Morgunblaðið - 14.05.2010, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 14.05.2010, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HEIMSFRUMSÝNING Svalasta mynd ársins er komin! SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í REYKJAVÍK Í 3DSÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH -H.S.S., MBL HHHHH “Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér.” – Fbl.-Þ.Þ HHHHH – H.G. – Poppland Rás 2 HHHHH „Fáránlega skemmtileg, fullkomlega uppbyggð og hrikaleg rússíbana- reið sem sparkar í staði sem aðrar myndir eiga erfitt með að teygja sig í“ - Empire – Chris Hewitt SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu ROBIN HOOD kl. 5D -8D -10:50D (Powersýning) 12 CLASH OF THE TITANS kl. 10:20 12 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 (Powersýning) VIP-LÚXUS AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D kl. 33D m. ísl. tali L IRON MAN 2 kl. 2:50 - 5:20 - 8 - 10:40 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 3:30 m. ísl. tali L COP OUT kl. 5:40 - 8 - 10:20 14 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 :10 12 OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L ALICE IN WONDERLAND kl. 3:40 L KICK-ASS kl. 5:50-8 - 10:20 14 / ÁLFABAKKA COPOUT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 14 IRONMAN2 kl. 3:20 - 5:40D - 8:10D - 10:45D 12 KICK-ASS kl. 5:50 - 8:10 - 10:40 14 OFURSTRÁKURINN kl. 3:40 m. ísl. tali L AÐTEMJADREKANNSINN-3D kl. 3:403D m. ísl. tali LGæti valdið óhugungra barna / KRINGLUNNI Í dag hefst raflistahátíðin RAFLOST – Pikslaverk. Að- standendur hennar eru Raf- listafélag Íslands, félag sjálf- stætt starfandi raflistamanna, og Lorna, félag áhugamanna um rafræna list. Hátíðin sam- anstendur af opnum viðburð- um í formi fyrirlestra, tónleika og gjörninga sem haldnir verða í Listasafni Reykjavíkur, Listaháskóla Íslands og Út- gerðinni við Grandagarð. Einn- ig verða haldnar lokaðar vinnustofur listnema í Listahá- skóla Íslands en afrakstur þeirra geta allir kynnt sér á sýningu föstudagskvöldið 21. maí næstkomandi. Búist er við á þriðja tug er- lendra gesta á hátíðina. Fyrst er að nefna danska tónskáldið Lars Graugaard sem stendur fyrir vinnustofu um kerfis- bundinn skilning á tónlist auk tónleika í Útgerðinni kl. 20 í kvöld. Þá mun róttæki tölvu- tónlistarmaðurinn Goodiepal halda hádegisfyrirlestur í Listaháskólanum, Laugarnesi á mánudag kl. 12.30, en seinna sama dag ætlar Chris Hales að fjalla um gagnvirkar kvik- myndir. Gagnvirkni verður einnig til umfjöllunar í fyrirlestri Lindu Hilfling um fjarstýringar í Hafnarhúsinu á síðdegisdag- skrá 21. maí næstkomandi. All- ir fyrirlesarar á hátíðinni eru listamenn og umfjöllunarefni fyrirlestranna hugmyndir þeirra og verk. Fólk sem hefur áhuga á að hakka tæki og tölvukóða Af íslenskum þátttakendum er vert að nefna að Tinna Þor- steinsdóttir verður með tón- leika í Sölvhóli næstkomandi miðvikudag, 19. maí, þar sem hún mun m.a. frumflytja verk fyrir píanó og rafhljóð eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Jesper Pedersen og Guðmund Stein Gunnarsson. Þá mun Hakkavélin, nýstofnað félag fólks sem hefur áhuga á að hakka tæki og tölvukóða, vera með vinnustofu í Útgerðinni laugardaginn 15. maí. Dans- hópurinn Hnoð mun einnig koma fram laugardagskvöldið 15. maí. RAFLOST hátíðin hefur verið haldin árlega síðastliðin fjögur ár en markmið hennar er að efla grasrót íslenskra raflistamanna. Pikslaverk há- tíðin er haldin á vegum Lornu sem hluti af alþjóðlegu tengsla neti Pixel-hátíða. Pikslaverk á uppruna sinn að rekja til Finn- lands og hefur einu sinni áður verið haldin á Íslandi. Pikslaverk verður formlega sett í Hafnarhúsinu hinn 20. maí en þá mun Páll Thayer, myndlistarmaður og forsprakki hátíðarinnar á Íslandi, fjalla um örkóða og Servando Barr- eiro flytur tónlistargjörning. arnim@mbl.is RAFLOST og Pikslaverk 2010  Raflistahátíð haldin með fyrirlestrum, tónleikum og gjörningum  Á þriðja tug erlendra gesta Ljósmynd/Páll Thayer Raflist Frá Pikslaverk-hátíðinni árið 2008, verkið Loud Objects. Upplýsingar um viðburði há- tíðarinnar er að finna á heima- síðunum www.raflost.is og www.pikslaverk.org.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.