Monitor - 15.09.2011, Side 22

Monitor - 15.09.2011, Side 22
„Við vorum einmitt að hittast stelpurnar í landsliðinu og leikurinn leggst mjög vel í okkur. Við erum orðnar mjög spenntar og vonumst bara eftir að fólk mæti á völlinn og styðji okkur því við þurfum á öll- um stuðningi að halda í þessum leik,“ segir Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu. Landslið Íslands leikur einn mikilvæg- asta leik sinn í undankeppni Evrópumótsins um helgina við Noreg. „Við höfum aldrei unnið Norðmenn á heimavelli en ég held að það sé erfitt fyrir öll lið að koma hingað og það væri ekki leiðinlegt að ná stigunum þremur.“ Miðaverð á völlinn er 1.000 kr. Ekki leiðinlegt að ná stigunum þremur 22 Monitor FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2011 LOKAPRÓFIÐ skólinn | 15. september 2011 | fílófaxið fimmtud15sept ROKKTÓNLEIKAR OKTÓBERFEST Við hlið Norræna hússins 19:00 Októberfest StúentaráðsHáskóla Íslands stekkur af stað með rokktónleikum þar sem fram koma Of Monsters and Men, Pétur Ben og Eberg, Agent Fresco ásamt fleiri góðum. Miðaverð er 4.500 kr. á midi.is en miðinn gildir á öll þrjú kvöldin. föstudag16sept OKTÓBERFEST Við hlið Norræna hússins 19:00 Októberfestkvöldið sjálftsvokallaða fer fram á föstu- dagskvöldið að hætti Þjóðverja. Miðaverð er 4.500 kr. á midi.is en miðinn gildir á öll þrjú kvöldin. JAGÚAR Á GAUKNUM Gaukur á stöng 21:00 Skemmti- og tónleikastað-urinn Gaukur á stöng hefur verið endurvakinn í sínu gamla húsnæði (nú síðast Sódóma) og verður af því tilefni blásið til opnunarhátíðar um helgina. Hin dáða fönksveit Jagúar stígur á stokk og hyggst endurvekja grúv staðarins. Húsið opnar kl. 21 og frítt er inn. APPARAT ORGAN QUARTET Faktorý 23:00 Kvartettinn Apparat OrganQuartet blæs til tónleika á efri hæð Faktorý. Hægt er að kaupa miða í forsölu í versluninni Lóla og á Faktorý á 1.500 kr. en aðgangseyrir við dyrnar verða 2.000 kr. laugarda17sept DIKTA, JÓN JÓNSSON OG BLAZ Við hlið Norræna hússins 19:00 Lokakvöld Októberfest ferfram með tónleikum Diktu, Jóns Jónssonar og BlazRoca. Miðaverð er 4.500 kr. á midi.is en miðinn gildir á öll þrjú kvöldin. SVAVAR KNÚTUR OG DANÍEL JÓN Café Rosenberg 21:00 Svavar Knútur heldurtónleika þar sem lofað er notalegheitum í bland við gleði og glaum. Um upphitun sér Daníel Jón. Aðgangseyrir er 1.500 kr. ENSÍMI OG OURLIVES Á GAUKNUM Gaukur á stöng 21:00 Það fellur í hlut Ensímaog Ourlives að rokka upp Gaukinn. Húsið opnar kl. 21 og frítt er inn. RETRO STEFSON DJ-SET Faktorý 23:00 Logi Pedro úr Retro Stefsonþeytir skífum á Faktorý fyrir dansþyrsta borgarbúa. Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: ReykjavíkuRaPótek, Seljavegi 2 // LyfjaboRg aPótek, Borgartúni 28 //gaRðSaPótek, Sogavegi 108 uRðaRaPótek, Grafarholti //RIMa aPótek, Grafarvogi aPótek HafnaRfjaRðaR, Tjarnarvöllum 11 ÁRbæjaRaPótek,Hraunbæ 115 //LyfjaveR Suðurlandsbr. 22 Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution: EYKJAVÍKURAPÓTEK, Seljavegi 2 //LYFJABORG APÓTEK, Borgartúni 28 //GARÐSAPÓTEK, Sogavegi 108 URÐARAPÓTEK, Grafarholti //RIMA APÓTEK, Grafarvogi APÓTEK HAFNARFJARÐAR, Tjarnarvöllum 11 ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 115 //LYFJAVER Suðurlandsbraut 22 APÓTEK GARÐABÆJAR //Litlatúni 3 Kvikmynd: Hef verið að tékka svolítið á kóreskum bíómyndum. Sá eina rosalega um daginn sem heitir I Saw the Devil sem ég var að fíla mjög mikið. Annars er líka best að horfa bara á Armageddon þegar maður er þunnur og gráta smá með. Þáttur: Er mikill þátta- fíkill, tékka þá yfirleitt allt frá HBO, er núna að horfa á True Blood, Entourage og Curb Your Enthusiasm. Bók: Er ekki alveg nógu duglegur við að lesa bækur. Seinasta bók sem ég las var ævisagan hans Keith Richards og örugglega bara Harry Potter á undan því. Er meira að glugga í einhver gítarblöð á nóttunni. Plata: Tek alltaf svona tveggja vikna syrpur þar sem ég hlusta á eitthvað stanslaust. Núna eru það plöturnar Wired og Guitar Shop með Jeff Beck, klárlega einn uppáhaldsgít- arleikarinn minn, og svo hlusta ég yfir- leitt á power-ballöður á sunnudögum. Vefsíða: Er grjótharður Börsungur, þannig ég tékka mikið www.totalbarca.com sem er algert „must“ fyrir Barca-aðdá- endur. Annars er alltaf nett að tékka vídjó á YouTube og póka gjells á Facebook. Staður: Held það sé klárlega 101 Reykjavík. Það er fátt betra en að labba niður Lauga- veginn með vinum mínum, þeim Hlyni í Skyttunum og Kobba Fil, og salta grimmum laukum. Síðast en ekki síst » Hrafnkell Gauti Sigurðarson, gítarleikari, fílar: ÍSLAND – NOREGUR Laugardagur 17. september Laugardalsvöllur kl. 16

x

Monitor

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.