Morgunblaðið - 28.04.2010, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2010
Atvinnuauglýsingar
Stýrimann vantar
Vantar stýrimann á mb. Skálafell ÁR-50 sem
er 148,9 brl. og mun gera út á humartroll í
sumar frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 897 3869.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Svalanna
verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða
þriðjudaginn 4. maí 2010 og hefst kl. 19:00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Glæsilegur kvöldverður.
Fjölmennum!
Stjórnin.
Kynningarfundur
um íbúðir fyrir aldraða
Fundur til kynningar á væntanlegum íbúðum
Félags eldri borgara í Reykjavík að Hólabergi
84 (við hlið Menningarmiðstöðvarinnar í
Gerðubergi) verður haldinn miðvikudaginn
28. apríl kl. 15.00 í D-sal Gerðubergs. Allir
áhugasamir eru velkomnir!
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni.
Til sölu
Bækur til sölu
Kortasaga Íslands 1-2, Alþingisbækur Íslands 1-9 ób.,
Jökull 1.-36. árg. ib., ób., Veðrið 1.-18. árg. ib., Árbók
Þingeyinga 1.-20. árg. ib., Landskjálftar á Íslandi Þ.Th.,
Náttúrufræðingurinn 1.-58. árg. ób., Náttúrufræðingurinn
1.-28. árg. ib með kápum, gott band, Veiðimaðurinn 1.-
90. tb. ib., Heima er best 1. - 14 árg. gott band, Skotveiði
í íslenskri náttúru O.F.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Tilboð/Útboð
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárvallasýslu,
Rangárþingi eystra og Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst
eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur.
Leirubakki, deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu á Leirubakka Rangárþingi ytra.
Deiliskipulagið nær til um 25 ha spildu úr landi Leirubakka, en jörðin er í heild um 890 ha. Deili-
skipulagið tekur til lóðar fyrir nýtt hótel í tengslum við Heklusetrið á Leirubakka, auk lóða fyrir
starfsmannahús sem tengjast starfsemi á jörðinni.
Ennfremur eru skilgreindar lóðir fyrir núverandi byggingar á miðstöðvarsvæðinu og ný lóð fyrir
kirkjubyggingu. Aðkoma að Leirubakka er um Suðurlandsveg, upp Landveg (26) og um
aðkomuveg að Leirubakka.
Forsæti 1, Rangárþingi eystra. Deiliskipulag íbúðarhúss og útihúsa.
Deiliskipulagið nær til um 43 ha svæðis, upphaflega úr landi Forsætis 1, Rangárþingi eystra.
Landið skiptist í Forsæti 1,Tjarnir 1 og 2, Jónshús og Fljótsbakka 1 og 2. Deiliskipulagið tekur til
íbúðar- og útihúsa.
Aðkoma að svæðinu er af Suðurlandsvegi austan Hvolsvallar um Akureyjarveg (nr. 255) og
aðkomuveg að Forsæti 1.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------
Uppdrættir og önnur meðfylgjandi gögn liggja frammi á skrifstofu byggingar- og skipulags-
fulltrúa, Ormsvelli 1, Hvolsvelli frá 28. apríl, til og með 26. maí nk.
Athugasemdafrestur er til kl. 16.00, þriðjudaginn 8. júní 2010. Athugasemdum, ef ein-
hverjar eru, skal skila á skrifstofu byggingar- og skipulagsfulltrúa fyrir lok ofangreinds frests.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Ath. athugasemdir skulu
berast skriflega.
Nánari lýsingu á ofangreindum skipulagstillögum er hægt að skoða á heimasíðum
Rangárþings ytra - http://www.rangarthingytra.is/
og Rangárþings eystra- rangarthingeystra.is og hvolsvollur.is
F.h. hreppsnefndar Rangárþings ytra
og sveitarstjórnar Rangárþings eystra,
Hvolsvelli 28. apríl 2010,
Rúnar Guðmundsson
skipulags- og byggingarfulltrúi
Rangárþings bs.
.is
persónuleg jólakort
Sólalandafarar -
sólalandafarar.
Sundbolir og bikiní. St. 38-52.
Meyjarnar, Austurveri
sími 553 3305
NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ -
NÝKOMIÐ
Teg. 810857 - mjög fallegur í BCD
skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr.
1.950,-
Teg. 7217 - mjúkur og yndislegur í
CDE skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950,--
Laugavegi 178, sími 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Nýkomið úrval af fallegum
opnum sumarskóm úr leðri.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 13.950.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bátar
Útvega koparskrúfur á allar
gerðir öxla
Beint frá framleiðanda. Upplýsingar á
www.somiboats.is eða oskar@somi-
boats.is Óskar 0046704051340
Við viljum minna sjómenn
á okkar frábæru fiskikör!
Upplýsingar í síma 460 5000,
saevaldur.gunnarsson@promens.com
Bílar
2008 Benz ML 420,
dísel, AMG Útlit með 20” álfelgum.
Rosalega vel útbúinn bill. Nýr kostar
um 22 milljónir. Þennan færð þú á
46% afslætti eða 11,9 milljónir.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Bílaþjónusta
Bílavarahlutir
Kaupum Toyota bíla
Opið virka daga 9-18. Við erum
þjónustuaðilar fyrir Úrvinnslusjóð.
Eigum bíla til sölu.
Bílapartar, Grænamýri 3,
Mosfellsbær.
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Bílaleiga
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Veiðilendur
Boðin verður til leigu aðgangur að mjög
stórri jörð á fuglaveiðitíma. Jörðin er vænleg
til fuglaveiða, bæði gæs og rjúpu.
Um er að ræða jörð á Norðurlandi í um 270
km fjarlægð frá Reykjavík.
Áhugasamir hafi samband á netfangið:
javignisson@gmail.com fyrir 10. maí 2010.
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100
Ökukennsla
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Vantar þig
starfskraft? atvinna