúga í d-moll Efnisskrá í Hallgrímskirkju Haukur Guðlaugsson við píanóið í mynd- skeiði á Mbl.is.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.