Monitor - 15.09.2011, Page 16

Monitor - 15.09.2011, Page 16
16 Monitor FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is fr ít t ei nt ak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2010MONITORBLAÐIÐ 29. TBL 1. ÁRG. allt&ekkert Of Monsters And Men Little Talks Mugison Stingum af Jón Jónsson Wanna Get In Adele Set Fire To The Rain Pétur Ben & Eberg Over And Over Coldplay Every Teardrop Is A Waterfall Adam Levine / Christina Aguilera Moves Like Jagger Foster The People Pumped Up Kicks Páll Óskar La Dolce Vita Red Hot Chili Peppers Adventures Of Rain Dance 1 2 3 6 7 8 9 10 11 Bubbi Morthens Háskaleikur 12 Elín Ey / Pétur Ben Þjóðvegurinn 13 Mannakorn Á meðan sumar framhjá fer 14 HAM Ingimar 15 Berndsen & Bubbi Úlfur Úlfur 16 Awolnation Sail 17 Valdimar Brotlentur 18 Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ég skal bíða þín 19 Bruno Mars Merry You 20 Superheavy Miracle Worker 21 Rihanna Cheers (Drink To That) 22 JLS / Dev She Makes Me Wanna 23 Chris Medina What Are Words 24 Lady Gaga You And I 25 Rihanna Man Down 26 Á móti sól Ég veit ekki hvar ég er 27 Pitbull / Marc Anthony Rain Over Me 28 HAM Dauð hóra 29 Eminem Space Bound 30 Brynjar Már Breakaway LAGALISTINN Vikan 8. - 15. september 2011 HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Friðrik Dór Jónsson Á forsíðu: 28. október 2010 Fyrirsögn viðtals: Ertu á föstu ef við erum þrjár? „Það er nú allt gott að frétta, þakka ykkur fyrir. Reyndar fór öll síðasta vika í veikindi og mér líður eins og líf mitt hafi verið á pásu í átta daga. Það er í raun magnað hvað það að vera fastur í sama umhverfi getur breytt tímaskyni þínu. Dagarnir renna allir saman í eitt. En síðan ég var á forsíðunni hefur margt breyst en það var þó ekki fyrr en Friðrik Ómar var á forsíðunni í byrjun ágúst að fólk áttaði sig á því að ég er ekki Friðrik Ómar heldur nafni hans Dór. En framundan hjá mér er það helst að nú styttist í nýtt efni frá mér sem ég hef unnið í samvinnu við Ólaf Arnalds. Þar er ég að feta nýja braut og efnið er töluvert ólíkt því sem ég hef áður gefið út. Ég kem líklega til með að flytja það í fyrsta skipti opinberlega á Iceland Airwaves. Það er mjög spennandi að fá að taka þátt í þessari hátíð enda fer hún sífellt stækkandi. Uppselt og allt að gerast.“ Geðveikur á gítar Þessa vikuna hoppa þeir félagar Pétur Ben og Eberg upp um sex sæti á Lagalistanum, úr 11. sæti upp í það f. „Þetta er algjörlega frábært. Þetta þýðir að fólk kann að meta það sem við erum að gera. Fólk vill heyra þetta og þess vegna spila útvarpsstöðvarnar lagið. Það er mjög gleðilegt,“ segir Pétur Ben þegar Monitor truflaði hann á hljómsveitaræfingu þar sem hann og Einar Tönsberg, Eberg, voru að undirbúa sig fyrir Októberfest. Pétur Ben og Eberg gáfu út plötuna Numbers Game í sumar en hún er í 25. sæti Tónlistans. „Platan hefur gengið ótrúlega vel og eiginlega fram- ar vonum. Við erum hægt og rólega að vinna á erlendum markaði. Einar á vin í Japan sem hann hefur aldrei hitt en sá hefur gefið út allar plötur Einars þar í landi og nú ætlar hann að gefa út Numbers Game líka. En ég er lítið að spá í þreyfingum erlendis, ég er bara geðveikur á gítar (blaðamaður fékk Pétur til að segja þetta enda er fullyrðingin sönn). Ég vil hvetja fólk til að hlaupa út í búð og tékka á plötunni enda er miklu meira á henni en bara Over and Over. Með hjálp lesenda Monitors munum við vonandi stökkva í fyrsta sætið í næstu viku.“ 4 HÁSTÖKKVARI VIKUNNAR frá Jón Ragnar Jónsson til Jóhannes Ásbjörnsson dagsetning 13. september 2011 17:00 titill LOL í Monitor Sæll vinur Mátt smella á mig brandara... og skora á næsta aðila... bledz J-son ------------------------------ Sæll bró Hér að neðan er brandarinn. Það verður að birta skýringuna líka, í minna letri með stjörnu. Veistu hvað Tandoori ofninn sagði? Ég brenni Naan í mér! *til að skilja brandarann þarf að syngja svarið og hugsa um Todmobile Kannski skipti ég um skoðun, en geri það þá fyrir hádegi á morgun, Jói ------------------------------ ….ég skora á Seth McFarlane, ef hann er ekki laus þá skora ég á söngvarann með flottu röddina í Of Monsters and Men. Jói ------------------------------ ..nei betra….ég skora á Hermi- gervil. (það er eins og skora á einhverja ofurhetju) Jói LOL-MAIL *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. HAM Svik, harmur og dauði Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ég vil fara upp í sveit Jón Jónsson Wait For Fate Valdimar Undraland Gus Gus Arabian Horse Ýmsir Stuð stuð stuð Bubbi Ég trúi á þig Adele 21 Steindinn okkar Án djóks ... samt djók Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Ríðum sem fjandinn 1 2 4 5 6 7 8 9 10 11 Helgi Björns & Reiðmenn vindanna Þú komst í hlaðið 12 Rökkurró Í annan heim 13 Björk Gling gló 14 Björgvin & Hjartagos- arnir Leiðin heim 15 Víkingur Heiðar Ólafsson Bach / Chopin 16 Sóley We Sink 17 Snorri Helgason Winter Sun 18 Sigur Rós Ágætis byrjun 19 Ýmsir Pottþétt 55 20 FM Belfast Don’t Want To Sleep 21 Ýmsir 100 vinsæl barnalög 22 Skálmöld Baldur 23 Jónsi Go 24 Úr leikriti Dýrin í Hálsaskógi 25 Pétur Ben & Eberg Number’s Game 26 Dikta Get It Together 27 Strumparnir Strumpafjör 28 Bessi Bjarnason Segir börnunum sögur 29 Red Hot Chili Peppers I’m With You 30 Magnús og Jóhann Ástin og lífið 1971-2011 TÓNLISTINN Vikan 8. - 15. september 2011 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundssonar, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. Auddib Auðunn Blöndal Fyndið þegar að pappìrinn à nàttborðinu er actually fullur af hori ! Efast um að mútta hafi verið að kaupa þà skýringu fyrir 17 àrum... 8. september kl. 8:25 Auddib Auðunn Blöndal Gamble on the nere post...that’s how u get goals ! #Chicharito 10. september kl. 16:37 Auddib Auðunn Blöndal Djöfull held ég að Rafael Nadal eigi í mikklum erfiðleikum með kvenfólkið...#hösslarekkert 10. september kl. 22:43 Auddib Auðunn Blöndal Leynilögguhandrit svo gott sem klàrt !! yfrog.com/g01zjhj 11. september kl. 11:49 Finnbogason Magnus Finnboga- son @Auddib má búast við leynilöggan í bíó 2012? #verðurkiller 11. september kl. 13:08 Auddib Auðunn Blöndal @Finnbogason Draumurinn er seint à næsta àri ;) 11. september kl. 14:13 Auddib Auðunn Blöndal Italiano Pizza coming up !! #Toscana 11. september kl. 18:51 viddibrink Vidar Brink @Auddib @sverrirbergmann hvernig gekk i fantasy um helgina ? 11. september kl. 19:38 Auddib Auðunn Blöndal @viddibrink 63 punktar hérna meginn,,,en hjà þér ?? 11. september 22:49 tomthordarson Tómas Þór Þórðarson Gaddinn snéri aftur í Pepsi með stæl. Hendi leikmanni út af með 2 gul sem kom inn á sem varam. á 74min. Fékk 7 í FBL og 8 í MBL. #fotbolti 12. september kl. 10:31 Manipeturs Máni Pétursson @tomthordarson alveg hægt að réttlæta seinna spjaldið en full mikill Egger magnússon í þessu. Hvað er með athyglisþörf og skalla @Auddib ? 12. september kl. 13:07 Auddib Auðunn Blöndal @Manipeturs @tomthordarson Vertu ekki að blanda mér í þetta þarna þykka rauða hàrið þitt !! 12. september kl. 13:19 ELTI HRELL IRINN 5 QR innkaup QR-kóðar hafa rutt sér til rúms hér á landi undanfarin misseri og fólk með snjallsíma er farið að skanna inn slíka kassa í símann sinn í alls kyns aðstæð- um. QR-kóðar hafa reynst vel sem mark- aðstól og auðveldað mörgum að fá skýr- ari mynd af hlutunum því þeir tengja jú neytandann beint við internetið og gefa þannig auknar upplýsingar á skömmum tíma. Möguleikar QR-kóðanna virðast þó vera endalausir og nú hafa eigendur Tesco, matvöruverslunarkeðju í Suður Kóreu, nýtt tæknina til að koma verslun- um sínum nær neytendum án þess þó að opna fleiri verslanir. Japanir lifa margir hverjir mjög hratt og því getur það reynst höfuðverkur að fara út í búð. Þess vegna tóku markaðssérfræðingar Tesco upp á því að búa til sýndarveruleikaverslanir í neðanjarðarlestarstöðvum þar í landi. Nú á fólk því kost á því að skoða í hillurnar en í stað þess að setja vörurnar í innkaupakerruna þá er nóg að skanna hverja vöru fyrir sig í snjallsímann. Þar er svo hægt að klára pöntunina og fá vör- urnar sendar heim til sín. Svo sannarlega fljólegt og þægilegt. SNJALL LESTAR- STÖÐVARGESTUR

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.