Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 30
30 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG MAN AÐ AÐALHEIÐUR, FRÆNKA MÍN, GEKK ALLTAF MEÐ MJÖG STÓRT VESKI UPPHANDLEGGSVÖÐVINN Á HÆGRI HÖNDINNI VAR STÆRRI OG LÆRIÐ Á HENNI ÞAÐ VAR MJÖG SKRÍTIÐ AÐ SJÁ HANA Í FÍNUM KJÓL ÉG ÞAKKA ÞÉR KÆRLEGA FYRIR NÝJA MARTRÖÐ HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GEFA MÉR Í AFMÆLISGJÖF? RÁNDÝRA DEMANTS- HÁLSFESTI! EN FRÁBÆRT! DEMANTAR ERU ÆÐI! ÞÚ ERT NÚ MEIRI ENDEMIS LETINGINN! ÉG HÉLT ÉG HEFÐI GIFST MANNI SEM ER FULLUR AF ORKU OG ALLTAF SPYRJANDI MIKILVÆGRA SPURNINGA! ÞÚ GERÐIR ÞAÐ... HVAÐ ER Í MATINN Í KVÖLD? ÞÚ VERÐUR AÐ FARA ÚT OG SLÁST VIÐ HITT LUKKUDÝRIÐ EN ÉG GET EKKI BARIÐ DVERG! ÞETTA ER EKKI DVERGUR, ÞETTA ER BÚÁLFUR! VILTU „LUCKY CHARMS“? ÉG HAFÐI ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ KOMAST Í GEGNUM ÞETTA HJÓNABANDSNÁMSKEIÐ, EN ÞETTA ER AUÐVELDARA EN ÉG HÉLT ÉG ÞARF BARA AÐ SEGJA ÞAÐ SEM FÓLK VILL HEYRA OG ALLIR ERU ÁNÆGÐIR MEÐ MIG, SVO LENGI SEM ÉG ER JÁKVÆÐUR NÆST VIL ÉG AÐ MAKARNIR PARI SIG SAMAN OG RÆÐI AÐEINS HVORT VIÐ ANNAÐ Æ, NEI VÁ! ÖLL SÝNINGIN ER HORFIN! ÖRYGGISMYNDAVÉLARNAR ERU LÍKA HORFNAR! ÞAÐ SKIPTIR EKKI MÁLI VIÐ VITUM HVER VAR AÐ VERKI Um listafólk Mig langar að minn- ast á tvo listamenn á Akureyri, Laufeyju Gísladóttur, sem er frábær málari. Hinn er öðruvísi málari, vatnslitamálarinn Einar Helgason, hann var teiknikennari á Akureyri. Það væri mjög skemmtilegt ef hægt væri að gefa út bækur með mál- verkum þessara tveggja listamanna svo við hin gætum notið þess á að horfa. Einnig væri gaman ef hægt væri að halda sýningu á listaverkum þeirra í Reykjavík. Svo vil ég líka minnast á málverk Ólafar Péturs- dóttur, hún féll af hestbaki og lést fyrir nokkrum árum. Ég missti af sýningu á listaverkum hennar í Ráðhúsinu í Reykjavík. Hennar málverk eru yndisleg og gefandi og þar getur maður lifað sig inn í annan heim. Það væri líka gaman að sjá listaverk hennar á bók. Svo þakka ég bara fyrir. Hulda. Síbrotamenn Ég er innilega sam- mála Ómari F. Dab- ney, sem skrifaði grein í Morgunblaðið 11. maí, um að senda eigi erlenda brota- menn með íslenskt ríkisfang úr landi brjóti þeir ítrekað af sér. Nú er tækifærið til að koma þessu í gegnum þingið því dómsmálaráðherra er hvorki í Samfylkingunni né örvhentum rauðum. Svavar Guðni. Ást er… … að vita útkomuna fyrirfram. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, út- skurður kl. 13, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíðastofa kl. 9, bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Sumargleði verður 27. maí kl. 17, matur, Tindatríó syngur, happdrætti og ball, Þorvaldur Hall- dórsson sér um tónlistina. Uppl. í s. 535-2760. Skrán. f. 25. maí. Dalbraut 18-20 | Söng- og harmonikku- stund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, botsía kl. 10.45. Listamaður mánaðar- ins. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans í Ásgarði, Stangarhyl 4, sunnudagskvöld kl. 20, Klassík leikur fyrir dansi. Sam- koma söngvökufólks og gesta 19. maí kl. 15-17. Félag eldri borgara, í Kópavogi | Gleðigjafarnir í Gullsmára koma saman í dag,14. maí, kl. 14 undir stjórn Guð- mundar Magnússonar, píanóleikara. Seinasta söngur Gleðigjafanna í vetur. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.30, jóga kl. 10.50, botsía kl. 13 og fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30. Gleðigjafarnir koma saman og syngja kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Félagsvist FEBG kl. 13, kr. 100. Þátttak- endur í vorsýningu geta sótt sýning- armuni sína til kl. 16 í dag og á mánu- dagsmorgun. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. bókband, prjónakaffi kl. 10, stafganga kl. 10.30. Frá hádegi er spila- salur opinn. Kóræfing fellur niður. Myndlistarsýning í Kaffi Loka á Skóla- vörðuholti. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9, postulínsmálning. Námskeið í mynd- list kl. 13. Síðasti dagur myndlistarsýn- ingarinnar á afgreiðslutíma stöðv- arinnar, kaffisala. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Tríó Björns Thoroddsens og Andrea Gylfadóttir kl. 14 á Sal. Kvik- myndin Sveitabrúðkaup kl. 15.30 í Betri stofu. S. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Botsía í Gjábakka kl. 13. Uppl. í síma 554-2780, www.glod- .is. Korpúlfar Grafarvogi | Í dag er sund- leikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30. Listasmiðja Korpúlfa er síðan opin á Korpúlfsstöðum frá kl. 13-16. Norðurbrún 1 | Myndlist og útskurður kl. 9. Vesturgata 7 | Skartgripagerð/korta- gerð, glerbræðsla kl. 9, enska kl. 11.30, tölvukennsla kl. 13.30. Sungið v/flygil kl. 14.30, kaffiveitingar kl. 14.30, dans- að í aðalsal. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun kl. 9, handavinnustofa kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, bingó kl. 13.30. Friðrik Steingrímsson veltir fyr-ir sér þróun þjóðmálanna: Á gullið setja glópar traust og græðgin vefur svika þræði, á menn rennur endalaust einhverskonar gyllinæð-i. Í hjónaballsbrag Þorgríms Starra frá byrjun sjötta áratug- arins stendur: En freistingar eru ekki fyrir þá menn sem falla eigi, en streitast á móti með steytta hnefa svo standast megi. En þær eru hinna, sem hika aldrei en hlýða kalli, og vita að það er vonlaust mál að verjast falli. Baldur Eyjólfsson (1882-1949) orti á sínum tíma, að því er fram kemur í Vísnasafni Héraðs- skjalasafns Skagfirðinga: Freistingin á förnum vegi flestum mætir. Ýmsir hana yfir stíga aðrir lágt að velli hníga. Þegar Óttar Einarsson var æsku- lýðsleiðtogi til Svalbarðsþinga í Þistilfirð í lok síðustu aldar var hann einhverju sinni orðinn lang- eygur eftir vori: Norðangarrinn nakta jörð nótt sem daga lemur. Þá er vor um Þistilfjörð þegar hrafninn kemur! Hallmundur Kristinsson heyrði ýjað að því að sumir yxu upp úr hárinu: Lít ég yfir langan æfiveg. Lúmskri elli bægi frá sem nöðru. Hitt er það að hárið mitt og ég höfum löngu vaxið frá hvort öðru. Vísnahorn pebl@mbl.is Af gulli og freistingum Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.