Monitor - 21.07.2011, Blaðsíða 36

Monitor - 21.07.2011, Blaðsíða 36
Dagskrá Þjóðhátíðar 2011 föstudagur 29 júlí 14:30 SETNING ÞJÓÐHÁTÍÐAR • Þjóðhátíðin sett: Jóhann Pétursson • Hátíðarræða: Baldvin Kristjánsson • Hugvekja: Séra Kristján Björnsson • Kór Landakirkju • Lúðrasveit Vestmannaeyja 15:00 BARNADAGSKRÁ Á TJARNARSVIÐI • Frjálsar íþróttir, Ungmennafélagið Óðinn • Fimleikafélagið Rán • Brúðubíllinn • Barnaskemmtun: Páll Óskar 20:30 KVÖLDVAKA 20:30 EL CAMINO 20:45 KOLFINNA MIST AUSTFJÖRÐ 21:00 ARI ELDJÁRN 21:15 BJARTMAR OG BERGRISARNIR 21:45 PÁLL ÓSKAR, FRUMFLUTNINGUR ÞJÓÐHÁTÍÐARLAGS 22:10 MINNINGARTÓNLEIKAR ODDGEIRS KRISTJÁNSSONAR 23:10 MANNAKORN 00:00 BRENNA Á FJÓSAKLETTI 00:15 DANSLEIKIR Á BÁÐUM PÖLLUM • Brekkusvið: Páll Óskar, Friðrik Dór og BlazRoca – Á móti sól • Tjarnarsvið: Tríkot og Dans á rósum laugardagur 30 júlí 10:00 LÉTT LÖG Í DALNUM 14:30 BARNADAGSKRÁ Á BREKKU- OG TJARNARSVIÐI • Brúðubíllinn • Söngvakeppni barna, Dans á rósum • Eldfærin - Gói • Barnaball heldur áfram 20:30 TÓNLEIKAR Á BREKKUSVIÐI 20:30 HVANNDALSBRÆÐUR 21:00 JÓN JÓNSSON 21:30 FJALLABRÆÐUR 22:00 INGÓ ÚR VEÐURGUÐUNUM 22:40 DÚNDURFRÉTTIR ÁSAMT EIRÍKI HAUKSSYNI 00:00 FLUGELDASÝNING 00:15 DIKTA 01:30 DANSLEIKIR Á BÁÐUM PÖLLUM • Brekkusvið: Steindi Jr., Hvanndalsbræður og Buff • Tjarnarsvið: Tríkot, Dans á rósum sunnudagur 31 júlí 10:00 LÉTT LÖG Í DALNUM 14:30 BARNADAGSKRÁ Á BREKKU- OG TJARNARSVIÐI • Þröstur, Leó og Gói • Sveppi • Söngvakeppni barna, Dans á rósum 20:30 DANS Á RÓSUM 20:50 SIGURVEGARAR ÚR SÖNGVAKEPPNI BARNA 21:00 MAMMAMIA 21:15 BUFF ÁSAMT RAGNHILDI GÍSLA, AGLI ÓLAFS OG ANDREU GYLFA 22:20 BUBBI MORTHENS 23:00 BREKKUSÖNGUR - ÁRNI JOHNSEN 00:00 DANSLEIKIR Á BÁÐUM PÖLLUM • Brekkusvið: Agent Fresco, Buff og Páll Óskar. • Tjarnarsvið: Dans á rósum, Tríkot. Þjóðhátíðarnefnd áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá. Allir sem hafa heyrt minnst á Þjóðhátíð í Eyjum vita að þar er ávallt nóg um að vera og dagskráin í ár er stútfull af stuði jafnt fyrir yngri kynslóðina og þá lengri komna. Mynd/Sigurgeir 36 FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2011 Vertu með dagskrá Þjóðhátíðar í Eyjum í símanum þínum Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.