Morgunblaðið - 08.05.2010, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2010
Robert Downey Jr.,
Samuel L. Jackson,
Gwyneth Paltrow,
Scarlett Johansson,
Don Cheadle og
Mickey Rourke
eru mætt í fyrstu
STÓRMYND
SUMARSINS
HEIMSFRUMSÝND
Á ÍSLANDI – VIKU
Á UNDAN USA!
FYRRI
MYNDIN
GERÐI ALLT
VITLAUST
OG ÞESSI ER
ENN BETRI!
Ath. það er sérstakt
leyniatriði á eftir
creditlistanum í lok
myndarinnar.
Aðsóknarmesta mynd
Tim Burtons fyrr og síðar
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG
Stærsta opnun á Íslandi árið 2010
Frábær ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
HHHH
„Iron Man 2 setur viðmið sem eru
gulls ígildi fyrir framhaldsmyndir
þökk sé leiknum hans Roberts
Downey Jr. sem Stark“
- New York Daily News
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
IRON MAN 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
KICK ASS kl. 5:30 - 8 - 10:30 14
OFURSTRÁKURINN kl. 3:30 ísl. tal L
AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 3:30 ísl. tal L
IRON MAN 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
OFURSTRÁKURINN kl. 4 L
KICK-ASS kl. 5:40 - 8 - 10:10 14
HOW TO TRAIN YOUR DRAGON - 3D kl. 3:30 m. ísl. tali L
IRON MAN 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
SHE'S OUT OF MY LEAGUE kl. 5:30 - 8 12
DATE NIGHT kl. 10:10 10
OFURSTRÁKURINN kl. 3:30 ísl. tal L
AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 3:30 ísl. tal L
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
Alþjóðlegt nám í hönnun og listum
Í samstarfi við alþjóðlega fagháskóla í fjórum löndum bjóðum
við mikið úrval námsgreina í hönnun, miðlun, listum og tízku.
Fatahönnun • Textíl- og tískuhönnun • Skartgripahönnun •
Tískuljósmyndun • Auglýsingar • Grafísk hönnun • Ljósmyndun
• Markaðsfræði • Kvikmyndagerð • Leikmyndagerð • Innanhúss-
hönnun • Iðnhönnun • Arkitektúr • Ljósahönnun • Vöruhönnun
• Margmiðlun • Sýningahönnun • Hönnun almenningssvæða •
Blaðamennska • Viðburðastjórnun.
Firenze,Milano,Roma,Barcelona,Madrid,Glasgow,London
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
Græna ljóssins, Bíódögum
2010, lauk í fyrradag en
ákveðið hefur verið að sýna
13 kvikmyndir áfram. Um
10 þúsund gestir sóttu há-
tíðina og segir Ísleifur B.
Þórhallsson, fram-
kvæmdastjóri Græna ljóss-
ins, það ágæta aðsókn þó
svo meðalaðsókn á hverja
mynd hafi ekki verið neitt
svakaleg. Crazy Heart var
mest sótt, Un prophéte sú
næstmest sótta og The Imag-
inarium of Dr. Parnassus
þriðja. Nær 50% miða-
sölutekna fengust af þessum
þremur myndum.
Vegna fjölda áskorana
verða 13 vinsælustu mynd-
irnar sýndar áfram í Regn-
boganum og Háskólabíói.
Myndirnar eru í stafrófsröð:
Crazy Heart
Fantastic Mr. Fox
Food, Inc
Imaginarium of Doctor Par-
nassus
The Last Station
The Living Matrix
The Messenger
Moon
Nowhere Boy
Ondine
Un Prophéte
Rudo Y Cursi
Allar myndirnar eru sýndar
í Regboganum nema Crazy
Heart sem verður í Há-
skólabíói.
13 myndir
sýndar áfram
Un prophéte Ein þriggja
vinsælustu kvikmynda Bíó-
daga 2010.
SÝNINGUM á gamaneinleiknum Hellisbúanum
lauk 30. apríl sl. í Íslensku óperunni. Nú hefur hins
vegar verið ákveðið að flytja Hellisbúann út á land
og verður hann á ferðinni 5. – 19. júní. Sex bæj-
arfélög verða heimsótt sem hér segir:
5. júní: Bíóhöllin, Akranesi
10. júní: Klif, Ólafsvík
11. júní: Félagsheimilið, Búðardal
12. júní: Edinborgarhúsið, Ísafirði
18. júní: Valaskjálf, Egilsstöðum
19. júní: Valhöll, Eskifirði.
Jóhannes Haukur Jóhannesson mun halda áfram
að leika nútímahellisbúann en um leikstjórn verks-
ins sér Rúnar Freyr Gíslason. Aðeins er um eina
sýningu að ræða í hverjum bæ og því takmarkaður
miðafjöldi. Miðasalan hefst á miðvikudaginn kl. 10
og fer eingöngu fram á midi.is.
Hellisbúinn Jóhannes Haukur vopni búinn.
Hellisbúinn
flakkar um landið