Morgunblaðið - 03.04.2010, Side 37

Morgunblaðið - 03.04.2010, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2010 14869 - Auglýsing eftir húsnæði fyrir vínbúð í Þorlákshöfn Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu 50-80 m² húsnæði fyrir Vínbúðina í Þorlákshöfn. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: 1. Vera miðsvæðis og á jarðhæð. 2. Umferð að og frá húsnæðinu sé greið. 3. Húsnæði bjóði upp á að vínbúðin opnist beint inn af gangstétt eða bílaplani og jafnframt að vörumóttaka sé sér og opnist beint út, þó helst ekki frá sömu hlið. 4. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskipta- vini og næg bílastæði fyrir þá. 5. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 6. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla og lyftara með vörur skal vera góð. 7. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um versl- unarhluta húsnæðisins. 8. Hljóðdempun í verslun skal tryggja góða hljóðvist og birtulýsing skal vera 500-600 lux ef loftakerfi og lýsing er til staðar. 9. Góð aðstaða þarf að vera fyrir starfsfólk og allt aðgengi í húsnæðinu þarf að hæfa vel hreyfi- hömluðum. 10. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnar- aðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. 11. Leigutími húsnæðisins skal vera allt að 7 árum. Áhugasamir skulu senda öll gögn um það húsnæði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi til skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgatúni 7, 105 Reykjavík fyrir kl. 11:00, miðvikudaginn 21. apríl 2010. Merkt: 14869 - Leiga á húsnæði fyrir vínbúð Á.T.V.R. í Þorlákshöfn. Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi: 1. Staðsetning. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu (frágangur lóðar, veggja, lofta og gólfa í húsnæði). 5. Leiguverð (án vsk.) og skal það innifela allan kostnað sem til fellur. 6. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1- 11 að ofan á leigutímanum. Útboð HAA-10, nr. 20014 Háaleitisbraut 68 Endurinnrétting 4. hæðar Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í endurinn- réttingu 4. hæðarinnar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík samkvæmt útboðsgögnum HAA-10. Verkið felur m.a. í sér að rífa, fjarlægja og farga núverandi innréttingum, þ.e. léttum innveggj- um, niðurlímdu parketi af gólfum, ásamt vegg- flísum og tækjum af salernum. Síðan að flota gólfin, dúkleggja, reisa nýja milliveggi, setja nýjar innréttingar, setja upp glerveggi, hurðir, mála og setja upp kerfisloft. Helstu magntölur: Niðurrif:  Niðurrif veggja 284 m²  Rif gólfefna 360 m² Endurbygging:  Gipsveggir 270 m²  Gólf: flotun og gólfefni 360 m²  Glerveggir með glerhurðum 83 m²  Kerfisloft 360 m²  Málun 800 m² Verkinu skal að fullu lokið 22. júlí 2010. Útboðsgögn HAA-10 verða afhent á rafrænu formi (CD-diski) í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 7. apríl 2010 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 20. apríl 2010, þar sem þau verða opnuð sama dag klukkan 14:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík sími 516-7800 fax 516-7809 www.or.is/utbod ÚTBOÐ Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið: Jarðvinna og lagnakerfi Melar og Skjól Verk þetta nær til jarðvinnu og fullnaðarfrágangs lagnakerfis gagnaveitu frá tengistöð Gagnaveitu Reykjavíkur að inntakskössum notenda. Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum. Verklok eru 30. Júlí 2010 Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR www.or.is/UmOR/Utbod frá og með þriðjudeginum 6. Apríl 2010. Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur Bæjarhálsi 1, Þriðjudaginn 20. Apríl 2010, kl. 16:00. GRV 2010/04 3.4.2010 14868 - Auglýsing eftir húsnæði fyrir vínbúð á Hellu Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu um 80-120 m² húsnæði fyrir Vínbúðina Hellu. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: 1. Æskilegt er að það sé norðan megin við þjóðveg nr. 1. 2. Vera miðsvæðis og á jarðhæð. 3. Umferð að og frá húsnæðinu sé greið. 4. Húsnæði bjóði upp á að vínbúðin opnist beint inn af gangstétt eða bílaplani og jafnframt að vörumóttaka sé sér og opnist beint út, þó helst ekki frá sömu hlið. 5. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskipta- vini og næg bílastæði fyrir þá. 6. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 7. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla og lyftara með vörur skal vera góð. 8. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um versl- unarhluta húsnæðisins. 9. Hljóðdempun í verslun skal tryggja góða hljóðvist og birtulýsing skal vera 500-600 lux ef loftakerfi og lýsing er til staðar. 10. Góð aðstaða þarf að vera fyrir starfsfólk og allt aðgengi í húsnæðinu þarf að hæfa vel hreyfi- hömluðum. 11. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnar- aðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. 12. Leigutími húsnæðisins skal vera allt að 7 árum. Áhugasamir skulu senda öll gögn um það húsnæði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi til skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgatúni 7, 105 Reykjavík fyrir kl. 11:00, miðvikudaginn 21. apríl 2010. Merkt: 14868 - Leiga á húsnæði fyrir vínbúð Á.T.V.R. á Hellu. Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi: 1. Staðsetning. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu (frágangur lóðar, veggja, lofta og gólfa í húsnæði). 5. Leiguverð (án vsk.) og skal það innifela allan kostnað sem til fellur. 6. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1-12 að ofan á leigutímanum. *Nýtt í auglýsingu 14855 Egilsstaðaflugvöllur, aðflugsljós. Ríkiskaup, fyrir hönd Flugstoða ohf, óska eftir tilboðum í verkið: Egilsstaðaflug- völlur, aðflugsljós. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun tilboða er 19. apríl 2010 kl. 14.00 hjá Ríkiskaupum. 14859 Læknagarður - Utanhússviðgerðir. Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Háskóla Íslands, óskar eftir tilboðum í verkið: Læknagarður - utanhússviðgerðir. Verkið felur í sér viðgerðir utanhúss á vestur-, suður- og austurhliðum Læknagarðs húss Heilbrigðisvísindasviðs HÍ við Vatnsmýrarveg 16 í Reykjavík. Húseignin er 5 hæðir. Vettvangsskoðun verður haldin 7. apríl nk. kl. 11:00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum. Opnun tilboða er 19. apríl 2010, kl. 14:00 hjá Ríkiskaupum. Mýrargata 26, Neskaupstað - Endurbætur utanhúss Útboð nr. 14870 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fasteigna ríkissjóðs, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við endurbætur á Mýragötu 26, Neskaupstað. Um er að ræða tveggja hæða steinsteypt hús byggt 1958. Stærð gólfflatar þess er um 165 m² á efri hæð hússins og um 113 m² á neðri hæðinni. Hluti af efri hæð er grunduð á klöpp. Þakvirki hússins er stein- steypt með láréttri þakplötu og lagt á með tjörupappa. Niðurföll eru steypt í þakplötuna og eru leidd utanáliggjandi á útveggi. Húsið skal meðal annars klæða að utan, einangra þak þess og pappaleggja, skipta út flestum gluggum og hurðum, endurbyggja timburgólf, leggja regn- vatnslagnir og mála að innan. Helstu magntölur eru: Álklæðning útveggja á álburðargrind 200 m² Einangrun og dúklagning þaks 170 m² Nýir og viðgerðir gluggar og hurðir 60 m² Endurbyggt timburgólf innanhúss 20 m² Regnvatnslagnir frá þakniðurföllum 35 m Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 18. ágúst 2010. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 6. apríl 2010.Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, 20. apríl 2010, kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tvöföld áhrif Auglýsing í Atvinnublaði Morgunblaðsins birtist líka á mbl.is – vinnur með þér

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.