Monitor - 15.09.2011, Síða 8

Monitor - 15.09.2011, Síða 8
8 Monitor FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2011 stíllinn Nú er að kólna í veðri og fólk farið að dusta rykið af haust- og vetrarklæðunum. Stíllinn skoðaði sig um og kynnti sér það sem er heitast fyrir haustið. PROENZA SCHOULER THE ROW ROCHAS VERSACE DIANE VON FURSTENBERG GUCCI MARK JACOBS DAVID KOMA Síðir jakkar koma sterki r inn í haust. Þeir koma mikið f yrir á sýning- arpöllum um heim allan þessa dagana í öllum stærðum og gerð um. Jakkarnir eru líka í öllum regnbog anslitum og svartir klassískir jakkar sjaldséðir. Flottur jakki Eitt heitasta mynstrið í h aust verða án efa doppurnar. Þær eru e inkar áberandi á sýningum helstu hönn uða heims og eru allt frá örsmáum pu nktum upp í stórar og myndarlegar d oppur. Doppótt mynstur eru aðallega no tuð með svörtu og hvítu en það getur lík a verið flott að blanda ljósum litum me ð. Doppu- dúndur Sjóðheitt í haust Þessi tími er alltafspennandi í tísku-heiminum því nýlega voruhaust- og vetrarlínurnar kynntar. Áberandi litir, dopp- ótt mynstur og síðir jakkareru meðal þess sem muneinkenna hausttísk-una í ár.

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.