Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 33
Menning 33FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 16/5 aukas. kl. 16:00 Fös 21/5 aukas. kl. 20:00 Sun 30/5 aukas. kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 17:00 Ö Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissurarsyni Þri 18/5 kl. 12:15 lokatónleikar vetrarins Aríur, sönglög og samsöngvar úr íslenskum óperum og söngleikjum 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Fös 21/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Dúfurnar (Nýja sviðið) Fös 14/5 kl. 19:00 k.16. Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Fös 14/5 kl. 22:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 22:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Faust (Stóra svið) Fim 20/5 kl. 20:00 Fim 27/5 kl. 20:00 Lau 29/5 kl. 16:00 Síðasta sýn í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Sýningum líkur 27. maí Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 15/5 kl. 12:00 Sun 16/5 kl. 12:00 Lau 15/5 kl. 14:00 Sun 16/5 kl. 14:00 Rómeó og Júlía Vesturports (Stóra svið ) Sun 16/5 kl. 20:00 k.2. Mið 2/6 kl. 20:00 k.5. Sun 13/6 kl. 20:00 aukas Mán 24/5 kl. 20:00 k.3. Sun 6/6 kl. 20:00 k.6. Fös 18/6 kl. 20:00 aukas Mið 26/5 kl. 20:00 k.4. Þri 8/6 kl. 20:00 aukas Lau 19/6 kl. 20:00 Ný aukas Þri 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 9/6 kl. 20:00 aukas Sun 20/6 kl. 20:00 Ný aukas Í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports. Eilíf óhamingja (Litli salur) Sun 16/5 kl. 18:00 síðasta sýn Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Fös 14/5 kl. 20:00 síð sýn Allra síðasta sýning. Uppsetning Bravó. Ath: Óheflað orðbragð Rómeó og Júlía Korsunovas í kvöld ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Lau 15/5 kl. 20:00 Sýningar hefjast aftur í haust! Fíasól (Kúlan) Lau 15/5 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Lau 15/5 kl. 15:00 Lau 22/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Sun 16/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Fíasól kemur afur í haust! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 10/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Uppselt út leikárið - haustsýningar komnar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fös 14/5 kl. 19:00 8.k Sun 30/5 kl. 19:00 Fös 11/6 kl. 19:00 Aukas. Mið 19/5 kl. 19:00 Aukas. Fim 3/6 kl. 19:00 Aukas. Lau 12/6 kl. 19:00 Aukas. Fös 21/5 kl. 19:00 Fös 4/6 kl. 19:00 Lau 22/5 kl. 19:00 Lau 5/6 kl. 19:00 Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 20/5 kl. 20:00 Frums. Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Bræður (Stóra sviðið) Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Herra Pottur og ungfrú Lok (Kúlan) Lau 29/5 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 15:00 Lau 29/5 kl. 15:00 Fim 3/6 kl. 17:00 á frönsku Sun 6/6 kl. 13:00 Sun 30/5 kl. 13:00 Lau 5/6 kl. 13:00 Sun 6/6 kl. 15:00 Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F AF LISTUM Kristján Jónsson kris@mbl.is Áuppvaxtarárunum eyddiundirritaður ófáum stundumvið að horfa á íslenskt skemmtiefni ásamt Guðmundi Gunnarssyni fjölmiðlafræðingi. Ásamt hinum ýmsu grínþáttum stúderuðum við auðvitað Áramóta- skaupin og er skaupið frá 1984 í sér- stöku uppáhaldi. Eftir að hafa legið yfir öllu þessu íslenska efni var það ákveðið menningarsjokk fyrir okkur þegar myndbandið Rowan Atkinson live var gefið út árið 1992 og var fáanlegt á vídeóleigunum í Bolungarvík (já þær voru fleiri en ein). Í einu atrið- anna er Atkinson að flytja skraut- legar skálarræður úr brúðkaupi og þá rann upp fyrir okkur að ræðurnar í brúðkaupsatriðinu í Heilsubælinu voru meira eða minna stolnar.    Gamanið hélt áfram að kárnaþegar ég kynnti mér bresku þættina Not the Nine O’Clock News fyrir örfáum árum. Þar er að finna mörg atriði sem einnig voru notuð í Heilsubælinu eins og vakin var at- hygli á á dögunum, m.a. í Morgun- blaðinu og Kastljósi. Hér er auðvitað um stök atriði að ræða og ekki vitað til annars en að hugmyndin og heild- arútlitið á Heilsubælinu hafi verið frumsamið. Auk þess átti sér þar stað frábær persónusköpun sem hvíldi á herðum örfárra leikara. Þekking undirritaðs á erlendu eða innlendu efni er langt frá því að vera tæmandi en þrátt fyrir það get ég nefnt fleiri dæmi þar sem erlent grín hefur verið þýtt yfir á íslensku og borið á borð fyrir íslenska neyt- endur. Alla vega eitt atriði til við- bótar hefur verið notað úr Not the Nine O’Clock News í íslensku ára- mótaskaupi. Þar láta laganna verðir ökumann blása vegna gruns um ölv- un. Í stað þess að láta ökumanninn blása í mæli blæs hann upp loftlaust dekk á lögreglubifreið. Hafa mörg atriði úr skaupunum, einum dýrasta dagskrárlið ríkisfjölmiðilsins, kannski ekki verið frumsamin?    Í hinum goðsagnakenndu þátt-um Limbó er leitað í smiðju meistaranna í Monty Python. Atriði þar sem Sigurjón Kjartansson til- kynnir þjófnað á penna er sláandi líkt atriði með Michael Palin og John Cleese. Atriðið má sjá í Micheal Pal- in best of. Undirritaður hefur sig varla í það að kynna sér almennilega bresku þættina The Fast Show og The Day Today því sú saga gengur ljósum logum að hinir stórkostlegu Fóstbræður hafi notað efni þaðan. Þar sé að finna augljós frumeintök af sápuóperunni Stöðumælavörð- unum. Einnig Rússkí Karamba og Spliff, Donk og Gengju svo einhver atriði séu nefnd úr Fóstbræðrum. Tvíhöfði mun einnig hafa sótt í smiðju The Fast Show. Rowan Atk- inson hefur oftar komið við sögu hérlendis. Undirritaður varð eitt sinn vitni að því í keppninni um fyndnasta mann Íslands þegar eitt atriðið var tekið beint upp úr Rowan Atkinson live. Heldur pínlegt að rekast á slíkt í uppistandskeppni en ef mér skjátlast ekki var þarna á ferðinni Auðunn Blöndal.    Alvöru þessara mála geta les-endur metið hver fyrir sig. Hér hafa nokkur dæmi verið reifuð og neytendur með yfirgripsmeiri þekk- ingu en undirritaður geta vafalaust bent á mörg fleiri slík dæmi. Það er ekki tilgangur þessa fátæklega pist- ils að níða niður íslenska skemmti- krafta og það væri forvitnilegt að heyra þeirra sjónarmið í fjölmiðlum. Sá óþægilegi grunur læðist að manni að meira efni sé stolið úr því að vinnubrögðin hafa verið með þessum hætti. Undirritaður ætlar rétt að vona að epísk snilld á borð við Gættu að því hvað þú gerir maður og Fast- ir liðir eins og venjulega hafi ekki verið fengin að utan. Ég veit bara hreinlega ekki hvort ég myndi höndla slíkt. „Íslensk“ fyndni Not the Nine O’Clock News Mel Smith, Rowan Atkinson, Griff Rhys Jones og Pamela Stephenson. Í frétt sem birtist í blaðinu í gær um uppákomu á Austurvelli til styrktar nímenningum sem kærðir hafa verið fyrir árás Alþingi stóð að 100. grein hegningarlaga hefði verið beitt í kjölfar Gúttóslagsins 1932 en hið rétta er að henni var beitt í kjölfar átaka sem urðu við Alþingi 1949 þegar Ísland gekk í Atlantshafs- bandalagið. Þá áttu átökin á Alþingi sér stað 8. desember 2008 en ekki í janúar 2009 eins og kom fram í greininni. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Ekki Gúttóslagur og röng dagsetning Leikarinn Brad Pitt mun leika í næstu kvikmynd Darrens Aro- nofsky, hasartryllinum The Tiger. Fréttir hafa áður borist af sam- starfi þeirra félaga en ekkert orðið af því en nú vona menn að eitthvað sé til í sögusögnunum. Sögusvið The Tiger er Síbería og segir myndin af tígrisdýri einu sem hefur smekk fyrir mannakjöti og baráttu þorpsbúa við dýrið hættulega. Darren Aro- nofsky á að baki kvikmyndir sem lofaðar hafa verið af gagnrýnendum, m.a. Requiem for a Dream, Pi og The Wrestler. Pitt í kvikmynd Aronofsky Brad Pitt Kvikmyndaleikaranum og -leik- stjóranum Sean Penn var á mið- vikudaginn gert að leita sér hjálpar við að hemja reiði sína. Það var dómari sem kvað upp þann úrskurð en Penn var ákærður fyrir að ráð- ast á ljósmyndara í fyrra. Þá þarf Penn einnig að sinna störfum í þágu almennings. Penn játaði sekt sína í málinu en hann hefur áður verið kærður fyrir að ráðast á ljós- myndara. Reuters Penn Reiddist ljósmyndara. Penn þarf að beisla reiðina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.