Morgunblaðið - 08.05.2010, Side 54

Morgunblaðið - 08.05.2010, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2010 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó The Back-Up Plan kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Crazy Heart kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 3 - 6 - 9 B.i.14 ára I Love you Phillip Morris kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára She‘s out of my league kl. 4(550kr) - 6 - 8 B.i. 12 ára The spy next door kl. 4(550kr) - 6 LEYFÐ The Crazies kl. 8 B.i. 16 ára Legion kl. 10 B.i. 16 ára Daybreakers kl. 10 B.i. 16 ára HHHHH - SV, Mbl HHHHH - SV, Mbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 13 VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM Í ÖRFÁ DAGA SÝND BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓ Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HHHH - MM, Bíófilman.is HHH - TV, Kvikmyndir.is HHHH - T.V, Kvikmyndir.is HHH - T.V, Kvikmyndir.is www.graenaljosid.is 0 stjörnur - HS, Mbl The Living Matrix ísl. texti kl. 4 LEYFÐ Fantastic Mr. Fox ísl. texti kl. 4 - 6 LEYFÐ Moon ísl. texti kl. 4 - 8 B.i.10 ára Ondine ísl. texti kl. 4 - 10 B.i.12 ára Nowhere Boy ísl. texti kl. 6 B.i.10 ára Food, Inc. ísl. texti kl. 6 LEYFÐ The Young Victoria ísl. texti kl. 6 - 8 B.i.12 ára Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Un Prophéte enskur texti kl. 9 B.i.16 ára Trash Humpers ísl. texti kl. 10 B.i.18 ára Un Prophéte enskur texti kl. 9 B.i.16 ára Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Fantastic Mr. Fox ísl. texti kl. 4 - 6 LEYFÐ Food, Inc. kl. 6 LEYFÐ Moon ísl. texti kl. 4 - 8 B.i.10 ára The Living Matrix ísl. texti kl. 4 LEYFÐ The Young Victoria ísl. texti kl. 6 - 8 B.i.12 ára Ondine ísl. texti kl. 4 - 10 B.i.12 ára Nowhere Boy ísl. texti kl. 6 - 10 B.i.10 ára LA U G A R D A G U R S U N N U D A G U R Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HEIMILDARMYNDIN Feathered Cocaine hefur vakið þónokkra at- hygli vestanhafs og þá einkum vegna þess að í henni er því haldið fram að Osama bin Laden, leiðtogi Al Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé í Íran. Annar tveggja höfunda myndarinnar, Örn Marinó Arnarson (hinn er Þorkell Harðarson), sagði frá þessu í viðtali við Morgunblaðið 13. mars sl. en nefndi þar ekki Íran, þar sem ekki mátti spilla hinu óvænta í myndinni fyrir frumsýn- ingu. Nú hefur myndin verið frum- sýnd í Bandaríkjunum og fjölmiðlar á borð við Fox, ABC og MSNBC fjallað um málið. Aðalpersóna myndarinnar, þ.e. helsti viðmæl- andi, er Bandaríkjamaðurinn Alan Howell Parrot og myndin fjallar að mestu leyti um baráttu hans gegn fálkasmygli. Parrot var áður fálka- sölumaður, stundaði viðskipti sín við Persaflóa og var inni á gafli hjá sjeikum og fyrirmennum. Blaðamaður hafði samband við þá félaga en þeir eru staddir í Toronto þar sem myndin er sýnd á heimild- armyndahátíðinni Hot Docs. Kom þægilega á óvart – Bjuggust þið við svona mikilli umfjöllun? „Við bjuggumst alltaf við að Feat- hered Cocaine myndi vekja athygli svo þetta kemur svo sem ekkert á óvart. En það kom þægilega á óvart að stóru stöðvarnar vísa í myndina eins og t.d. í ABC-viðtalinu við Ír- ansforseta þegar hann var staddur í New York á dögunum. Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við mynd- inni, uppselt var á fimm sýningar á Tribeca-hátíðinni í New York. Einn- ig er uppselt á allar sýningar á Hot Docs hér í Toronto. Í NYC voru við- brögðin afar sterk enda var bin Laden á ferðinni þar 11. sept 2001. Mörgum finnst þeir hafa verið sviknir af stjórnvöldum og vilja við- brögð frá Hvíta húsinu. Fólk hefur komið til okkar eftir sýningar og verið að bjóðast til að nota sín sam- bönd við forsetaembættið til að koma myndinni þangað. Þeir höfðu Stjórnvöld hlusta ekki á Parrot  Höfundar Feathered Cocaine segja fólk hafa boðist til að koma myndinni til forsetaembættisins í Bandaríkjunum  Bin Laden sagður búa í Íran í myndinni en það hefur áður komið fram Feathered Cocaine Á sĺóðum fálka, fálkasmyglara og Osama bin Laden. Morgunblaðið/Eggert Kvikmyndagerðarmenn Örn Marinó og Þorkell, höfundar myndarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.