Morgunblaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.05.2010, Blaðsíða 58
58 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2010 Í nokkurn tíma hefur dag- skrá Ríkissjónvarpsins rask- ast hvað eftir annað vegna beinna útsendinga frá hand- boltaleikjum. Í hugum þeirra sem líta ekki á bolta- leiki sem göfuga og upp- byggilega iðju er þetta dag- skrárrof ævinlega jafn dularfullt. Það virðist aldrei neinn fyrirvari. Eitt kvöldið ætlar maður að hafa það notalegt fyrir framan sjón- varpsskjáinn og fylgjast með sérlega lauslátu til- hugalífi skordýra undir glöggri leiðsögn David Attenborough en sér þá lið Vals og Hauka, eða Vals og Fram, hlaupa í óðagoti á leikvelli. Svo er alltaf fram- lenging. Örfáum kvöldum síðar endurtekur leikurinn sig. Maður sér ekki betur en sömu lið og maður horfði áður á séu enn að keppa. Það er óskiljanlegt að þau skuli þurfa að keppa aftur en af því að maður veit að þolinmæði er dyggð umber maður það óskiljanlega. En þegar liðin eru svo mætt enn aftur í þriðja sinn á einni viku til að trufla sjónvarps- áhorf manns þá þarf maður að beita sig hörðu til að breytast ekki í nöldrandi kerlingu. Manni líður núna eins og maður sé búinn að horfa á lengstu handboltakeppni veraldarsögunnar. Og það var ekki gaman! ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Handbolti Óskiljanlegur. Alltaf sami leikurinn? Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Há- konarson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um- sjón: Leifur Hauksson og Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ellismellir. Fjallað um við- horf eldra fólks til lífsins. Um- sjón: Edda Jónsdóttir. (8:10) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 14.40 Lostafulli listræninginn: Leikhús og myndlist. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Um- sjón: Guðríður Gissurardóttir og Jón Árnason. 17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Tónlist frá Grænhöfðaeyjum. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónar að nóni. Umsjón: Einar Jóhannesson. (e) 20.00 Sagnaslóð: Ullariðnaður á Gleráreyrum. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (e) 20.40 Mánafjöll: Þjóðerni. Um- sjón: Marteinn Sindri Jónsson. (e) 21.10 Iðunn áttræð!. Frá afmæl- ishátíð Kvæðamannafélagsins Iðunnar í Gerðubergi 19. og 20. september sl. Seinni hluti. Um- sjón: Ævar Kjartansson. (e) (2:2) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor- steinsson flytur. 22.25 Hvað er að heyra?: Spurn- ingaleikur um tónlist. Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Gautur Garðar Gunnlaugsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. (e) 23.15 Stefnumót: Karla og kvennakórar. Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 10.25 Hlé 10.50 Leiðarljós (e) 12.15 Kastljós (e) 12.45 Íslenski boltinn (e) 13.45 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá fimmta og síðasta leik Vals og Hauka í úrslitakeppni karla í handbolta. 15.35 Íslandsmótið í hóp- fimleikum Frá keppni hóp- fimleikaliða. Keppt er stökki á trampólíni, stökki á dýnu og hópdansi á gólfi. 16.55 Ofvitinn (Kyle XY) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Ístölt – Þeir allra sterkustu 18.25 Talið í söngvakeppni (e) (1:3) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og dr. Gunni, Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 20.35 Bandaríski draum- urinn (American Dreamz) Leikendur: Hugh Grant, Dennis Quaid, Mandy Moore og Willem Dafoe. 22.20 Tvö þrjátíu og sjö (2:37) Áströlsk bíómynd frá 2006. Hörmulegur at- burður hefur afdrifarík áhrif á líf unglinga í skóla og kennara þeirra. Leik- endur: Teresa Palmer, Frank Sweet, Sam Harris, Charles Baird, Joel Mac- kenzie og Marni Spillane. Strangl. bannað börnum. 24.00 Stjörnudraumar (Undiscovered) (e) 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir 13.45 Buslugangur USA (Wipeout USA) 14.35 Sjálfstætt fólk . 15.10 Kaldir Karlar (Mad Men) 16.00 Matarást Umsjón: Friðrika Hjördís Geirsdóttir. 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ásgeir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helg- arúrval 19.29 Veður 19.35 Stúlkan mín (My Girl) Sígild fjölskyldu- mynd um hana Vöndu sem er ellefu ára og á eft- irminnilegt sumar fram- undan. Pabbi hennar er sérvitur ekkjumaður sem rekur útfararþjónustu og má ekki vera að því að sinna henni. 21.15 Hr. Woodcock (Mr. Woodcock) Gam- anmynd um ungan mann sem snýr aftur á heima- slóðir til þess að reyna koma í veg fyrir að móðir hans giftist gamla íþrótta- kennaranum hans. 22.45 Í boði frk. Hend- erson (Mrs. Henderson Presents) 00.25 Lögga í vanda (Hot Fuzz) 02.20 Hinn nýi heimur (The New World) 04.30 Auddi og Sveppi 05.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.50 Fréttir 08.25 F1: Föstudagur 08.55 Formúla 1 (Æfingar) 10.00 PGA Tour Highlights (Quail Hollow Champions- hip) 10.55 Inside the PGA Tour 2010 11.15 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 11.45 Formúla 1 2010 (Spánn (Barcelona)) Bein útsending. 13.50 Pepsídeildin 2010 (Upphitun) 14.50 PGA Tour 2010 (The Players Championship) 17.50 Atvinnumennirnir okkar (Grétar Rafn Steinsson) 18.30 La Liga Report 19.00 PGA Tour 2010 (The Players Championship) Bein útsending. 23.00 Spænski boltinn (Sevilla – Barcelona) 00.40 UFC Unleashed 01.20 UFC Unleashed 06.15 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 08.20 Collage Road Trip 10.00 10 Things I Hate About You 12.00 101 Dalmatians 14.00 Collage Road Trip 16.00 10 Things I Hate About You 18.00 101 Dalmatians 20.00 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 22.05 There’s Something About Mary 24.00 Brokeback Mount- ain 02.10 Pathfinder 04.00 There’s Something About Mary 06.00 The Secret Life of Words 12.30 Dr. Phil 13.55 I’m A Celebrity… Get Me Out Of Here 15.15 Rules of Engage- ment 15.40 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 16.45 Melrose Place 17.30 Psych 18.15 Girlfriends 18.35 Game Tíví 19.30 Sidewalks of New York Gamanmynd sem Edward Burns leikstýrir auk þess sem hann leikur eitt aðalhlutverkanna. Í öðrum helstu hlutverkum eru Heather Graham, Ros- ario Dawson, Brittany Murphy, Dennis Farina og Stanley Tucci. 2001. Bönn- uð börnum. 21.20 Saturday Night Live 22.10 Alex & Emma Gam- anmynd frá árinu 2003 með Luke Wilson og Kate Hudson í aðalhlutverkum. 23.50 Spjallið með Sölva 00.40 Worlds Most Amaz- ing Videos 01.25 Big Game 15.05 Nágrannar 16.55 Gilmore Girls 17.40 Ally McBeal 18.25 E.R. 19.10 Wipeout USA 20.00 American Idol 21.30 Auddi og Sveppi 22.05 Steindinn okkar 22.35 Gilmore Girls 23.20 Ally McBeal 00.05 E.R. 00.50 Sjáðu 01.15 Fréttir Stöðvar 2 02.00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Tónlist 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorroẃs World Fréttaskýringaþáttur. 20.45 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Tónlist 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 dagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Mesternes mester 18.55 Nedtelling til Eurovision Song Contest 19.25 Strengt hemmelig 21.15 Kveldsnytt 21.30 Krigsreporteren 23.10 En velutstyrt mann 23.40 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 10.00 Jazz jukeboks 11.25 In Treatment 13.40 Dei blå hav 14.30 Kunnskapskanalen 15.15 Du kan ikke gjemme deg for Allah 15.30 Mat i faresonen 16.30 Sånn er livet – på tv 17.00 Trav: V75 17.45 Ein dag i Sverige 18.00 En artisthimmel full av stjerner 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Bak lås og slå 20.10 Riket 21.15 Vondskapen kom ridande 22.40 Safari SVT1 10.55 Köping Hillbillies 11.25 X-Games 12.10 Land- et runt 12.55 Så ska det låta 14.00 Handboll: SM- finaler 15.50 Helgmålsringning 16.15 Merlin 17.00 Wild kids 18.00 Jakten på Julia 19.00 Brottskod: Försvunnen 19.50 Gavin & Stacey 20.20 Ett land ut- an kvinnor 21.50 Studio 60 on the Sunset Strip 22.35 Life on Mars 23.30 Andra Avenyn SVT2 10.35 Vem vet mest? 11.05 Trädgårdsfredag 11.35 Vetenskapens värld 12.35 Vargkriget 13.35 Debatt 14.05 Modehuset Chanel 14.35 Kobra 15.05 Den romantiske pianisten 16.00 Babel 17.00 Handboll: SM-finaler 19.00 Melody Gardot 20.00 Du levande 21.35 Motor: VM i speedway 22.35 Köping Hillbillies 23.05 Party animals 23.55 Annas eviga ZDF 9.05 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick 11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Eine Liebe auf Mallorca 13.30 Hochzeitsfieber 14.15 La- fer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutsc- hland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Willkommen bei Car- men Nebel 20.45 heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.15 Das Geheimnis der fünf Gräber 23.35 heute-show ANIMAL PLANET 9.15 Monkey Life 9.45 Dogs 101 10.40 Escape to Chimp Eden 13.25 Escape to Chimp Eden: The Fa- mily Jao 13.50 Escape to Chimp Eden 15.15 Preda- tor’s Prey 16.10 Orangutan Island 16.40 Going Ape 17.10 Cell Dogs 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Ani- mal Cops Miami 20.50 Orangutan Island 21.15 Go- ing Ape 21.45 Human Prey 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 9.45 My Family 10.15 Allo, ’Allo 12.55 Monarch of the Glen 14.35 Cranford 15.30 My Hero 16.30 Doc- tor Who 18.00 Top Gear 19.00 Tribe 20.00 The Res- taurant 20.50 Spooks 21.40 Gavin And Stacey 22.10 Hotel Babylon 23.00 Mistresses 23.50 The Smoking Room DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hotrod 12.00 American Loggers 13.00 How Stuff’s Made 14.00 American Chopper 15.00 Mean Green Machines 16.00 Build It Bigger: Rebuilding Greensburg 17.00 Nextworld 18.00 Storm Chasers 19.00 American Loggers 20.00 Dirty Jobs 21.00 American Chopper 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 The Real Hustle EUROSPORT 9.00 Cycling 10.45 Tennis 12.45 Cycling 16.30 Tennis 17.45 Equestrian 19.00 Fight sport 22.00 Cycling 23.00 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 8.00 Muscle Beach Party 9.35 Barbershop 2: Back in Business 11.20 Clambake 13.00 The Black Stal- lion Returns 14.45 Sweet Smell of Success 16.20 Carry Me Home 18.00 Valentino 20.05 Network 22.05 Manhattan 23.40 Hi Mom NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Churchill’s Darkest Decision 11.00 Nazi Twin Mystery 12.00 Japan’s Secret Sub 13.00 Hitler’s Stealth Fighter 14.00 Hitler’s Secret Weapons 15.00 Mystery Files 19.00 The Real Old Bill 20.00 Flying Squad: The Real Sweeney 21.00 Underworld 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Salvage Code Red ARD 10.00 Die Tagesschau 10.03 Abseits für Gilles 11.30 Mama und der Millionär 13.00 Die Tagessc- hau 13.03 höchstpersönlich 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Frischer Wind für Europa? 15.00 Die Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Geld 15.30 Bris- ant 15.47 Das Wetter 15.50 Die Tagesschau 16.00 Sportschau 16.54 Die Tagesschau 16.55 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagesschau 18.15 Frag doch mal die Maus 20.30 Ziehung der Lottoza- hlen 20.35 Tagesthemen 20.53 Das Wetter 20.55 Das Wort zum Sonntag 21.00 Das Boot – Director’s Cut DR1 10.10 Troldspejlet 10.30 Boogie 11.30 I Zlatans fod- spor 12.00 Høvdingebold 13.00 OBS 13.05 Tæt på Dyrene 13.35 Hercule Poirot 15.10 Før Søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Carsten og Gittes Venne- villa 15.50 Sallies historier 16.00 De store katte 16.30 TV Avisen med Sport 16.55 SportNyt 17.05 Høvdingebold 18.00 Kroniken 19.00 Kriminalkomm- issær Barnaby 20.40 Bullitt 22.30 Bag tremmer 23.20 Boogie DR2 10.31 Med kaldet som drivkraft – ledelse af den pro- fessionelle primadonna 10.50 Arbejde fremtid for- andring 11.20 Hvad ved en djøf’er om sygepleje? 11.40 Mission Ledelse 12.10 God ledelse i skolen 12.30 De Omvendte 13.00 Nyheder fra Grønland 13.30 OBS 13.35 Niklas’ mad 14.05 Madonnas Malawi 15.30 24 timer vi aldrig glemmer 16.10 Bag Fjendens linier 17.00 Drommehaver 17.30 Bonderø- ven 18.00 Bidt af Bollywood 18.01 Bag om Bollywo- od 18.10 Fra Herlev til Bollywood 18.40 Stolthed og brudgom 20.30 Deadline 20.55 Debatten 21.50 I seng med DR2 22.00 Mord i forstæderne 22.45 Cape Wrath NRK1 9.50 Gjett hvem som kommer til middag 11.35 De- likatesser langs veien 12.25 Kroniken 13.25 Ei reise i arkitektur 14.15 Tekno 14.45 4·4·2 17.00 Lør- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.00 Fulham – Stoke 09.40 Premier League World 10.10 Season Highlights 11.05 Coca Cola mörkin 11.35 Blackpool – Nott. Forest (Enska 1. deildin) Bein útsending. Sport 3 13:55: Leeds – Bristol í ensku 2. deildinni. 13.50 Leeds – Bristol 15.50 Players 50 – 26 (Football Rivalries) 16.45 Man. City – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 18.30 Blackburn – Arsenal 20.10 Chelsea – Stoke 21.50 Blackpool – Nott. Forest (Enska 1. deildin) 23.30 Players 50 – 26 ínn 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson talar tæpri tungulaust um ástandið í þjóðfélaginu. 21.00 Græðlingur Umsjón: Guðríður Helgadóttir. 21.30 Mannamál Sig- mundur Ernir Rúnarsson alþingismaður fer yfir helstu málefni þjóðfélags- ins. 22.00 Kokkalíf 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 23.30 Björn Bjarna Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. BÚIST er við því að söngvarinn Liam Gallagher muni kynna á kvik- myndahátíðinni í Cannes í næstu viku að hann sé að hefja framleiðslu á nýrri kvikmynd um síðustu ár Bítl- anna. Gallagher hefur þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn að bókinni The Longest Cocktail Party: An Insider’s Diary Of The Beatles, Their Million Dollar Apple Empire And Its Wild Rise And Fall, eftir Richard DiLello. Hann hefur þó ekki gefið upp hver þáttur hans verður í framleiðslu myndarinnar. Í bókinni fer DiLello mjög ítarlega yfir vinnusamband sitt við Bítlana á árunum 1967 til 1970. Bæði Liam og bróðir hans Noel eru víst báðir mjög miklir aðdáendur bókarinnar og hafa margsinnis lýst yfir hrifningu sinni á henni. Samkvæmt fjölmiðlum erlend- is mun Revolution Films sjá um framleiðslu á myndinni og er nú verið að ráða handritshöfund og leikstjóra. Gallagher gerir Bítlamynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.