Morgunblaðið - 03.04.2010, Qupperneq 50
50 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn
Tómasdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Af englum Jón Björnsson
fjallar um engla, upphaf þeirra og
daglegt amstur.(e)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð-
ur Pétursdóttir.
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ellismellir. Fjallað um viðhorf
eldra fólks til lífsins. Umsjón:
Edda Jónsdóttir.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen.
14.40 Smásaga: Tilgangur í lífinu
eftir Jón frá Pálmholti. Valur Freyr
Einarsson les.
15.00 Elvis Presley húllum-hæ
söngvarinn frægi. Samantekt, áð-
ur flutt í Víðsjá á afmælisdegi
rokkkonungsins 8. janúar síðast-
liðinn.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th.
Birgisson.
17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland: Blús.
Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi
Þórðarsyni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónar að nóni: Arturo Tosc-
anini og enduropnun La Scala óp-
erunnar. Umsjón: Einar Jóhann-
esson. (e)
20.00 Sagnaslóð: Á Siglufirði
1918. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son. Lesari: Sigríður Kristín Jóns-
dóttir. (Frá því í gær)
21.00 Passíusálmarnir og útvarpið.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá
1998)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestri Passíusálma lýkur. Úr
segulbandasafni: Séra Bolli Gúst-
avsson les. Upptaka frá 1992.
(50:50)
22.20 Hvað er að heyra?: Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og
Gautur Garðar Gunnlaugsson.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (e)
23.15 Stefnumót: Johnny. Rod,
Cliff, Willie o fl.. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
08.00 Barnaefni
10.20 Dansað á fákspori
Meistaramót Norðurlands
í hestaíþróttum. (e)
10.50 Leiðarljós (e)
12.20 Við elskum Ellu (We
Love Ella – A Tribute to
the First Lady of Song) (e)
13.50 Landsleikur í hand-
bolta: Ísland – Bretland
Bein útsending. Kvennalið
Íslands og Bretlands í
undankeppni EM.
15.35 Freistingar (The
Fighting Temptations)
Bandarísk bíómynd. (e)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Skíðalandsmót
Samantekt frá mótinu sem
fram fór á Dalvík og Ólafs-
firði á dögunum.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Lífsgleði njóttu
(Happy-Go-Lucky) Bresk
bíómynd.
21.20 Michael Clayton
Bandarísk bíómynd. Aðal-
hlutverk: George Clooney,
Tom Wilkinson, Michael
O’Keefe, Sydney Pollack
og Tilda Swinton. Bannað
börnum.
23.20 Bræðrabylta Myndin
fjallar um tvo samkyn-
hneigða glímumenn og
ástarsamband þeirra. Höf-
undur og leikstjóri er
Grímur Hákonarson. Aðal-
hlutverk: Björn Ingi Hilm-
arsson og Halldór Gylfa-
son. (e)
23.45 Barnaby ræður gát-
una – Slæmar fregnir
(Midsomer Murders)
Bresk sakamálamynd. (e)
01.25 Útvarpsfréttir
Íslenskt efni er textað á síðu
888 í Textavarpi.
06.20 Fréttir
07.00 Barnaefni
10.50 Grettir: bíómyndin
(Garfield: The Movie)
12.10 Glæstar vonir
13.15 Norbit Gamanmynd.
Eddie Murphy leikur hug-
leysingjann Norbit,
14.55 Leonard Cohen: I’m
Your Ma Tónlistarmynd
um kanadíska söngva-
skáldið Leonard Cohen.
Myndin samanstendur af
viðtölum við hann og upp-
töku frá tónleikum sem
haldnir voru honum til
heiðurs í Ástralíu árið
2005.
16.45 Sjálfstætt fólk
17.25 Simmi & Jói og
18.00 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir allt það heit-
asta í bíóheiminum.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.29 Veður
19.35 Skólasöngleikurinn
3 (High School Musical 3:
Senior Year)
21.25 Drottinn minn Evan
(Evan Almighty) Gam-
anmynd. Morgan Freem-
an er í hlutverki Guðs,
Steve Carell leikur Evan.
Hann fær það verkefni að
byggja örk sem á að
bjarga lífríkinu frá kom-
andi stórflóði.
23.00 Lifað á tæpasta vaði
(Die Hard 4: Live Free or
Die Hard)
01.10 Garðyrkjuunnandinn
(The Constant Gardener)
03.15 Hneykslismál (No-
tes of a Scandal)
04.45 Sjálfstætt fólk
05.20 Fréttir
07.45 Formúla 1 (Tíma-
taka) Bein útsending.
09.20 PGA Tour Highlights
10.10 Inside the PGA Tour
10.35 Spænsku mörkin
11.30 F1: Umsjón: Gunn-
laugur Rögnvaldsson.
12.00 Formúla 1 (Malasía)
13.35 Meistarad. Evrópu
15.15 Meistaramörk
15.40 Evrópudeildin (Ben-
fica – Liverpool)
17.20 La Liga Report
17.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Atl. Bilbao)
Bein útsending frá leik.
19.50 Box – Wladimir
Klitschko – Eddie Cham-
bers (Wladimir Klitschko
– Eddie Chambers)
21.35 Ultimate Fighter –
Sería 10 (Rattled)
22.25 Spænski boltinn
(Barcelona – Atl. Bilbao)
08.00 School for Scound-
rels
10.00 Nancy Drew
12.00 Radio Days
14.00 School for Scound-
rels
16.00 Nancy Drew
18.00 Radio Days
20.00 There’s Something
About Mary
22.00 Sex and the City
00.20 Analyze This
02.00 The Kite Runner
04.05 Sex and the City
09.45 7th Heaven
10.25 7th Heaven
11.10 Dr. Phil
13.15 Americás Funniest
Home Videos
13.40 Lína Langsokkur
15.10 Still Standing
15.30 What I Like About
You
15.50 Britain’s Next Top
Model
16.35 90210
17.20 Top Gear
18.15 Girlfriends
18.35 Game tíví
19.05 Accidentally on Pur-
pose
19.30 Björk – Voltaic Live
in Paris
20.45 Hringfarar
21.15 Saturday Night Live
22.05 The Pianist
00.35 Victoria’s Secret
Fashion Show 2009
01.25 Spjallið með Sölva
Umræðuþáttur þar sem
Sölvi Tryggvason fær til
sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr. Lífið, til-
veran og þjóðmálin, Sölva
er ekkert óviðkomandi. Al-
vara, grín og allt þar á
milli.
16.05 Nágrannar
17.10 Gilmore Girls
17.55 Ally McBeal
18.40 E.R.
19.30 American Idol
21.30 John Adams
23.45 Sannleikurinn
01.15 Gilmore Girls
02.00 Ally McBeal
02.45 E.R.
03.30 Sjáðu
03.55 Fréttir Stöðvar 2
04.40 Tónlistarmyndbönd
ÞAÐ getur verið óttalegt
vesen að vera kvenkynsvera.
Þetta stundum nöturlega
hlutskipti opinberaðist
greinilega í náttúrulífsþætti
David Attenborough á RÚV
síðastliðið mánudagskvöld.
Viðkvæm og tilfinningarík
kvenkynsvera, nánar tiltekið
kameljón, lagði út í eyði-
mörkina í karlaleit. Í byrjun
fannst manni eins og þetta
væri illa skipulagt ferðalag
sem gæti ekki farið vel. Enda
kom á daginn að þetta var
löng og einmanaleg ganga
hugsjónaríks kvendýrs sem
hafði ekki mikið raunveru-
leikaskyn.
Frúin hitti reyndar karl,
en hann var náttúrlega
ómögulegur og eftir að hafa
svalað fýsnum sínum lét
hann sig hverfa. Hún var aft-
ur án karldýrs en samt ekki
ein, því hún var ólétt. Svo
hélt þessi verðandi einstæða
móðir áfram eyðimerk-
urgöngu sinni. Sjálfur var
maður fullur samúðar með
þessari litlu kynsystur sinni
sem hafði farið svona illa út
úr lífinu. En samt fannst
manni að þessi viðkvæma
vera, sem hafði bjartsýn lagt
út í þessa löngu göngu í
þeirri von að finna gott karl-
dýr, hlyti að verða góð móð-
ir. Kannski hefur hún að lok-
um fundið góðan stjúpa fyrir
barnaskarann. En af því lífið
er nú eins og það er, þá
finnst manni það helst til
ótrúlegt.
ljósvakinn
Kameljón Einstæð móðir.
Eyðimerkurganga kvenkynsins
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Tónlist
14.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson fær til sín
gesti
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið Avi ben
Mordechai
18.30 Way of the Master
Kirk Cameron og Ray
Comfort.
19.00 Bla. ísl. efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorroẃs World
Fréttaskýringaþáttur.
20.45 Nauðgun Evrópu
David Hathaway
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Tónlist
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
boks m/chat
NRK2
11.40 Haydn: Orlando Paladino 14.30 Kunn-
skapskanalen 15.15 Ut i nærturen 15.30 Himlaliv
16.00 Trav: V75 16.45 Jentene på Toten 17.30 Uka
med Jon Stewart 17.55 Sidsel Wold – Jerusalem
18.25 Abrahams barn 18.55 Keno 19.00 Nyheter
19.10 Monty Pythons verden 20.10 Corleone 21.45
Hallelujah! Leonard Cohen er tilbake
SVT1
7.50 Fråga doktorn 8.35 Korsfäst mig! 9.25 Plus
9.55 Mästarnas mästare 10.55 Andra Avenyn 11.40
X-Games 12.25 Saltön 13.25 Järnjätten 14.50 Så
ska det låta 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt
16.00/17.30 Rapport 16.10 K-märkta ord 16.15
Merlin 17.00 Vid Vintergatans slut 17.45 Sportnytt
18.00 Jakten på Julia 19.00 Millennium 20.30 Rap-
port 20.35 Criminal justice 21.35 Final Call 23.10
Life on Mars
SVT2
9.00 Dina frågor – om pengar 9.30 Sluten avdelning
10.30 Vem vet mest? 11.00 Vetenskapens värld
12.00 Debatt 12.30 Robert Schumann 200 år
13.30 Tess 14.30 Kobra 15.00 Milos Forman 16.00
Babel 17.00 Det levande Söderhavet 18.00 Veckans
föreställning 19.40 Thank You for Smoking 21.10
The Umbilical brothers 22.10 London live 22.40
Annas eviga
ZDF
7.50 In einem Land vor unserer Zeit – Im Tal des Ne-
bels 9.00 heute 9.05 Die Küchenschlacht – Der Woc-
henrückblick 10.30 Bürger, rettet Eure Städte! 11.00
heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Im Tal der
wilden Rosen – Vermächtnis der Liebe 13.30 Hoch-
zeitsfieber! 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute
15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz-
in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute
17.00 heute 17.20/20.43 Wetter 17.25 Unser
Charly 18.15 My Swinging Sixties – Gottschalks Zeit-
reise 20.30 heute-journal 20.45 das aktuelle sport-
studio 22.00 Flags of Our Fathers
ANIMAL PLANET
7.55 Animal Planet’s Most Outrageous 8.50 Britain’s
Worst Pet 9.15 Animal Crackers 9.45 Cell Dogs
10.40 Life of Mammals 15.15 Predator’s Prey
16.10/20.50 Galapagos 17.10 Cell Dogs 18.05
Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops Miami 21.45
I’m Alive 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
10.30 My Family 11.00 Only Fools and Horses
13.30 The Green Green Grass 16.30 Only Fools and
Horses 19.00 Spooks 19.50 Torchwood 20.40 Holby
Blue 21.30 My Family 22.00 Two Pints of Lager and
a Packet of Crisps 22.30 The Jonathan Ross Show
23.20 The Smoking Room 23.50 Ruddy Hell! It’s
Harry and Paul
DISCOVERY CHANNEL
9.00 Beetle Crisis 10.00 American Hotrod 12.00
Breaking Point 13.00 How It’s Made 14.00 Mighty
Ships 15.00 FutureCar 16.00 Discovery Project Earth
17.00 Nextworld 18.00 Storm Chasers 19.00
Swords: Life on the Line 20.00 Dirty Jobs 21.00 Am-
erican Chopper 22.00 Destroyed in Seconds 23.00
The Real Hustle
EUROSPORT
9.30 Figure Skating 11.30 Snooker 15.30 Rowing
16.30 Tennis 18.30 Equestrian 20.00 Snooker
21.00 Curling 22.30 Fight sport
MGM MOVIE CHANNEL
9.00 Clambake 10.40 The Taking Of Pelham 1, 2, 3,
12.10 Maxie 13.45 Pieces of April 15.05 Annie Hall
16.35 Where’s Poppa? 18.00 The Return of the Pink
Panther 19.55 Peter’s Friends 21.40 The Landlord
23.35 Soul Plane
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 Cain And Abel : Brothers At War 10.00 Mystery
Files 13.00 2012: The Final Prophecy 14.00 The
Nasca Lines Mystery 15.00/21.00 Saxon Gold:
Finding The Hoard 16.00 Megafactories 22.00 Un-
derworld 23.00 Air Crash Investigation
ARD
8.30 Fortsetzung folgt 9.00 neuneinhalb 9.10
Deutschland, deine Dörfer 10.00 Tagesschau 10.03
Virginias großes Rennen 11.30 Almenrausch und
Edelweiß 12.50 Tagesschau 12.55 Rose unter Dor-
nen 15.55/16.54/18.00/23.45 Tagesschau 16.00
Sportschau 16.55 Sportschau 17.57 Glücksspirale
18.15 Henning Mankell: Kennedys Hirn 21.10 Zieh-
ung der Lottozahlen 21.15 Tagesthemen 21.33 Das
Wetter 21.35 Das Wort zum Sonntag 21.40 Wir wa-
ren Helden 23.55 Henning Mankell: Kennedys Hirn
DR1
8.45 Kika og Bob 9.00 Tidens tegn – TV på tegnsprog
9.01 Sign up 9.15 Tidens tegn 10.00 DR Update –
nyheder og vejr 10.25 Stuart Little 2 11.40 Ingen er
fuldkommen 13.40 Deeds 15.10 For sondagen
15.20 Held og Lotto 15.30 Carsten og Gittes Venne-
villa 15.50 Sallies historier 16.00 F for Får 16.05
Pingvinerne fra Madagascar 16.30 TV Avisen med
vejret 16.55 SportNyt 17.05 Shrek 2 18.35 Froken
Nitouche 20.15 Kriminalkommissær Barnaby 21.55 I
nattens hede
DR2
12.30 OBS 12.35 På farten i Indien 13.00 Niklas’
mad 13.30 Camilla Plum – i haven 14.00 Dok-
umania 15.30 Skandale! 16.10 117 ting du absolut
bor vide – om kunst 17.00 Camilla Plum og den sorte
gryde 17.30 Bonderoven 18.00 DR2 Tema 18.01 På
Pilgrimsrejse 18.30 Extrem Pilgrim i Kina 19.00 Ext-
rem pilgrim i Indien 20.00 Fulderikker, slipsedyr og
kriminelle 20.20 Mig og mit skæg 20.30 Deadline
20.50 Den vilde bande 23.10 Mord i forstæderne
NRK1
8.50 Solan, Ludvig og Gurin med reverompa 12.05
Norge rundt 12.40 Ingen grenser 13.30 Buss til Italia
14.55 Leif Juster – 100 år, og ikke glemt 16.00 Her-
skapelige gjensyn 16.30 MGPjr 2010: Overraskel-
sene 17.00 Lordagsrevyen 17.30 Lotto-trekning
17.40 Påskenotter 17.55 Juster-galla 19.05 Mor-
drommet 21.00 Kveldsnytt 22.20 Peter Jöback – live
på Oscarsteatern 23.20 Desken 23.50 Påske juke-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.45 Premier League
09.15 Man United –
Chelsea, 1999
09.45 Chelsea – Man Utd,
1999
10.15 Manchester Utd –
Chelsea, 2000
10.45 Premier League Pre-
view 2009/10
11.15 Man. Utd. – Chelsea
Bein útsending.
13.45 Arsenal – Wolves
Bein útsending. Sport 3:
Sunderland – Tottenham,
Sport 4: Bolton – Aston
Villa, Sport 5: Stoke – Hull
Sport, 6: Portsmouth –
Blackburn.
16.15 Burnley – Man. City
Bein útsending.
18.30 Mörk dagsins
19.10 Leikur dagsins
20.55 Mörk dagsins
ínn
18.00 Hrafnaþing
19.00 Borgarlíf Martha
Guðjónsdóttir ræðir við
Kjartan Magnússon borg-
arfulltrúa og Snorri
Bjarnason ökukennara.
19.30 Grínland
20.00 Hrafnaþing Gestur
Ingva Hrafns er Pétur J.
Eiríksson stjórn-
arfformaður Portusar um
tónlistarhúsið.
21.00 Græðlingur Páska-
skreytingar Guðríðar.
21.30 Tryggvi Þór á Alþing
Dagskráiner endurtekin
allan sólarhringinn.
EFTIRLÍKING af Ferrari 250 GT bifreið, árgerð 1961, sem notuð var við
tökur á unglingamyndinni Ferris Bueller’s Day Off er til sölu. Myndin segir
af óknyttapiltinum Ferris Bueller sem skrópar í skólanum og tekur bíl föður
vinar síns, Cameron Frye, í leyfisleysi, en bíllinn er einmitt sá sem er til sölu.
Í myndinni þeysa Bueller, vinur hans og kærasta um á sportbílnum um
götur Chicago og gera sér ýmislegt til skemmtunar en skólastjórinn Sloane
reynir hvað hann getur að góma Bueller sem þykist vera veikur heima. John
Hughes leikstýrði myndinni sem frumsýnd var árið 1986 og telst til sígildra
unglingamynda. Eftirlíkingin af sportbílnum verður boðin upp í uppboðshús-
inu Bonhams í London 19. apríl nk. og er búist við því að hún seljist fyrir allt
að 60.000 dollara.
Sportbíllinn úr Ferris
Bueller’s Day Off til sölu