Monitor - 24.03.2011, Page 3

Monitor - 24.03.2011, Page 3
Það var árið 2007 sem götutímaritið Monitorkom út í fyrsta skipti en þá var blaðið með öðru sniði og kom út mánaðarlega. Í fyrra var ákveðið að gefa blaðið út vikulega og tók Árvakur yfir útgáfu þess. Fyrsta tölublaðið kom út þann 25. mars 2010 og því er blaðið sem þú, kæri lesandi, hefur í höndunum sannkallað afmælisblað. Fyrsta árið hefur gengið framar vonumog Monitor hefur náð að festa sig í sessi sem eitt vinsælasta tímarit landsins. Markmiðið var að setja allt í botn sem tókst svo sannarlega. Mikil og skemmtileg vinna liggur að baki blaðinu sem hefur fengið góðar móttökur og er fyrsta árið aðeins forsmekkur að því sem koma skal. Lesendur Monitor eiga einnastærstan þátt í velgengni blaðsins og hafa tekið blaðinu opnum örmum. Eins og börnum þarf að sýna Monitor umhyggju og það vita lesendur blaðsins. Börn þarf þó einnig að beita aga og þar eru lesendur ekki síður mikilvægir í gagnrýni sinni. Án þeirra væri Monitor eins og vanrækt barn. Með stolti kynnir afmælisbarniðMonitor fyrsta afmælisblaðið af mörgum. Gleðilegt nýtt Monitor-ár og takk fyrir það gamla! Ef skyndibitinn er farinn að segja til sín á vigtinni og sálinni er góð hug- mynd að skipta yfir í hollari hádegismat. Veitingastað- urinn Gló í Listhúsinu Laugardal býður upp á svakalega hollan mat sem bragðast líka vel. Grænn djús, hráfæði, salöt, sushi og ýmislegt fleira er á boðstólnum hjá Sollu Grænu. Núna er tíminn. Taktu fram allar uppáhaldsplöturn- ar þínar og rifjaðu upp gömul og góð lög. Allir hafa gott af smá nostalgíu til að lífga upp á hvers- dagsleikann. Góð blanda af Bítlunum, AC/DC, Nirvana og eiturnettum 90‘s smellum ætti að fá hvern sem er til að glotta í kampinn og hugsa um góðar stundir. Hitt húsið og Leynileikhúsið standa fyrir spennandi hönnunarnámskeiði þar sem farið verður yfir grunnatriði í tískuteikningu og götulist. Harpa Einars sér um námskeiðið sem hefst miðvikudaginn 30. mars og stendur yfir í 10 vikur. Skráning fer fram hjá Hinu húsinu. Monitor mælir með Í MALLAKÚTINN 3fyrst&fremst Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson (bjornbragi@monitor.is) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson (hilmar@monitor.is) Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson (einar@monitor.is) Gunnþórunn Jónsdóttir (gunnthorunn@monitor.is) Sigyn Jónsdóttir (sigyn@monitor.is) Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson (jonragnar@monitor.is) Forsíða: Sigurgeir Sigurðsson Myndvinnsla: Hallmar F. Þorvaldsson Grafík: Elín Esther Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136 Netfang: monitor@monitor.is FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor Feitast í blaðinu Stefán Karl ræðir við Monitor um lífið í Ameríku, Latabæ, bransann og Kurteist fólk. Gísli Örn í viðtali. Ætlaði að stofna frítt tímarit í anda Monitor en datt inn í leiklist. Undanúrslit Gettu betur eru um helgina. Lið MH og MR spjalla við Monitor. 12 Emmsjé Gauti fílar kvikmyndina Cool As Ice með kollega sínum í aðalhlutverki. 22 Stíllinn tekur út tískuslys og fjallar um Hönnunar- Mars 18 6 Monitor fagnar um þessar mundir 1 árs afmæli í núverandi mynd. Í SPILARANN Um helgina verður haldin hin ár- lega Eve Fanfest-hátíð í Laugardals- höllinni. Enginn áhugamaður um íþróttir má missa af stórmerkilegum viðburði í íslenskri íþróttasögu þar sem tveir starfsmenn fyrirtækisins CCP sem heldur hátíðina keppa í svokölluðu skákboxi. „Þetta byrjaði sem eitthvað vinnustaðagrín,“ segir Ragnar Ágúst Eðvaldsson, einn af starfsmönnum CCP. „Svo fannst okkur hugmyndin svo góð að við urðum bara að framkvæma hana,“ útskýrir Ragnar sem er spenntur fyrir keppninni sem verður vænt- anlega æsispennandi. „Markmiðið með þessu er auðvitað skemmtun en Danni og Bjössi eru að gera þetta af fullri alvöru svo það má búast við hörkubardaga og skemmtilegri skák.“ Brain vs. Pain Keppendur eru þeir Daníel Þórð- arson og Björn Jónsson sem hafa hvorugir keppt áður í greininni. Daníel er þó fyrrum Íslandsmeistari í boxi og Björn er með 2.035 elo stig í skák sem þykir mjög gott. Búist er við hörkukeppni enda ómögulegt að segja til um hvor þeirra muni fara með sigur af hólmi. „Ég er búinn að vera í einkaþjálfun hjá Hnefaleikafélagi Íslands í mánuð fyrir þetta og er töluvert þyngri en Danni,“ segir Björn sem á þó meiri möguleika á að máta Daníel en að rota hann. „Ætli maður verði ekki að pakka bara í vörn og reyna að sigra skákina sem fyrst,“ segir hann og bendir á að Daníel hafi litla sem enga reynslu í skákinni. Daníel hefur litlar áhyggjur af taflinu og hyggst reyna rothögg í fyrstu lotu. „Ég reyni að tefla bara eins hægt og ég get og taka hann svo út í boxinu,“ segir Daníel spenntur fyrir bardag- anum sem hefst kl. 20 föstudaginn 25. mars í Laugardalshöllinni. Fyrir keppnina og meðan á henni stendur fer fram áheitasöfnun til styrktar Sjónarhóli, samtaka fyrir langveik og fötluð börn. Frítt er þó inn á bardagann sjálfan. Tveir starfsmenn CCP keppa í skákboxi um helgina á Eve Fanfest 2011. Vala Grand Ok...nyjasta Strange pick up lína Dauðans sem ég hef heyrt in my life ....it goes like this...HEY BABY DID YOU FART ? COZ YOU BLEW ME AWAY ? HAHAHAHA FUCKT UP RIGHT ? 21. mars kl. 12:22 Óli Geir Hvernig bíl á ég að kaupa? 21. mars kl. 19:18 Gunnar í Krossinum Góðum degi tekið að halla. Ég hef víða farið í dag og ekki mætt öðru en brosum, uppörfun og kær- leika. Eru Íslendingar betri en annað fólk? 23. mars kl. 18:28 Efst í huga Monitor Monitor er eins árs! Jónína Ben Sundlaugin mín er besti geðlæknir sem að völ er á. Hún tengir mig vel við markmið mín, óskir í lífinu og léttir mér lund. Besta sundlaug í heimi, Sundlaug Vesturbæjar. Takk fyrir að hún fær að vera í friði fyrir ofstopa þeim sem tröllreið samfélaginu um að öllu þyrfti að breyta. 23. mars kl. 13:15 XXX X X XX Mynd/Golli FYRIR LISTAMENN Þurfa rothögg eða mát til að sigra Mynd/Sigurgeir Haffi Haff Knock knock! 23. mars kl. 16:44 Vikan á... HVAÐ ER SKÁKBOX? Í chessboxing eða skákboxi sem er upprunalega frá Rússlandi er keppt í skák og boxi á víxl. Hvor keppandi hefur 12 mínútur á skákklukkunni. 1. lota: Skák í 4 mínútur. 2. lota: Box í 3 mínútur. 3. lota: Hvíld í 1 mínútu. 4. lota: Skák í 4 mínútur. 5. lota: Box í 3 mínútur. 6. lota: Hvíld í 1 mínútu. Svona heldur þetta áfram þar til annar vinnur í skákinni eða boxinu. DANNI OG BJÖSSI SÝNA RAGGA ENGA MISKUNN BRAIN Fullt nafn: Björn Jónsson. Betur þekktur sem: Left Rook. Aldur: 43 ára. Hæð: 185 Þyngd: 86 Mottó: Að lifa lífinu lifandi. PAIN Fullt nafn: Daníel Þórðarson. Betur þekktur sem: Pretty Boy. Aldur: 30 ára. Hæð: 174 sentímetrar. Þyngd: 72 kg. Mottó: It is better to attempt great things and fall short than it is to conquer somet- hing you‘ve always known you can beat. 4 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                       FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 34. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 4. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 24. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                       FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 29. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is             FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2010MONITORBLAÐIÐ 27. TBL 1. ÁRG.              MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is MONITORBLAÐIÐ 4. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGU R 15. APRÍL 2010 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 35. TBL 1. ÁRG.                MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010 MONITORBLAÐIÐ 15. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                        FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2011 MONITORBLAÐIÐ 1. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                   FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 33. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                       FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 32. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                        FIMMTUDAGUR 10. MARS 2011 MONITORBLAÐIÐ 10. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG.  MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is   FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 2. ÁRG.  MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2010MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                       MONITORBLAÐIÐ 6. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010 MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 1. ÁRG.                        MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                        FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 37. TBL 1. ÁRG.             MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2010 MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                       FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 31. TBL 1. ÁRG.                MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isMONITORBLAÐIÐ 17. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 2010 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2011 MONITORBLAÐIÐ 5. TBL 2. ÁRG.                      MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isMONITORBLAÐIÐ 6. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010                 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 2. ÁRG.          ...Jón Þór Birgisson sem kemur úr Mosfellsbæ... ...eins og Steindi Jr. sem er með eigin sjónvarpsþátt... ...eins og Yesmine Olsson sem er gift hálfbróður... ...Einars Bárðar- sonar sem var dómari í X-Factor... ...þar sem Jógvan Hansen fór með sigur af hólmi en hann kann að snyrta, farða og klippa eins og... ...Karl Berndsen sem rekur fyrirtæki í Höfðatorgi eins og... ...Alexander Petersson sem býr í Þýskalandi eins og... ...Gylfi Þór Sigurðsson sem æfði knattspyrnu hjá FH þegar hann var yngri eins og... ...Friðrik Dór sem á bróður sem er að gera það gott í tónlist eins og... ...Sigurður Guð- mundsson sem gaf út plötu fyrir jólin eins og... ...Retro Stefson-bræðurnir Unnstein Manuel og Logi Pedro sem hafa margsinnis... ...FM Belfast en í þeirri hljómsveit er Örvar unnusti... ...Andri Freyr Viðarsson sem er að austan eins og... ...Vala Grand sem kemur úr Keflavík eins og... ...Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir sem var eitt sinn Ungfrú Ísland en á meðal keppenda í þeirri keppni í ár verður... ...Barði Jóhannsson sem gaf út plötu fyrir jól og einn af þeim sem sungu inn á hana var... ...Daníel Ágúst Har- aldsson sem keppti í Eurovision eins og... ...Jóhanna Guðrún sem hefur gefið út plötu á ensku eins og... ...Lára Rúnars sem hefur spilað mikið í Bretlandi eins og...... ...Simmi og Jói sem voru einu sinni með sjónvarpsþáttinn 70 mínútur eins og... ...Sveppi sem lék í vinsælli kvikmynd í fyrra eins og... ...María Birta Bjarnadóttir sem er núna að leika í myndinni Svartir englar eins og... ...Egill Gillz Einars- son sem er fæddur árið 1980 eins og... ...spilað á Airwaves- hátíðinni eins og... ...leikkonunnar Birgittu Birgisdóttur sem býr á Njálsgötu eins og... ...Ásdís Rán sem hefur setið fyrir nakin eins og... 10 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011            MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010 MONITORBLAÐIÐ 13. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                       FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 28. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 21. TBL 1. ÁRG.                        MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                        FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                        MONITORBLAÐIÐ 25. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010                MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010 MONITORBLAÐIÐ 14. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                        FIMMTUDAGUR 3. MARS 2011 MONITORBLAÐIÐ 9. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  MONITORBLAÐIÐ 23. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010  MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 7. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                       MONITORBLAÐIÐ 8. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2011                FIMMTUDAGUR 25. MARS 2010 MONITORBLAÐIÐ 1. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                  FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2010 MONITORBLAÐIÐ 26. TBL 1. ÁRG.               MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2010 MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 1. ÁRG.   MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010MONITORBLAÐIÐ 5. TBL 1. ÁRG.                MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is MONITORBLAÐIÐ 7. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2010 MONITORBLAÐIÐ 8. TBL 1. ÁRG.               MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 2010 M ORGUNBLAÐIÐ | mbl.is  FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 30. TBL 1. ÁRG.                 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is MONITORBLAÐIÐ 9. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2010 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 10. TBL 1. ÁRG. ...Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir sem er í Versló en úr þeim skóla útskrifaðist... ...Þorvaldur Davíð Kristj- ánsson sem er búsettur í Bandaríkjunum um þessar mundir eins og... ...Baltasar Kormákur sem leikstýrði myndinni Mýrin en í henni lék... ...Ágústa Eva Erlendsdóttir sem lék í síðasta Áramótaskaupi... ...en einn af handritshöfundum þess var Ari Eldjárn sem á frægan pabba eins og... ...Gói sem var eitt sinn búsettur á Akureyri eins og... ...Edda Hermanns- dóttir sem er fædd árið 1986 eins og... ...Freyja Haralds- dóttir sem kemur úr Garðabæ eins og... ...Kolbrún Ýr Sturludóttir sem er í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ eins og... ...Erpur Eyvindarson sem stýrði eitt sinn sjónvarpsþættinum Íslensk kjötsúpa á Skjá einum en þar starfar... ...Tobba Marínós en kærastinn hennar er Kalli úr Baggalúti sem er í Besta flokknum eins og... ...oddvitum stjórn- málaflokkanna í Reykjavík sem voru á forsíðu Monitor í maí eins og... ...Gunnar Nelson sem er afreksmaður í íþróttum eins og... ...Hermann Hreiðarsson sem fílar hljómsveitina Diktu í botn... ...en söngvari hennar er Haukur Heiðar Hauksson sem söng... ...á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem er pabbi Svölu Björgvins sem samdi lagið Wiggle Wiggle Song fyrir... ...Haffa Haff í forkeppni Eurovision en í þeirri keppni hefur einnig tekið þátt... ...Ólöf Jara Skagfjörð sem hefur leikið í leikritum eins og... ...Ólafur Darri Ólafsson sem er meðlimur í leikhópnum Vesturport en í honum er líka... ...Nína Dögg Filippus- dóttir sem er gift... ...Þorsteinn Guðmundsson sem gekk í MR eins og... ...Jón Gnarr sem er einn af... 1 ÁRS 11FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is                  MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 2. ÁR G. FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 ...Gísla Erni Garðars- syni sem hefur leikið í kvikmynd eins og...

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.