Morgunblaðið - 22.04.2010, Side 45

Morgunblaðið - 22.04.2010, Side 45
MENNINGARGRAFIÐ í dag fjallar um alla þá Íslendinga sem ekki komust leiðar sinnar vegna ill- girni Eyjafjallajökuls. Í þeirri miklu umfjöllun sem birst hefur í evrópsk- um fjölmiðlum um vesalings meg- inlandsbúana sem komast ekki heim til sín, hefur gleymst að fjalla um ís- lensk fórnarlömb öskunnar. Þetta er fólk sem átti sér vonir og drauma um stórkostlegt frí; frí frá skýrslu- lestri, kreppunni og köldu vori. Þessar óvegsömuðu hetjur létu eldd- jöfulinn í neðra ekki á sig fá, heldur tóku örlögunum af æðruleysi og tóku Evrópu með trompi heima í bakgarðinum. Flugbann yfir Evrópu vegna öskufalls Dæmi um áhrif hérlendis sem fjölmiðlar hafa ekki sýnt áhuga Ætlaði að ganga upp á Alpana Hlakkaði til að slappa af á Tenerife Höfðu hlakkað til golfferðarinnar til Skotlands í marga mánuði Var búin að plana ferð til Spánar Ætluðu í stangveiði í Þýskalandi Það var kominn tími á að fata sig upp í Camden Ætlaði að stunda kaffihúsin í París Var loksins á leiðinni til Berlínar og ætlaði að ná sér í síðasta bitann úr múrnum Ætlaði að djamma á klúbbunum í London Hafði heyrt spennandi sögur af næturlífinu í Japan Ætluðu til Englands á leik með Liverpool Spiluðu sjálfir í íþróttahúsi Kennó Söng karaókí í Ölveri Dansaði á diskótekinu á Vínbarnum Keypti minjagripi í Rammagerðinni Horfði á fólkið á Segafredo Lækjartorgi Fór í Kolaportið Fóru út að borða á Sægreifann Skemmti sér á nautati á Alþingi Slógu úr þremur fötum í Básum Lá á ströndinni í Nauthólsvík í kuldagallanum Fór í fjallgöngu á Arnarhóli Það sem til stóð að gera Það sem gera varð í staðinn Frestun Ísland hefur áhrif!!! MENNINGARGRAFIл Gos Eldgos í Eyjafjallajökli. Íslendingum er þó ekki alls varnað... Aska, engin ferðataska MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 BRAD Pitt er á meðal þeirra sem gátu ekki komist leiðar sinnar vegna öskuskýsins frá Íslandi, sem raskaði öllu Evrópuflugi. Pitt, sem er nú staddur á Ítalíu, gat ekki ver- ið viðstaddur hátíðarkvöldverð er bróðir hans tók við viðurkenningu fyrir mannúðarstörf í vikunni. Doug Pitt var útnefndur góð- gerðarsendiherra Tansaníu en það var Jakaya Kikwete, forseti lands- ins, sem veitti honum viðurkenn- inguna, í Essex House í New York sl. mánudag. Öskuvondur Brad Pitt. Úr eldinum í öskuna „BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM“ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA ÞEIR URÐU HELLAÐIR 2010 OG VÖKNUÐU UPP ÁRIÐ 1986 Sam Worthington úr Avatar er eini maðurinn sem þorir að berjast við grísku Guðina Seif (Liam Neeson) og Hades (Ralph Fiennes) ásamt Medúsu og öðrum skrímslum. FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF SPENNU, HASAR OG FLOTTUM TÖLVUBRELLUM! HHH - The Hollywood Reporter HHH - Time HHH - New York Post HHH - Chicago Sun-Times – R.Ebert SÝND Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI Í 3D Vinsælasta myndin í USA tvær vikur í röð! Stærsta opnunin á Íslandi árið 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK HHHH - J.N. – DAILY NEWS HHHH - NEWYORKTIMES SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI Frábær ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI LEIKRIT Í BEINNI ÚTSENDINGU Á STÓRA TJALDIÐ! Í dag kl. 17.30 Frá sviði á stóra tjaldið í Sambíóunum Kringlunni beint frá National Theatre, London - daily telegraph “ABSOLUTE CRACKER OFTEN WONDERFULLY AND SOMETIMES FILTHILY FUNNY DEEPLY AND UNEXPECTEDLY MOVING„ The- Habit ofArt nýtt leikrit eftir Alan Bennett Richard Griffiths úr Harry Potter myndunum í aðalhlutverki tryggðu þér miða í tíma á midi.is eða í miðasölu Sambíóanna DATE NIGHT kl. 8 - 10 10 OFURSTRÁKURINN ísl. tal kl. 4 - 6 L AÐ TEMJA DREKANN SINN ísl. tal kl. 3:30 L INVICTUS kl. 5:30 L HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 - 10 12 KICK-ASS kl. 8 - 10:20 14 OFURSTRÁKURINN kl. 4 - 6 L CLASH OF THE TITANS - 3D kl. 83D - 10:203D 12 HOW TO TRAIN YOUR DRAGON - 3D ísl. tal kl. 43D - 63D L KICK-ASS kl. 8 - 10:20 14 OFURSTRÁKURINN ísl. tal kl. 4 - 6 L CLASH OF THE TITANS kl. 8 12 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 10:20 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN ísl. tal kl. 4 - 6 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.