Morgunblaðið - 22.04.2010, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.04.2010, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 ÞAÐ þarf ekki að nota nýja formúlu þegar kemur að því að gera popp- tónlist. Phil Spector fullkomnaði hana á sínum tíma. Eru Skotarnir í Frightened Rabbit því óhræddir við að nýta hana Mörg þemu er að finna á plöt- unni, allt frá frelsi til endur- uppgötvunar, sem mætti halda að söngvarinn Scott Hutchinson væri að hrópa á hlustendur ofan af fjalli í Skotlandi. Fyrir Arcade Fire aðdáendur er Frightened Rabbit hljómsveit sem ber að skoða. Formúla sem alltaf virkar Frightened Rabbit – The Winter Of Mixed Drinks bbbmn Matthías Árni Ingimarsson ÁSTAR-reggí sveitin UB40 hefur verið starfrækt í um þrjátíu ár. Flestir þekkja lög þeirra, „Can’t Help Falling In Love“ og „I Got You Babe“. Þeir sendu nýlega frá sé nýja plötu með nýjum söngvara sem er reyndar bróðir þess fyrri. Platan inni- heldur þeirra út- gáfur af klass- ískum reggílögum. Það er heilmikill UB40-bragur á lögunum og verða aðdáendur sveitarinnar ekki fyrir vonbrigðum með þennan disk sem inniheldur afburðagott reggí. Afburðagóð reggítónlist UB40 – Labour Of Love IV bbbbn Ingveldur Geirsdóttir AF ÖLLUM þeim ágætu listamönn- um sem Domino-útgáfan breska er með á sínum snærum kemst enginn þar sem Lightspeed Champion hef- ur hælana í frumlegri blöndu ólíkra tónlistarstrauma. Fyrsta skífa hans, Falling off the Lavender Bridge, sem kom út fyrir þremur árum, var sérdeil- is skemmtileg samsuða af fönki, rokki, poppi og einskonar þjóðlaga- tónlist, og sú plata sem hér er tekin til kosta, Life Is Sweet! Nice To Meet You, er ekki síðri. Frumleg blanda Lightspeed Champion – Life Is Sweet! Nice To Meet You bbbbm Árni Matthíasson SÖNGKONAN Mariah Carey ætlar að giftast eiginmanni sínum Nick Cannon í þriðja skiptið í lok apríl. Þau hjónin giftu sig upphaflega árið 2008 og endurnýjuðu heitin í fyrra og ætla aftur upp að altarinu á tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu. Sögusagnir herma að söngkonan krefjist þess að fá jafnvel enn dýrari skartgripi frá eiginmanninum í þetta skiptið. „Við ætlum að gifta okkur á hverju ári!“ segir eiginmaðurinn Nick. „Þetta verður svona okkar dæmi, þetta verður þriðja brúðkaupið okkar í ár.“ Sagnir herma að Giftist eiginmanninum í þriðja sinn Reuters Skötuhjú Carey og Cannon. Mariah Carey sé ekki síður kröfuhörð gagnvart tónleikahöldurum en hún virðist vera gagnvart eiginmanninum. Hún gerir m.a. þær kröfur að í búningsherbergi hennar séu engin „áreitandi munstur“ þó „svart, dökkgrátt, rjómalitað og dökk- bleikt“ sé í góðu lagi. Hún vill auk þess hafa lampa til að geta slökkt loftljósin og krefst þess að herbergishitinn sé alls ekki hærri en 23°C. Eftir að tónleikunum lýkur vill hún koma að herberginu sínu fylltu af hvítum rósum og logandi vanilluilmkert- um. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Missið ekki af þessari stórskemmtilegu gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi. ...enda veitir ekki af þegar sjálfur Magnús Scheving leikur óvin númer 1! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Out of My League kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 1(650kr.) - 3:20 (650kr.) - 5:40 - 8 LEYFÐ Out of My League kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 3D kl. 1(950kr.) - 3:20 LEYFÐ Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 1(650 kr.) - 3:20 LEYFÐ you Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Bounty Hunter kl. 10:15 B.i.7ára Sýnd kl. 2(900 kr.), 4 og 6 Sýnd kl. 2(600 kr.) Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 2(600 kr.) - 4 Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Sýnd kl. 10 m. ísl. tali Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.