Monitor - 15.09.2011, Blaðsíða 10

Monitor - 15.09.2011, Blaðsíða 10
Stjörnur Hollywood þurfa oft að þyngja sig eða létta fyrir hlutverk og nokkrar þeirra rokka í þyngd árum saman. Stíllinn tók saman nokkrar rokkandi stjörnur. ROKKANDI STJÖRNUR Rapparinn kvaddi magavöðvana og missti 25 kíló fyrir hlutverk í kvikm ynd- inni Things Fall Apart. Hann var þó ekki lengi að endurheimta kjötaða útlitið og var orðinn sjálfum sér líku r nokkrum mánuðum eftir tökur. 50 Cent Glamúrgellan Anna virðist líka hafa átt erfitt með að halda sér í kjörþyn gd. Hún bætti á sig allt að 20 kílóum ár ið 2002 og átti erfitt með að ná þeim af. Hún rokkaði í þyngd í nokkur ár en grenntist svo duglega árið 2005. Anna Nicole Smith Renée þurfti að bæta á sig rúmum 1 3 kg til að leika Bridget Jones í samn efndri kvikmynd árið 2001. Árið 2004 var s íðan gerð önnur mynd í myndaflokk num um Bridget og þurfti leikkonan kná a þá að þyngja sig aftur. Það tók þó Renée ekki langan tíma að ná kílóunum af sér og var hún orðin geigvænlega grönn aðeins örfáum mánuðum eft ir tökur á myndunum. Renée Zellweger Batman hefur alltaf verið duglegur að lyfta og halda sér í formi eins og sést vel á myndinni hér að o fan. En árið 2004 landaði hann aðalhlutverkinu í myndinni The Ma chinist sem Trevor Reznik. Þá þurfti Bale að létta sig um heil 30 kíló og var ekki sjón að sjá manngreyið enda var ha nn að detta í sundur. Christian Bale Það voru 18 kg sem þurftu að fjúka hjá Mr. Damon árið 1996 fyrir hlutverk í myndinni Courage Under Fire og leit leikarinn þá fremur illa út. En síðan árið 2009 bætti hann á sig 15 kílóum til leika Mark Whita cre í myndinni The Informant og fékk þá þessa my ndarlegu bumbu. Matt Damon Flestir þekkja Kirstie fyrir leik sinn í þáttunum Cheers sem Rebecca Howe, en enn fleiri þekkja hana eflaust fyrir rokkandi líkamsþyngd sína. Hún bæ tir á sig allt að 23 kílóum á aðeins nokkrum mánuðum og mi ssir þau svo á enn styttri tíma. Hún er fullkomið dæmi um rokkand i stjörnu. Kirstie Alley 8 Monitor FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2011

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.