Morgunblaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2010 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó The Back-Up Plan kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Crazy Heart kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 3 - 6 - 9 B.i.14 ára I Love you Phillip Morris kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára She‘s out of my league kl. 4(550kr) - 6 - 8 B.i. 12 ára The spy next door kl. 4(550kr) - 6 LEYFÐ The Crazies kl. 8 B.i. 16 ára Legion kl. 10 B.i. 16 ára Daybreakers kl. 10 B.i. 16 ára HHHHH - SV, Mbl HHHHH - SV, Mbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 13 VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM Í ÖRFÁ DAGA SÝND BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HHHH - MM, Bíófilman.is HHH - TV, Kvikmyndir.is HHHH - T.V, Kvikmyndir.is HHH - T.V, Kvikmyndir.is www.graenaljosid.is 0 stjörnur - HS, Mbl The Living Matrix ísl. texti kl. 4 LEYFÐ Fantastic Mr. Fox ísl. texti kl. 4 - 6 LEYFÐ Moon ísl. texti kl. 4 - 8 B.i.10 ára Ondine ísl. texti kl. 4 - 10 B.i.12 ára Nowhere Boy ísl. texti kl. 6 B.i.10 ára Food, Inc. ísl. texti kl. 6 LEYFÐ The Young Victoria ísl. texti kl. 6 - 8 B.i.12 ára Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Un Prophéte enskur texti kl. 9 B.i.16 ára Trash Humpers ísl. texti kl. 10 B.i.18 ára Un Prophéte enskur texti kl. 9 B.i.16 ára Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Fantastic Mr. Fox ísl. texti kl. 4 - 6 LEYFÐ Food, Inc. kl. 6 LEYFÐ Moon ísl. texti kl. 4 - 8 B.i.10 ára The Living Matrix ísl. texti kl. 4 LEYFÐ The Young Victoria ísl. texti kl. 6 - 8 B.i.12 ára Ondine ísl. texti kl. 4 - 10 B.i.12 ára Nowhere Boy ísl. texti kl. 6 - 10 B.i.10 ára LA U G A R D A G U R S U N N U D A G U R Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HEIMILDARMYNDIN Feathered Cocaine hefur vakið þónokkra at- hygli vestanhafs og þá einkum vegna þess að í henni er því haldið fram að Osama bin Laden, leiðtogi Al Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé í Íran. Annar tveggja höfunda myndarinnar, Örn Marinó Arnarson (hinn er Þorkell Harðarson), sagði frá þessu í viðtali við Morgunblaðið 13. mars sl. en nefndi þar ekki Íran, þar sem ekki mátti spilla hinu óvænta í myndinni fyrir frumsýn- ingu. Nú hefur myndin verið frum- sýnd í Bandaríkjunum og fjölmiðlar á borð við Fox, ABC og MSNBC fjallað um málið. Aðalpersóna myndarinnar, þ.e. helsti viðmæl- andi, er Bandaríkjamaðurinn Alan Howell Parrot og myndin fjallar að mestu leyti um baráttu hans gegn fálkasmygli. Parrot var áður fálka- sölumaður, stundaði viðskipti sín við Persaflóa og var inni á gafli hjá sjeikum og fyrirmennum. Blaðamaður hafði samband við þá félaga en þeir eru staddir í Toronto þar sem myndin er sýnd á heimild- armyndahátíðinni Hot Docs. Kom þægilega á óvart – Bjuggust þið við svona mikilli umfjöllun? „Við bjuggumst alltaf við að Feat- hered Cocaine myndi vekja athygli svo þetta kemur svo sem ekkert á óvart. En það kom þægilega á óvart að stóru stöðvarnar vísa í myndina eins og t.d. í ABC-viðtalinu við Ír- ansforseta þegar hann var staddur í New York á dögunum. Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við mynd- inni, uppselt var á fimm sýningar á Tribeca-hátíðinni í New York. Einn- ig er uppselt á allar sýningar á Hot Docs hér í Toronto. Í NYC voru við- brögðin afar sterk enda var bin Laden á ferðinni þar 11. sept 2001. Mörgum finnst þeir hafa verið sviknir af stjórnvöldum og vilja við- brögð frá Hvíta húsinu. Fólk hefur komið til okkar eftir sýningar og verið að bjóðast til að nota sín sam- bönd við forsetaembættið til að koma myndinni þangað. Þeir höfðu Stjórnvöld hlusta ekki á Parrot  Höfundar Feathered Cocaine segja fólk hafa boðist til að koma myndinni til forsetaembættisins í Bandaríkjunum  Bin Laden sagður búa í Íran í myndinni en það hefur áður komið fram Feathered Cocaine Á sĺóðum fálka, fálkasmyglara og Osama bin Laden. Morgunblaðið/Eggert Kvikmyndagerðarmenn Örn Marinó og Þorkell, höfundar myndarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.