Morgunblaðið - 08.05.2010, Page 56
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2010
Svalasta mynd
ársins er komin!
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í REYKJAVÍK Í 3DSÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK
OG Á AKUREYRI
„DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ
HHHH- EMPIRE
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
-H.S.S., MBL
HHHHH
“Þeir sem missa af
þessari fremja glæp
gegn sjálfum sér.”
– Fbl.-Þ.Þ
HHHHH
– H.G. – Poppland Rás 2
HHHHH
„Fáránlega skemmtileg, fullkomlega
uppbyggð og hrikaleg rússíbana-
reið sem sparkar í staði sem aðrar
myndir eiga erfitt með að teygja
sig í“
- Empire – Chris Hewitt
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
Hörku hasargrínmynd með Bruce Willis,
Tracy Morgan (30 Rock) og Sean William Scott
sem kemur öllum í gott skap.
Þegar harðnaglinn Bruce Willis fær vitleysing
sem félaga neyðist hann til að taka til sinna ráða.
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
IRON MAN 2 kl. 3D -5:20D -8D -10:40D 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D kl. 13D m. ísl. tali L
IRON MAN 2 kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 VIP-LÚXUS AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 1:30-3:40-5:50 m. ísl. tali L
COP OUT kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 14 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 -10:20 12
OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L ALICE IN WONDERLAND kl. 3:40 L
KICK-ASS kl. 5:50 - 8 - 10:40 14 PRINSESSAN OG FROSKURINN kl. 1:30 m. ísl. tali L
CLASH OF THE TITANS kl. 8:10 - 10:40 12
/ ÁLFABAKKA
COPOUT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 14
IRONMAN2 kl. 12:50 - 3:20 - 5:40D - 8:10D - 10:45D 12
KICK-ASS kl. 5:50 - 8:10 - 10:40 14
OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 1:30-3:40 L
AÐTEMJADREKANNSINN-3D kl. 1:303D - 3:403D m. ísl. tali L
Gæti valdið óhug
ungra barna
/ KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
Nýjasta ungstirnið í Holly-wood og sá sem flestarunglingsstúlkur slefa yfir
um þessar mundir er breski leik-
arinn Aaron Perry Johnson.
Johnson fer með aðalhlutverkið í
gamanmyndinni Kick-Ass sem er
ein sú vinsælasta í bíóhúsum hér-
lendis nú. Kick-Ass virðist ætla að
vera myndin sem kemur Johnson á
kortið en hún er samt langt frá því
fyrsta myndin sem hann fer með
hlutverk í.
Johnson fæddist 13. júní 1990 ogá því mánuð í að verða tvítugur.
Hann ólst upp í Holmer Green í
Buckhinghamskíri á Englandi, son-
ur heimavinnandi húsmóður og vél-
virkja. Hann lærði leiklist, dans og
söng í Jackie Palmer-sviðslistaskól-
anum á árunum 1996 til 2008.
Samkvæmt Wikipedia hóf hann
leiklistarferilinn sex ára gamall á
sviði. Þá fór hann í sjónvarp, m.a.
lék hann í upptöku BBC á skáldsög-
unni Feather Boy, einnig lék hann í
sjónvarpsþáttaseríunni Nearly
Famous. Fyrsta stóra hlutverkið
hans í kvikmynd var í unglinga-
myndinni Angus, Thongs and Per-
fect Snogging og næst fór hann
með hlutverk í stórmyndinni The
Illusionist, þar sem hann lék per-
sónu Edwards Nortons á unglings-
árunum.
Það var túlkun hans á ungum
John Lennon í kvikmyndinni No-
where Boy, sem var frumsýnd í
fyrra, sem vakti athygli á Johnson
sem leikara. Hann var tilnefndur til
BRIT-verðlaunanna sem besti leik-
ari fyrir hlutverk sitt sem hinn ungi
Lennon. Fyrir sama hlutverk var
hann valinn besti nýliðinn á Emp-
ire-verðlaunahátíðinni.
Teiknimyndasögunördinn Dave
Livewski í Kick-Ass er svo rullan
sem virðist ætla að skjóta Johnson á
toppinn. Næsta mynd hans er
Chatroom í leikstjórn Hideo Na-
kata.
Johnson, sem er 180 cm á hæð, ertrúlofaður myndlistarkonunni
og leikstjóranum Sam Taylor-
Wood, sem leikstýrði honum í Now-
here Boy, og eiga þau von á sínu
fyrsta barni saman á næstunni. Fyr-
ir á Taylor-Wood tvö börn, 13 ára
og þriggja ára, með fyrrverandi
manni sínum, galleristanum Jay
Jopling.
Aldursmunur þeirra hefur vakið
athygli en Taylor-Wood er fædd
1967 og er því 23 árum eldri en
Johnson.
Það er ljóst að Aaron Johnson erhæfileikaríkur leikari og
myndarlegur maður. Vonandi er að
það síðarnefnda verði ekki til þess
að hann fari að leika í metn-
aðarlausum unglinga- og ást-
armyndum þar sem hann þarf ekki
að gera út á annað en útlitið.
ingveldur@mbl.is
Nýjasta stjarna hvíta tjaldsins
AF LEIKARA
Ingveldur Geirsdóttir
»Kick-Ass virðist ætlaað vera myndin sem
kemur Johnson á kortið
en hún er samt langt frá
því fyrsta myndin sem
hann fer með hlutverk
í.
Reuters
Töffari Á Sundance í janúar í ár.
Kick-Ass Sem Dave Lizewski í bún-
ingi „ofurhetjunnar“ Kick-Ass.
Par Johnson með óléttri unnustu
sinni á Bafta-hátíðinni í febrúar.