Morgunblaðið - 03.04.2010, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2010
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
39 þrep (Samkomuhúsið)
Lau 3/4 kl. 19:00 Fös 16/4 kl. 19:00
Lau 10/4 kl. 19:00 Lau 17/4 kl. 19:00
Síðasta sýning 17.apríl
Fúlar á móti (Marina - Gamli Oddvitinn)
Lau 3/4 kl. 21:00 2.sýn
Horn á höfði (Rýmið)
Lau 3/4 kl. 14:00 4.sýn Lau 3/4 kl. 16:00 5.sýn
Leiklestraröð - Spænsk ástríða (Samkomuhúsið)
Mið 7/4 kl. 20:00
Lorca og heitur tangó
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Gauragangur (Stóra svið)
Mið 7/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 K.8. Fös 21/5 kl. 20:00
Fim 8/4 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.9. Lau 22/5 kl. 20:00
Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00
Lau 10/4 kl. 16:00 K.4. Fim 29/4 kl. 20:00 K.10 Sun 30/5 kl. 20:00
Lau 10/4 kl. 20:00 K.5. Fös 30/4 kl. 20:00 K.11 Fös 4/6 kl. 20:00
Fös 16/4 kl. 20:00 K.6. Fös 7/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 16:00 K.7. Lau 8/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 20:00 Mið 12/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Faust (Stóra svið)
Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka Lau 24/4 kl. 20:00 Ný auka Fim 6/5 kl. 20:00 Ný auka
Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 25/4 kl. 20:00 Ný auka
Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 2/5 kl. 20:00 Ný auka
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Lau 10/4 kl. 12:00 Lau 17/4 kl. 14:00 Lau 24/4 kl. 12:00
Lau 10/4 kl. 14:00 Sun 18/4 kl. 12:00 Lau 24/4 kl. 14:00
Sun 11/4 kl. 12:00 Sun 18/4 kl. 14:00 Sun 25/4 kl. 12:00
Sun 11/4 kl. 14:00 Fim 22/4 kl. 12:00 Sun 25/4 kl. 14:00
Lau 17/4 kl. 12:00 Fim 22/4 kl. 14:00
Dúfurnar (Nýja sviðið)
Lau 10/4 kl. 20:00 Frum Fös 23/4 kl. 22:00 aukas Sun 9/5 kl. 20:00 k.13.
Mið 14/4 kl. 20:00 K.2. Mið 28/4 kl. 20:00 k.8. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14.
Fös 16/4 kl. 19:00 K.3. Fim 29/4 kl. 20:00 k.9. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15.
Fös 16/4 kl. 22:00 aukas Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Fös 14/5 kl. 20:00 k.16.
Lau 17/4 kl. 19:00 K.4. Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Fös 14/5 kl. 22:00
Lau 17/4 kl. 22:00 aukas Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17.
Mið 21/4 kl. 19:00 K.5. Fös 7/5 kl. 22:00 Lau 15/5 kl. 22:00
Fim 22/4 kl. 20:00 K.6. Lau 8/5 kl. 19:00 k.12.
Fös 23/4 kl. 19:00 K.7. Lau 8/5 kl. 22:00
frumsýnt 10. apríl
Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra
svið)
Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00
Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík
Eilíf óhamingja (Litli salur)
Fös 9/4 kl. 19:00 K.3 Fim 22/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00
Sun 11/4 kl. 20:00 K.4 Fös 23/4 kl. 20:00
Fös 16/4 kl. 19:00 K.5 Sun 25/4 kl. 20:00
Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími
Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið)
Lau 24/4 kl. 20:00 Frums Sun 2/5 kl. 20:00
Lau 1/5 kl. 19:00 Fös 7/5 kl. 20:00
Uppsetning Bravó - aðeins þessar 4 sýningar
Skoppa og Skrítla HHHH EB, Fbl
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.ISÐ
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fös 9/4 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00
"Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Aðeins tvær sýningar eftir!
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00
Sun 11/4 kl. 19:00 Sun 18/4 kl. 19:00 Sun 25/4 kl. 19:00
Fjórar stjörnur! Mbl. GB - Síðustu sýningar 25. apríl!
Gerpla (Stóra sviðið)
Lau 10/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00
Sýningin sem allir eru að tala um - tryggðu þér miða!
Fíasól (Kúlan)
Mið 7/4 kl. 17:00 Mið 21/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 15:00
Lau 10/4 kl. 13:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 13:00
Lau 10/4 kl. 15:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 15:00
Sun 11/4 kl. 13:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Sun 9/5 kl. 13:00
Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 13:00 Sun 9/5 kl. 15:00
Mið 14/4 kl. 17:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Lau 15/5 kl. 13:00
Lau 17/4 kl. 13:00 Mið 28/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 15/5 kl. 15:00
Lau 17/4 kl. 15:00 Lau 1/5 kl. 13:00 Sun 16/5 kl. 13:00
Sun 18/4 kl. 13:00 Lau 1/5 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 15:00
Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 13:00
Spilaðu lagið, hér er slóðin; http://www.youtube.com/watch?v=MxghyCNAYAI
Hænuungarnir (Kassinn)
Mið 7/4 kl. 20:00 Aukas. Lau 17/4 kl. 20:00 Þri 27/4 kl. 20:00 Aukas.
Fim 8/4 kl. 20:00 Þri 20/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 28/4 kl. 20:00 Aukas.
Lau 10/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Aukas.
Þri 13/4 kl. 20:00 Aukas. Fim 22/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 30/4 kl. 20:00 Aukas.
Mið 14/4 kl. 20:00 Aukas. Fös 23/4 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 20:00
Fim 15/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Aukas.
Uppselt út leikárið - haustsýningar væntanlegar í sölu!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fim 22/4 kl. 19:00 Frums. Lau 1/5 kl. 19:00 4.k Mið 12/5 kl. 19:00 7.k
Fös 23/4 kl. 19:00 2.k Fös 7/5 kl. 19:00 5.k Fös 14/5 kl. 19:00 8.k
Fös 30/4 kl. 19:00 3.k Lau 8/5 kl. 19:00 6.k
Sýningar komnar í sölu! Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00
Miðasala
í Hallgrímskirkju
og á midi.is
Laugardagur fyrir páska, 3. apríl
Verk fyrir kirkjuklukkur og lúðra eftir Viktor Orra
og Hjört Ingva úr Hjaltalín, og Guðmund Stein
og Inga Garðar úr S.L.Á.T.U.R.
Kammertónleikar með hljóðfæraleikurum
úr Kammersveitunum Ísafold og Elektru
Aftansöngur á aðfangadegi páska
HNOÐ, Borgar Magnason, Katie Buckley, Ingrid
Karlsdóttir, Margrét Árnadóttir, Grímur Helgason,
Jesper Petersen og Ólöf Arnalds
Táknræn helgistund
Umsjón: Sr. Kristján Valur Ingólfsson.
Páskadagur, 4. apríl
Mótettukór Hallgrímskirkju, einsöngvarar og
hljóðfæraleikarar. Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Orgelleikari: Björn Steinar Sólbergsson.
Prestur: sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
Kantatan „Jauchzet Gott in allen Landen” eftir J.
S. Bach. Félagar úr Alþjóðlegu barokksveitinni í
Haag og Herdís Anna Jónasdóttir. Prestar: Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson og sr. Birgir Ásgeirsson
Annar í páskum, 5. apríl
Helgi Jónsson tónlistarfræðingur flytur fyrirlestur
um Alfred Schnittke. Staðsetning: Listasafn Einars
Jónssonar.
Sinfónía nr. 4 eftir Alfred Schnittke.
Guðrún Edda Gunnarsdóttir og Bragi
Bergþórsson. Stjórnandi: Daníel Bjarnason.
Aðgangseyrir 3.000 / 2.000 kr.
Kirkjulistahátíð
í algleymingi
kl. 15.00
Fagnaðargjörningur
í klukkuturninum
kl. 16:30
Kammertónleikar
í suðurvæng kirkjunnar
kl. 18.00
kl. 21:15
Spuni í myrkri kirkju
tónlistar- og dansspuni
kl. 23.00
Vigil – páskavaka
frá myrkri til ljóss
kl. 8.00
Páskaguðsþjónusta
með helgileik
úr Hólabókinni 1589
kl. 11.00
Kantötuguðsþjónusta
á páskum
kl. 18.00
Schnittke og
trúarleg tónlist
kl. 20.00
Kammersveitin Ísafold,
Schola Cantorum,
Schnittke
Earth er unnin upp úr þátt-unum Planet Earth frá2006. Sjálf myndin varfrumsýnd víða um heim
2007 og 2009 í Bandaríkjunum og
kemur því fremur seint til okkar Ís-
lendinga.
Í Earth (enska útgáfan er sýnd
hér og því er það leikarinn Patrick
Stewart sem ávarpar áhorfandann)
eru í aðalhlutverkum þrjár dýra-
fjölskyldur; ísbirnir á norðurskaut-
inu í leit að æti, fílafjölskylda sem
þarf að ferðast yfir Kalahari-
eyðimörkina til að komast að vatni og
hnúfubaksmamma og kálfurinn
hennar sem ferðast alla leiðina frá
miðbaug að suðurpólnum til að kom-
ast í hvalátu.
Myndin spannar eitt ár í lífi dýr-
anna en ásamt því að fylgjast með
fjölskyldunum þremur veitir myndin
innsýn í lífsbaráttu ýmissa dýrateg-
unda; hvernig þær bera sig að í til-
hugalífinu, við fæðuöflun, uppeldi
ungviðisins og baráttuna um að halda
lífi. Myndin er fyrst og fremst ein-
hvers konar óður til náttúruverndar
og er það bæði hennar stærsti kostur
og galli. Í henni er mjög stiklað á
stóru og að vissu leyti hefði verið nær
fyrir kvikmyndagerðarfólkið að ein-
beita sér almennilega að dýrafjöl-
skyldunum þremur í stað þess að
hoppa til og frá á milli tegunda.
Vatnshræddir apar og sperringslegir
paradísarfuglar í makaleit eru vissu-
lega spaugilegt og áhugavert mynd-
efni en þar sem takmarkaður fróð-
leikur fylgdi myndefninu skildi það
fleiri spurningar eftir en það svaraði.
Af heimildamynd að vera svarar
Earth í raun fáum spurningum; hvað
er það t.d. sem veldur því að árs-
tíðabundin flóðin inn á Okavango-
óshólmana, sem eru fílunum lífs-
nauðsynleg, eru að minnka? Af
hverju er hvalátan sem hnúfubak-
arnir éta svona mikilvæg öllu dýra-
ríkinu? Ýmsum staðreyndum er
kastað fram án þess að nánari út-
skýringar fylgi en kannski er það til-
gangurinn, að vekja fólk til umhugs-
unar og fá það til að leita sér frekari
fróðleiks.
Í myndinni er aðallega verið að
sýna hvernig breytingar á loftslagi
jarðar hafa skelfileg áhrif á dýrarík-
ið. Það er í senn stórbrotið og átak-
anlegt að sjá sundurbrotna íshelluna
bráðna undan ísbjörnunum og eyði-
merkurstormana sundra fílahjörð-
inni sem þarf að ferðast óraleiðir til
að komast að vatni. Myndatökurnar
eru frábærar og þrátt fyrir að það sé
dálítið leiðigjarnt hvað það er mikið
klippt og hoppað frá einu í annað,
hefur kvikmyndatökufólkinu tekist
að fanga á filmu undraverða viðburði
og stórkostlegt sjónarspil. Fyrir ut-
an stór og víð skot af heilu dýra-
hjörðunum og ægifögrum nátt-
úruundrum, eru hvítháfur á
selaveiðum og blettatígur að elta
gasellu meðal hápunkta.
Það má svo bæta því við að það er
mikið gleðiefni að heimildamynd af
þessu tagi skuli vera sett í almenna
sýningu og fólki gefinn kostur á því
að sjá hana á hvíta tjaldinu. Vonandi
er þetta framtak bara byrjunin.
Regnboginn
Earth bbbmn
Leikstjórar: Alastair Fothergill og Mark
Linfield. Handrit: Alastair Fothergill,
Mark Linfield og Leslie Megahey. Bret-
land, Þýskaland, Bandaríkin. 2007. 96
mín.
HÓLMFRÍÐUR
GÍSLADÓTTIR
KVIKMYNDIR
Jörðin okkar í vanda
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 11/4 kl. 16:00
Sun 18/4 kl. 16:00
Fös 23/4 kl. 20:00
Fös 30/4 kl. 20:00 Ö
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið)
Fim 1/4 skírdagur kl. 20:00
Fös 9/4 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 17:00
Lau 24/4 kl. 17:00
Sun 2/5 kl. 16:00
Lau 8/5 kl. 17:00
Fös 14/5 kl. 20:00
Lau 22/5 kl. 17:00
Fös 28/5 kl. 20:00
Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið)
Lau 3/4 kl. 20:00 U
páskahelgin
Lau 10/4 kl. 20:00
Fös 16/4 kl. 20:00
Lau 24/4 kl. 20:00
Lau 1/5 kl. 20:00
Lau 8/5 kl. 20:00
Lau 15/5 kl. 20:00
Lau 22/5 kl. 20:00
Lau 29/5 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Hellisbúinn
Fös 16/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00
Síðustu sýningar!
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Danstvennan Taka #2 (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Þri 13/4 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F