Morgunblaðið - 03.04.2010, Side 17

Morgunblaðið - 03.04.2010, Side 17
Bodrum er einn allra vinsælasti sólarstaðurinn á vesturströnd Tyrklands við Eyjahaf þar sem sólin skín nánast allt árið um kring. Freistandi baðstrendur, fyrsta flokks þjónusta og gnægð veitingastaða og verslana. Grísk paradísareyja, skammt frá vesturströnd Tyrklands í gríska Eyjahafinu. Friður, fjör, veðursæld, heillandi þorp og stórfenglegar minjar frá gullöldum grískrar menningar. Tyrkland og gríska Eyjahafið 10–11 nátta ferðir í allt sumar Allt innifalið! Allt innifalið! Sun Palace Frábært hótel sem var algjörlega endurnýjað árið 2008 og byggt upp samkvæmt nýjustu straumum og stefnum. Útkoman er virkilega huggulegt og nýtískulegt hótel þar sem allt er innifalið. Verð frá 170.100 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-12 ára) í tvíbýli í 9 nætur á Kos og 1 nótt í Bodrum 10. júlí. Allt innifalið, líka loftkæling. * Verð án Vildarpunkta 180.100 kr. Eken Eken er einkar vinalegt hótel með rúmgóðum og snyrti- legum herbergjum sem öll eru loftkæld og með svölum. Í garðinum eru sundlaugar þar sem börnin geta leikið sér í barnalaug. Verð frá 131.145 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-12) í 10 nætur 10. júlí. ALLT INNIFALIÐ, líka loftkæling. Verð á mann m.v. 2 í tvíbýli: 155.810 kr. og 15.000 Vildarpunkta *Verð án Vildarpunkta 141.145 kr. Ótal fleiri gistimöguleikar á VITA.is Vinsælasti sólarstaðurinn á Tyrklandi TYRKLAND ÍS LE N SK A SI A .IS V IT 49 91 0 03 /1 0 TYRKLAND Flugsæti 10. júlí í 10 nætur Verð frá 91.000 kr.* + 15.000 Vildarpunktar Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallaskattar. *Verð án vildarpunkta: 101.000 kr. Eyja hinna ánægðu GRIKKLAND TYRKLAND ÓDÝRAST! Hvergi ódýrara að lifa á sólarstöðum sumarið 2010! VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Upplifðu tvo menningarheima í sömu ferðinni Í boði eru samsettir pakkar þar sem hægt er að dveljahluta tímans í Tyrklandi og hluta á Kos. Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Möguleiki á léttgreiðslum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.