Morgunblaðið - 03.04.2010, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2010
Tilboð óskast í frístunda- og gestahús
til flutnings, staðsett á lóð Mennta-
skólans á Ísafirði,Torfnesi og byggt
verður af nemendum og kennurum
skólans á vorönn 2010
Sala 14862. Um er að ræða timburhús 25 m²
að grunnfleti eða 78,5 m³.
Húsið verður fullfrágengið að utan eins og sýnt er
á mynd. Að innan verður húsið einangrað m/raka-
varnarlagi og afréttingar- og raflagnagrind komin.
Gólf klædd með rakavörðum gólfplötum og milli-
veggjagrind komin upp.
Eftir verður að leggja allar lagnir, klæða veggi og
loft, setja upp öll tæki og innréttingar, innihurð og
gólfefni. Einnig mun vanta áfellur í glugga og
útihurð, ásamt því að ljúka við málun glugga að
innan.
Húsið verður tilbúið til afhendingar í júní 2010.
Húsið verður til sýnis í samráði við Þröst
Jóhannesson í síma 846 6355 og Ríkiskaup í síma
530 1400.
Tilboðseyðublöð og byggingarlýsing liggja frammi
á sama stað og í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni
7, 105 Reykjavík.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
þann 20. apríl 2010 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda er þess óska.
Tilboð/Útboð
Ýmislegt
Lífeyrissjóður verkfræðinga
kt. 430269-4299 – sími 575 1000
Engjateigi 9 – 105 Reykjavík
Aðalfundur
Aðalfundur Lífeyrissjóðs verkfræðinga
verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík,
Sigtúni 38, þriðjudaginn 20. apríl 2010
kl. 17.15.
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningsskil
3. Fjárfestingarstefna
4. Lífeyrisuppgjör pr. 31.12.2009
- skýrsla tryggingafræðings sjóðsins
5. Stjórnarlaun
6. Kosning eins manns í stjórn og eins til
vara
7. Kosning endurskoðanda og tveggja
sjóðfélaga í endurskoðunarnefnd
8. Önnur mál
Endurskoðaðir og undirritaðir reikningar
sjóðsins ásamt skýrslu tryggingafræðings
munu liggja frammi á skrifstofu sjóðsins
viku fyrir aðalfund, sjóðfélögum til sýnis.
Ársreikning má einnig nálgast á heimasíðu
sjóðsins www.lifsverk.is
Reykjavík, 3. apríl 2010.
Stjórnin.
Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
sími 516-7800 fax 516-7809
www.or.is/utbod
ÚTBOÐ
Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið:
Jarðvinna og lagnakerfi
Seljahverfi 2. áfangi
Verk þetta nær til jarðvinnu og fullnaðarfrágangs
lagnakerfis gagnaveitu frá tengistöð Gagnaveitu
Reykjavíkur að inntakskössum notenda. Verkið er
nánar skilgreint í útboðsgögnum.
Verklok eru 26. Júlí 2010
Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á
vefsíðu OR www.or.is/UmOR/Utbod frá og með
þriðjudeginum 6. Apríl 2010.
Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1, Þriðjudaginn 20. Apríl 2010, kl.
14:00.
GRV 2010/02 3.4.2010
ÚTBOÐ
Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið:
Jarðvinna og lagnakerfi
Borgir og Víkur
Verk þetta nær til jarðvinnu og fullnaðarfrágangs
lagnakerfis gagnaveitu frá tengistöð Gagnaveitu
Reykjavíkur að inntakskössum notenda. Verkið er
nánar skilgreint í útboðsgögnum.
Verklok eru 19. Júlí 2010
Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á
vefsíðu OR www.or.is/UmOR/Utbod frá og með
þriðjudeginum 6. Apríl 2010.
Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1, Þriðjudaginn 20. Apríl 2010, kl.
15:00.
GRV 2010/03 3.4.2010
Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
sími 516-7800 fax 516-7809
www.or.is/utbod
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Kennsla
Study Medicine and Dentistry
In Hungary 2010
Interviews will be held in Reykjavik
in May, July and July. For further details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492. Fax:+ 36 52 324 031
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Páskaeggjaleit
Sjálfstæðisfélögin í Árbæ og Breiðholti
Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar!
Sjálfstæðisfélögin í Árbæ og Breiðholti efna
til páskaeggjaleitar í Elliðaárdalnum.
Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri ræsir
keppnina stundvíslega klukkan 14.00.
Leitað verður að fagurlega
skreyttum eggjum og börnin fá
súkkulaðiegg.
Keppt verður í húllafimi.
Hittumst hress!
Allir velkomnir!
Í dag, laugardaginn
3. apríl, klukkan 14.00
í Elliðaárdalnum
við gömlu
Rafveitustöðina
Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101
postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is
Neytendastofa
VIGTARMENN
Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin
hjá Neytendastofu, Borgartúni 21., dagana 3., 4.
og 5. maí 2010. Endurmenntunarnámskeið verður
haldið 10. maí.
Skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Neyt-
endastofu, www.neytendastofa.is, undir hlekknum
Skráning á námskeið (ekki þörf á innskráningu) eða
undir Mælifræðisvið.
Athygli er vakin á því að gerðar eru kröfur um
íslenskukunnáttu þar sem öll kennsla fer fram á
íslensku – það gildir einnig um skriflegar spurningar
á prófi og svör við þeim.
Löggildingar vigtarmanna gilda í 10 ár frá útgáfu
skírteina.
Allarnánariupplýsingar,svoogaðstoðviðskráningu
þátttakenda, eru á heimasíðu Neytendastofu og í
síma 510 1100. Skráningu lýkur 16. apríl nk.
Til sölu
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á neðangreindri fasteign í Bolungarvík
verður háð á henni sjálfri, miðvikudaginn 7. apríl 2010
kl. 14:00.
Holtabrún 5, fastanr. 212-1409, þingl. eig. Ragnheiður Benediktsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
31. mars 2010.
Aðalfundur
Ferðamálasamtaka Íslands
föstudaginn 9. apríl nk. kl. 13.00 - 17.00
í Listasal Flughótels Keflavíkur.
Dagskrá:
1. Ávarp. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í
Reykjanesbæ.
2. Gjaldtaka af ferðamönnum.
Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður.
3. Ferðaþjónusta á Suðurnesjum, Kristján
Pálsson, Markaðsstofu Suðurnesja.
Umræður og fyrirspurnir.
Kl. 15.30
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framtíðarsýn og skipulag FSÍ.
Önnur mál.
Kl. 17.30 Heimsókn í Víkingaheima, léttar
veitingar.
Kl. 19.00 Kvöldverður á Flughóteli.
Laugardagur 10. apríl kl. 09.30 – 12.00
Skoðunarferð um Reykjanes.
Fundurinn er öllum opinn.
Nánari upplýsingar og skráning þátttöku á
heimasíðu Ferðamálasamtakanna
www.ferdamalasamtok.is