Morgunblaðið - 28.04.2010, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2010
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ
Bráðske
mmtileg
gaman
mynd
í anda A
merican
Pie.
ATH: SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Das Weisse Band kl. 5:20 - 8 B.i.14 ára
The Crazies kl. 10:20 B.i.16 ára
Clash of the Titans 3D kl. 10:30 B.i.12 ára
Dear John kl. 5:40 - 8 LEYFÐ
Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Kóngavegur kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.10 ára
She‘s out of my league kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
The spy next door kl. 6 - 8 LEYFÐ
Date night kl. 10 B.i. 10 ára
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
sum stefnumót
enda með hvelli
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Crazy Heart ísl. texti kl. 5:45 - 8 LEYFÐ
Un Prophéte enskur texti kl. 6 - 9 B.i.16 ára
The Cove ísl. texti kl. 8 LEYFÐ
Burma VJ ísl. texti kl. 10 B.i.12 ára
The Young Victoria ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára
Rudo Y Cursi ísl. texti kl. 10 B.i.12 ára
Videocracy ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára
The Messenger ísl. texti kl. 10:15 B.i.12 ára
Food, Inc. ísl. texti kl. 8 LEYFÐ
HHHHH
- SV, Mbl
HHHHH
- SV, Mbl
SÍÐASTA SÝNING
SÍÐASTA SÝNING
HHHH
- SV, Mbl
HHH
- ÞÞ, Fbl
HHHH
- HG, Mbl
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og HáATH. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIÐ GILDIR EKKI Í BORGARBÍÓI, LÚXUS, 3-D MYNDIR OG ÍSLENSKAR MYNDIR
Margar vísindaskáldsögurfjalla um fyrsta fundmannkynsins og hugs-
andi vera utan úr geimnum. Sum-
ar gera ráð fyrir því að geimver-
ur hljóti að vera vel meinandi og
siðferðilega þroskaðar. Tegund,
sem ekki hefur lagt fyrir róða
óheflaða árásargirni gæti ekki
náð þeim áfanga að komast út í
geiminn.
Aðrar sögur fjalla hins vegar
um geimverur sem fara um him-
ingeiminn eins og hátæknivæddir
mongólar og vilja ekkert frekar
en að útrýma mannkyninu eða
hneppa það í þrældóm. Vissulega
eru margar slíkar sögur skrif-
aðar með þessum hætti einfald-
lega vegna þess að stríð og átök
eru meira spennandi umfjöllunar-
efni, einkum í kvikmyndum, en
sögur af geimálfum, sem vilja allt
gott fyrir mennina gera.
Kvikmyndin First Contact sýnir
líklega einna best hvað slík nálg-
un getur verið leiðinleg.
En hvor þessara lýsinga ágeimverum er líklegri til að
vera nær sannleikanum en hin?
Er það virkilega svo að til að
komast út fyrir sólkerfið verði
geimverur að vera eins konar
grænhúðaðir hippar, sem ekki
geti hugsað sér að gera öðrum
mein?
Stephen Hawking, sem er
heimsfrægur fyrir að vera einn
greindasti maður sem uppi hefur
verið, segir að við eigum ekki að
taka áhættuna. Við eigum ekki að
reyna að hafa samband við geim-
verur, heldur að halda kyrru fyr-
ir.
Undanfarin þrjú ár hefur
Hawking unnið að gerð sjón-
varpsþáttaraðar fyrir Discovery
Channel sjónvarpsstöðina þar
sem hann segir allar líkur á því
að fleiri hugsandi verur séu til en
við mennirnir. Við vitum nú að
stjörnukerfi í alheiminum eru
nánast óteljandi og svo virðist
sem í mörgum þeirra séu plán-
etur. Þá sýna nýjar rannsóknir
fram á að líf hér á jörðinni getur
dafnað við hreint ótrúlega fjand-
samlegar aðstæður.
Þetta tvennt þýðir, að mati
Hawking, að miklar líkur séu til
þess að líf sé að finna á öðrum
hnöttum. Hann telur hins vegar
ekki heppilegt að leita það uppi,
að minnsta kosti ekki um sinn.
Segir hann að fyrsti fundur
manna og geimvera gæti allt eins
orðið eins og fyrsti fundur amer-
ískra indíána og Spánverja. Allir
vita að sá fundur varð ekki til
mikillar lukku fyrir frumbyggja
Norður-Ameríku.
Eins og með svo margt semtengist geimferðum og
geimverum kann þetta að virka
undarlega á marga. Af hverju
eigum við að velta svonalöguðu
fyrir okkur þegar við eigum fullt
í fangi með kreppuna?
Hvað mig varðar þykir mér
svona pælingar einfaldlega
skemmtilegar. Það er gaman að
velta því fyrir sér hvernig aðrar
hugsandi verur kunna að líta út
og hegða sér. Þá er með þetta
eins og svo margt annað. Þegar –
eða ef – við hittum fyrir verur ut-
an úr geimnum væri ekki verra
að vera búin að hugsa aðeins um
hvaða afleiðingar slíkur fundur
gæti haft fyrir okkur.
Hvað varðar friðsömu geimver-
urnar er gott að hafa í huga að
við höfum ítrekað farið út í geim-
inn án þess að hafa losað okkur
við stríðstól eða tilhneiginguna til
að nota þau. Er óhugsandi að
sama eigi við um aðrar tegundir,
hvar sem þær er að finna?
Er skynsamlegt að leita að geimverum?
» Við höfum ítrekaðfarið út í geiminn án
þess að hafa losað okkur
við stríðstól eða til-
hneiginguna til að nota
þau. Er óhugsandi að
sama eigi við um aðrar
tegundir?
AF GEIMVERUM
Bjarni Ólafsson
Alien Geimverur kvikmyndanna hafa margar verið ófrýnilegar og alls óvíst að þær séu eitthvað skárri séu þær til.