Monitor - 17.02.2011, Blaðsíða 19

Monitor - 17.02.2011, Blaðsíða 19
19FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2011 Monitor Golfkúlusækirinn Hvað ætli verði um allar golfkúlurnar sem lenda í tjörnum golfvallanna? Þar kemur golfkúl- usækirinn sterkur inn. D ýfingar eru þeirra sérgre in enda getur verið mik ið mál að kafa eftir litlu hvítu kúlunum í dr ullugum tjörnum. Starfi ð er sagt ágætlega launa ð enda getur það verið áhættusamt. Samkvæm t óáreiðanlegum heimil dum Monitor hafa tveir dáið við störf sín sem golfkúlusækjar. Helsti k osturinn við þetta hættu lega starf er líklega að e ftir vinnu er alltaf hægt að taka níu holur til að ná sér niður eftir daginn . Hlöðufróarinn Eflaust segir nafnið allt sem segja þarf en hér er kynnt til sögunnar skrít nasta starfið af öllum hér á síðunni. Hlö ðufróarinn hefur það fy rir atvinnu að losa um k ynferðislega orku húsdýranna á bænum. T veir möguleikar eru í stö ðunni en þróað hefur ve rið tæki sem sendir örlitla rafstraum a upp endaþarm dýrsin s til að örva það sem fle stir nota við störf sín sem hlöðufróarar en svo eru auðvitað þeir se m gera þetta á gamla m átann. PERSÓNULEGT MET: 80 HV ÍTAR OG EIN BLEIK Á EINUM DEG I BESTA VINNA Í HEIMI? SNÁKAMJÓLKARAR ERU ME Ð SNÁKATEMJURUM Í VERKA LÝÐSFÉLAGI Húsgagnaprófarinn Fjöldi fólks vinnur við a ð sitja eða liggja í rúmu m og sófum í nokkra klu kkutíma til að prófa þægindi viðkom andi húsgagns. Þetta sta rf hljómar kannski ekki svo illa fyrir letiblóð en með tímanu m hlýtur að verða þreyt andi að liggja og sitja al la daga. Engar sérstakar hæfniskröfur eru í starfið. Snákamjólkarinn Eitur úr snákum er til ým issa hluta nytsamlegt, s érstaklega í læknisfræði legum rannsóknum. Mikið magn af eitri þarf hvert ár til að framkvæm a tilraunir á efninu og e inhverjir þurfa að ná í eitrið. Snákamjólkarar v inna við að ýta vígtönnu m snáka ofan í plastglas til að mjólka eitur úr þeim. Þrátt fyrir að starfi ð virðist afar leiðinlegt g eta snákamjólkarar þó h uggað sig við að vinnan þeirra gæti bjargað lífi e inn daginn og starfsheit ið er pínu töff. EINS OG ALLIR VITA ER LÍKA NÁTTÚRA Í DÝRUNUM HANN VILDI VERA HANDAFYRIRSÆTA AÐ EILÍ FU Líkamshlutafyrirsætan Hver man ekki eftir Dav id Duchovny sem handa módelinu í Zoolander? U m er að ræða alvöru starf og auðvitað eru he ndur ekki eini líkamshlu tinn sem er hægt að ska pa sér atvinnu úr. Fyrirsætustörf eru ekki bara fyrir fallega fólkið m eð fullkomnu líkamshlu tana. Oft þurfa fyrirtæki samanburðarm yndir af ljótum líkamsp örtum svo ef þú ert með afskræmdar neglur eða ógeðslega fætur áttu góðan sjéns á að fá vinn u út á lýtin. TV Ný myndbönd alla virka daga á mbl.is

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.