Morgunblaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 31
–– Meira fyrir lesendur Gosið hófst í Mogganum Þegar byrjaði að gjósa á Fimmvörðuhálsi við Eyjafjallajökul 21. mars var fyrstu fréttir að finna á mbl.is. Í kjölfarið hefur birst einkar vel unnin og ítarleg umfjöllun um gosið í Morgunblaðinu á hverjum degi. Morgunblaðið og mbl.is bjóða lesendum sínum áreiðanlegar fréttir, þegar dregur til stórtíðinda, og gera það með hraði. Mbl.is sló aðsóknarmet í síðustu viku skv. mælingum Modernus þegar rúmlega 413 þúsund notendur heimsóttu síðuna. Það er augljóst hvert fólk sækir þegar mikið liggur við. ÞÚ FÆRÐ ÞAÐ SEM ÞÚ BORGAR FYRIR Gosfréttir í Morgunblaðinu 22. mars 2010 Gosfréttir í Fréttablaðinu 22. mars 2010 ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O R 49 77 9 03 /1 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.