Morgunblaðið - 22.04.2010, Side 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías
Jochumsson. Herdís Þorvaldsdóttir
les.
08.10 Nú er sumar. Vor- og sum-
arlög.
09.00 Fréttir.
09.03 Myndin af Nonna – ferðarabb
frá Vín. Umsjón: Anna Snorradóttir.
(frá 1968)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Litla flugan: Sumar, sól og ást.
11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju. Séra Birgir Ásgeirsson þjónar
fyrir altari.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hið ljósa man: Þjóðleikhús í
60 ár. Umsjón: Þorgerður Sigurð-
ardóttir.
14.00 Hljóðlega gegnum Hljóm-
skálagarð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
15.00 Að fanga sumarið. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Stúlkan í turninum eftir Tryggva
M. Baldvinsson. Byggt á ævintýri
Jónasar Hallgrímssonar. Sögumað-
ur: Arnar Jónsson. (Nýtt hljóðrit)
16.40 Draumur um Ísland. Frá
heimsdegi barna í fjölmiðlum. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 "Í nótt kom vorið"
18.24 Vorsónatan. Sónata nr. 5 í F-
dúr op. 24 e. Ludwig van Beetho-
ven.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn-
hildur Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir.
19.30 Ungir einleikarar og ung tón-
skáld. Hljóðritun frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands 14. jan-
úar sl. Umsjón: Marteinn Sindri
Jónsson.
21.00 Fjölsmiðjan – Vinnusetur fyrir
ungt fólk á krossgötum. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Unnur Halldórs-
dóttir flytur.
22.15 Útvarpsperlur: Grátur er lífs-
merki – tárin í sögum Halldórs Lax-
ness. Skáldsögur Halldórs skoð-
aðar, lýsingar hans á tárum, sem
einkennast af miskunnarleysi og
samúð í senn. Umsjón: Elísabet
Jökulsdóttir. Lesari er Þröstur Leó
Gunnarsson. (Frá árinu 2002)
23.10 Kvöld í LandakotiHljóðritun frá
tónleikum Hamrahlíðarkórsins sem
haldnir voru í Landakotskirkju 30.
janúar sl. Flautuleikari: Inga Hlíf
Melvinsdóttir. Einsöngvari: Þorkell
Helgi Sigfússon. Kórstjóri: Þorgerður
Ingólfsdóttir. Umsjón: Ingibjörg Ey-
þórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
08.00 Barnaefni
09.10 Fjölskyldan fer í fríið
(The Proud Family Movie)
Bandarísk teiknimynd frá
2005.
10.40 Hlé
15.00 Kiljan Umsjón: Egill
Helgason. (e)
15.50 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik í úrslitakeppninni.
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Hvaða Samantha?
(Samantha Who?) (24:35)
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Loftslagsvinir
(Klima nørd) Dönsk þátta-
röð. Hvað er að gerast í
loftslagsmálum? Og hvað
getum við gert? Prófess-
orinn Max Temp og sonur
hans velta fyrir sér ástandi
jarðarinnar. (5:10)
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Stiklur – Eyðibyggð
Ómar Ragnarsson fór um
Hornstrandir á árunum
1977-79 þegar 25 ár voru
liðin frá því að byggð þar
lagðist í eyði.
20.30 Castle (Castle) .
(3:10)
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives) Bannað börnum.
(127:134)
22.00 Herstöðvarlíf (Army
Wives)
22.45 Glæpurinn (Forbry-
delsen 2) (e) Bannað börn-
um. (9:10)
23.50 Eitur (Venom) Leik-
stjóri er Jim Gillespie og
meðal leikenda eru Agnes
Bruckner, Jonathan Jack-
son, Laura Ramsey og
Rick Cramer. (e) Strang-
lega bannað börnum.
01.15 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
11.35 Draugagangur
(The Haunting Hour: Don’t
Think About It)
13.00 Áfram með smjörið:
Sigur umfram allt (Bring
It On: In It to Win It)
14.40 Ný ævintýri gömlu
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
15.05 Minningar Geisju
(Memoirs of a Geisha)
17.25 Louis Theroux: Hat-
aðasta fjölskylda Banda-
ríkjanna (Louis Theroux:
The Most Hated Family in
America)
18.30 Fréttir
19.00 Simpson fjölskyldan
19.25 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.50 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.15 Simmi & Jói og Ham-
borgarafabrikkan
20.45 NCIS
21.30 Suðurbærinn
(Southland)
22.15 Reddarinn
(The Fixer)
23.05 Twenty Four
23.50 Yfirnáttúrulegt
(Supernatural)
00.30 Grimms-bræður
(The Brothers Grimm) Æv-
intýramynd um hina sögu-
frægu Grimm-bræður sem
ferðuðust á milli þorpa
snemma á 19. öldinni og
blekktu blásaklausa
þorpsbúa með því að
þiggja þóknun fyrir að
verja þá gegn meintum
skrímslum og óværum
sem þeir skálduðu upp.
02.25 Minningar Geisju
04.45 NCIS
05.30 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
05.55 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
16.25 Inside the PGA Tour
2010
16.50 Meistaradeild Evr-
ópu (Bayern – Lyon)
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
18.50 Evrópudeildin (Atl.
Madrid – Liverpool)
21.00 Iceland Express-
deildin 2010 (Snæfell –
Keflavík) Bein útsending
frá leik í körfubolta.
23.00 Bestu leikirnir (FH –
KR 10.08.09) Tvö bestu lið
landsins mættust þann 9.
ágúst 2009 í Kaplakrika og
úr varð stórbrotin
skemmtun.
23.30 Evrópudeildin (Atl.
Madrid – Liverpool)
01.10 Iceland Express-
deildin 2010 (Snæfell –
Keflavík)
06.20 Mýrin
08.00 Fool’s Gold
10.00 License to Wed
12.00 27 Dresses
14.00 Fool’s Gold
16.00 License to Wed
18.00 27 Dresses
20.00 Mýrin
22.00 Fracture
24.00 Brokeback
Mountain
02.10 Hot Fuzz
04.10 Fracture
06.00 Stakeout
11.30 Dr. Phil Sjónvarps-
sálfræðingurinn hjálpar
fólki að leysa vandamál.
12.15 America’s Funniest
Home Videos
12.40 King of Queens
13.05 Where The Heart Is
Aðalhlutverk: Natalie
Portman, Ashley Judd og
Stockard Channing. Mynd
sem byggð er á met-
sölubók eftir Billie Letts.
15.05 America’s Funniest
Home Videos
15.30 Nýtt útlit Hár-
greiðslu- og förð-
unarmeistarinn Karl
Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit.
16.20 Djúpa laugin
17.20 Dr. Phil
18.55 Girlfriends
19.15 Game Tíví
19.45 King of Queens
20.10 The Office
20.35 Parks & Recreation
21.00 Royal Pains
21.50 CSI: Miami
22.40 Jay Leno
23.25 The Good Wife
00.15 Heroes
01.45 Battlestar Galactica
17.00 The Doctors
17.45 Gilmore Girls
18.30 Friends
19.00 The Doctors
19.45 Gilmore Girls
20.30 Friends
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Hærra ég og þú
22.10 Grey’s Anatomy
22.55 Ghost Whisperer
23.40 Goldplated
00.30 Sjáðu
01.00 Fréttir Stöðvar 2
01.50 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
BOGGA á Grund segir að
allt verði tilbúið við komuna
þangað og á þá örugglega
líka við að kveikt verði á
Gufunni enda segir það sig
sjálft, eigi allt að vera tilbú-
ið. Ég á hana því til góða,
hvenær svo sem það verður.
Reyndar verð ég að við-
urkenna að fátt er eins gott
fyrir svefninn og að hlusta á
Jón Thordarson lesa fréttir
á miðnætti en það er önnur
saga.
Ég hlusta ekki mikið á út-
varp nema í bílnum til og frá
vinnu og ekki hefur heyrst
oftar í nokkrum mönnum í
því tryllitækinu en Gissuri
Sigurðssyni á morgnana,
Þorgeiri Ástvaldssyni síð-
degis og Jóni Thordarsyni á
nóttunni eða árla dags. Allt
dægilegir útvarpsmenn.
Besta sýnin á efni sjón-
varps fæst með því að flakka
á milli sem flestra rása á
sem stystum tíma. Ég er
orðinn nokkuð góður á fjar-
stýringuna en einhverra
hluta vegna finnst öðrum í
fjölskyldunni ekki gaman að
horfa á sjónvarp með mér
nema ef vera skyldi Snjólfi
Brynjólfi, hundi dótt-
urinnar. Þar liggur annað
að baki en áhugi á sjón-
varpi. Hann hefur komist að
því að þeir sem horfa saman
á sjónvarp snæða líka oft
saman og honum þykir gott
að éta úrvalskjöt. Þýði gláp-
ið kjöt er það þess virði.
Gleðilegt sumar!
ljósvakinn
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Líf Snjólfur er skyldur Dreka.
Mörgu má fórna fyrir steikina
Steinþór Guðbjartsson
-08.00 Tónlist
08.30 Benny Hinn
09.00 Galatabréfið
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
Steven L. Shelley
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað íslenskt
efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Galatabréfið
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Dagsnytt 18 17.00 Jon Stewart 17.45 Berulfsens
pengebinge 18.15 Aktuelt 18.45 Europa – en reise
gjennom det 20. århundret 19.20 Filmavisen 1960
19.30 På loffen i India 19.55 Keno 20.10 Urix 20.30
Designkampen 21.20 Smeltedigel: Qatar 22.10
Schrödingers katt 22.40 Oddasat – nyheter på sam-
isk 22.55 Distriktsnyheter 23.10 Fra Ostfold 23.30
Fra Hedmark og Oppland 23.50 Fra Buskerud, Tele-
mark og Vestfold
SVT1
12.15 Fråga doktorn 13.00 Kören – killar kan sjunga
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Så
ska det låta 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-
ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll
17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter
17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Mitt i naturen
18.30 Landgång 19.00 Plus 19.30 Debatt valspecial
20.00 Debatt 20.45 Flight of the Conchords: Bakom
kulisserna 21.30 Uppdrag Granskning 22.30 True
Blood 23.25 Världens konflikter 23.55 Draknästet
SVT2
12.25 Musiken har landat 12.35 Tänk om… – alb-
anska 12.40 Tänk om… – persiska 12.45 Soptunns-
råttan 13.00 Odens rike – albanska 13.10 Pussel
14.20 Kan jag få dö nu? 15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Smarta djur 16.25
Vinna eller försvinna 16.55 Rapport 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Skolfront 18.00 Babel 19.00 Aktuellt
19.30 Hockeykväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45
Livet är ett mirakel 23.15 Dina frågor – om pengar
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc-
hlacht 13.00 heute – sport 13.15 Tierische Kumpel
13.45 Fußball Damen: Deutschland – Schweden
16.00 SOKO Stuttgart 17.00 heute 17.20/20.12
Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Berg-
doktor 19.00 Klimawechsel 19.45 heute-journal
20.15 Maybrit Illner 21.15 Markus Lanz 22.20 heute
nacht 22.35 SOKO Stuttgart 23.20 Notruf Hafen-
kante
ANIMAL PLANET
13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Beverly
Hills Groomer 14.45 Deep Into the Wild with Nick Ba-
ker 15.15/19.00 Killer Whales 16.10 Planet Earth
17.10/21.45 Animal Cops Phoenix 18.05 Untamed
& Uncut 19.55 Animal Cops Houston 20.50 Planet
Earth 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Killer Whales
BBC ENTERTAINMENT
13.55 New Tricks 14.45 The Vicar Of Dibley 15.15
Only Fools and Horses 15.45 Blackadder the Third
16.15 EastEnders 16.45 The Weakest Link 17.30
Lead Balloon 18.00 Life of Riley 18.30 Spooks
19.20 State of Play 20.10 Life of Riley 20.35 Allo,
’Allo! 21.45 The Inspector Lynley Mysteries 22.35
Spooks 23.25 State of Play
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Extreme Explosions 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Fifth
Gear 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 Myt-
hBusters 20.00 MacIntyre: World’s Toughest Towns
21.00 Miami SWAT 22.00 Destroyed in Seconds
23.00 Ultimate Survival
EUROSPORT
16.00 Strongest Man 17.00 EUROGOALS Flash
17.10/22.30 Snooker 21.00 Pro wrestling
MGM MOVIE CHANNEL
14.35 Maxie 16.15 Scenes from the Goldmine
18.00 He’s My Girl 19.45 The Happy Hooker 21.25
Colors 23.25 Black Caesar
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Air Crash Investigation 16.00 The Ten Plagues
Of The Bible 17.00 Border Wars 18.00 Megafactories
19.00 The Real Old Bill 20.00 Britain’s Underworld
21.00 Banged Up Abroad 22.00 The Lost Symbol:
Truth or Fiction 23.00 Britain’s Underworld
ARD
13.00/14.00/15.00/18.00 Die Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.10 Seehund, Puma & Co. 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg
Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55
Börse im Ersten 18.15 Kommissar LaBréa – Mord in
der Rue St. Lazare 19.45 Monitor 20.15 Tagesthe-
men 20.43 Das Wetter 20.45 Satire-Gipfel 21.30
Krömer – Die internationale Show 22.15 Nachtma-
gazin 22.35 In den Schuhen des Fischers
DR1
13.10/23.05 Boogie Mix 14.05 Family Guy 14.30
Substitutterne 14.55 Minisekterne 15.00 Magnus og
Myggen 15.15 Benjamin Bjorn 15.30 Fandango
16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten
18.00 Jamie Olivers Amerika 19.00 TV Avisen 19.25
Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Stages på Dúnés
Danmarksturne 21.30 Höök 22.35 Mission Ledelse
DR2
12.20 Netværksbyens okologi 12.40 DR Friland:
Huse til mennesker 13.10 Black Britain 13.30 Det
sorte album 13.50 Kroppen 14.00 Nær naturen
14.15 Nash Bridges 15.00 Deadline 17:00 15.30
Bergerac 16.20 The Daily Show 16.40 Den store
flugt 17.30/22.00 DR2 Udland 18.00 Debatten
18.55 Mord i forstæderne 19.40 Hurtig opklaring
20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 The
Daily Show 22.30 Drommehaver
NRK1
12.10 Par i hjerter 13.00/14.00 Nyheter 13.10
Dallas 14.00 Derrick 15.10 Bondeknolen 15.40
Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Forkveld 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Schrödingers katt 18.15
Fiskere med slips 18.45 Glimt av Norge 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Debatten
20.30 Nurse Jackie 21.00 Kveldsnytt 21.15 Bjorn-
son – europeeren 21.55 Mesternes mester 22.55
ESC 2010 23.25 Blues jukeboks
NRK2
12.00 NRK nyheter 12.05 Lunsjtrav 12.30 Aktuelt
13.00/14.00/16.00/20.00 Nyheter 13.10 Kaldt
kapplop 15.10 Urix 15.30 Livet som tenåring 16.03
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Hull – Aston Villa
15.45 Wigan – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
17.25 Blackburn – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
19.05 Season Highlights
Allar leiktíðir Úrvalsdeild-
arinnar gerðar upp í hröð-
um og skemmtilegum
þætti.
20.00 Premier League
World
20.30 Liverpool – Man.
United, 1993 (PL Classic
Matches)
21.00 Chelsea – Liverpool,
2001 (PL Classic Matc-
hes)
21.30 Premier League
Review
22.25 Coca Cola mörkin
22.55 Fulham – Wolves
ínn
18.00 Kokkalíf Gestgjafi er
Fritz Már.
18.30 Heim og saman
19.00 Alkemistinn
19.30 Björn Bjarna Kristín
Þorsteinsdóttir, lögfræð-
ingur og fulltrúi sýslu-
manns Hvolsvelli er gest-
ur Björns.
20.00 Hrafnaþing Gestur
Ingva Hrafns er Franz
Árnason framkvæmda-
stjóri Norðurorku.
21.00 Eitt fjall á viku Þátt-
ur Ferðafélags Íslands.
21.30 Eldhús meistaranna
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.
SAM Worthington, sá er lék aðal-
hlutverkið í Avatar, hefur verið
nefndur sem næsti Bond. Ef Daniel
Craig neitar að taka að sér hlut-
verkið fyrir þriðju mynd sína er
Worthington næstur inn, alltént
samkvæmt veðmangaranum Willi-
am Hill. Næsta Bond-mynd er ann-
ars á ís, en allt er í háalofti hjá
MGM myndverinu og óvíst með
hvort það hefur burði til að landa
myndinni.
Reuters
Næsti Bond? Sam „ungi“ Worthington.
Verður Sam Worthington
næsti James Bond?