Morgunblaðið - 03.04.2010, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2010
Auðarskóli Dölum
Kennarar
Auðarskóli er samrekinn skóli, með grunn-
skóladeild, leikskóladeild og tónlistardeild.
Skólinn auglýsir nú eftir kennurum í grunn-
skóladeild. Meðal kennslugreina eru smíði og
almenn kennsla með umsjón. Krafa er gerð um
að viðkomandi hafi kennsluréttindi og hafi
góða samskiptahæfileika. Umsóknir skulu
sendar á neðangreint netfang fyrir 15. apríl
næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir
Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í gegnum
netfangið eyjolfur@dalir.is eða í síma 899 7037.
Tálknafjör›ur er skjólgó›ur, lygn og gró›ursæll
mi›ja vegu á milli Arnarfjar›ar og Patreks-
fjar›ar, einungis 401 km frá Reykjavík.
Fjölbreytt mannlíf er á Tálknafir›i, gott
félagslíf, íflróttamannvirki eins og flau gerast
best og ekki má gleyma Pollinum.
Í kauptúninu búa um 300 manns og fer
fjölgandi.
Ef flig langar a› starfa í metna›arfullum
skóla vi› gó›ar a›stæ›ur og me› gó›an
starfsanda flá er Tálknafjar›arskóli skólinn
fyrir flig.
KENNARASTÖ‹UR
VI‹ TÁLKNAFJAR‹ARSKÓLA
Tálknafjar›arskóli er sameina›ur leik-, grunn- og tónlistarskóli.
Vi› skólann eru laus störf leikskóla-, grunnskóla- og tónlistarkennara
skólaári› 2010-2011. Me›al kennslugreina í grunnskóladeild eru
hönnun og smí›i, íflróttir – líkams- og heilsurækt, listgreinar
(myndmennt, tónmennt, leikræn tjáning og dans) og uppl‡singa-
og tæknimennt ásamt umsjónarkennslu á mi›stigi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennararéttindi
• Reynsla af kennslu á vi›komandi kennslusvi›i
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæ›i og sjálfstæ›i í starfi
Skólinn leggur ríka áherslu á a› tengja nám vi› daglegt líf, átthaga
og umhverfi nær og fjær, efla frumkvæ›i og ábyrg› nemenda og
gefa fleim tækifæri til a› rækta margs konar hæfileika. Grænfáninn
blaktir vi› hún á bá›um starfsstö›vum skólans.
Umsóknarfrestur er til og me› 21. apríl 2010.
Rá›i› ver›ur í stö›urnar frá 1. ágúst nk.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á skrifstofu Tálknafjar›arhrepps,
Mi›tún 1, 460 Tálknafjör›ur.
Einnig má senda umsóknir í tölvupósti á netfangi›:
skoli@talknafjordur.is.
Ekki flarf a› nota sérstök umsóknarey›ublö›.
Öllum umsóknum ver›ur svara›.
Uppl‡singar um störfin veitir skólastjóri, Trausti fiór Sverrisson,
í síma 456 2537 (trausti@talknafjordur.is).
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 400 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
FRAMLEIÐSLUSTJÓRI Í
JARÐVINNU OG JARÐGANGAGERÐ
ÍSTAK óskar eftir að ráða framleiðslustjóra til starfa við jarðvinnu og
jarðgangagerð á Grænlandi. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi
verkefni í tengslum við byggingu vatnsaflsvirkjunar 50 km. frá bænum
Ilulissat á vesturströnd Grænlands.
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði byggingarverkfræði eða byggingatæknifræði er skilyrði.
• Víðtæk reynsla af stjórnun jarðvinnu- eða jarðagangaframkvæmda.
• Gott vald á dönsku eða öðru norðurlandamáli.
Meðal verkefna:
• Verkefnastjórnun við jarðvinnu og jarðgangagerð.
• Samningar við innlenda og erlenda birgja.
• Úrlausn tæknilegra verkefna.
VERKSTJÓRI Á VÉLAVERKSTÆÐI
ÍSTAK óskar eftir að ráða verkstjóra á vélaverkstæði vegna framkvæmda
fyrirtækisins á Grænlandi. Viðkomandi þarf að hafa víðtæka reynslu af
viðgerðum tækja og vinnuvéla. Í starfinu felst almenn verkstjórn á véla-
verkstæði auk vinnu við viðgerðir og viðhald tækja.
Vanur bókari með þekkingu á Navision
!
" # $
% "
!
"
# "
Starfssvið
&
'
(
$
)
$
*
""$
"
*
"
"
Menntunar og hæfniskröfur
(
#
+ ,
! -
"
$
$
.!" #
/ Starfskraftur óskast
á Stígamót í ársvinnu
Óskað er eftir starfskrafti með áhuga og hvers
kyns þekkingu og/eða reynslu á kynbundnu
ofbeldi. Um er að ræða fullt starf í eitt ár.
Starfsemi Stígamóta er krefjandi, gefandi og
fjölbreytt grasrótarstarf sem byggir á kynjaðri
sýn á samfélagið. Samábyrgð, frumkvæði og
traust eru forsendur farsæls starfs með vanda-
söm mál. Í starfshópnum ríkir bæði áhugi og
starfsgleði sem mikilvægt er að varðveita.
Viðkomandi verður að hafa góða samskipta- og
samstarfshæfileika. Nám í félagsráðgjöf,
lögfræði, kynjafræði eða skyldum fræðum er
jafnframt eftirsóknarvert.
Við hvetjum alla með áhuga á starfsemi
Stígamóta til að sækja um.
Umsóknir sendist til Stígamóta, Hverfisgötu
115, 105 R. fyrir 10. apríl merktar: ,,Starfs-
umsókn”. Öllum umsóknum verður svarað.
Starf á
rannsóknarstofu
Starfsmann vantar strax á rannsóknarstofu.
Tölvuvinnsla, blóðtaka, mælingar.
Hentar einkum líffræðingum, lífeindafræðing-
um eða sjúkraliðum. Umsækjendur eru beðnir
að senda umsóknir í tölvupósti á
domusmedicalab@gmail.com
Blikksmiðir
Traust fyrirtæki óskar eftir blikksmiðum eða
vönum járniðnaðarmönnum til starfa.
Umsóknir sendist á box@mbl.is merkt:
,,B - 23990”.
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100