Nýr Stormur


Nýr Stormur - 08.07.1966, Page 10

Nýr Stormur - 08.07.1966, Page 10
^ORMUR FÖSTUDAGUR 8. }úlí 1966. 10 Bör Börsson júni&r Telknarl: Jón Axel Eglls 464 Þaff var nærri liffiff yfir brúffina, en brúffguminn sat og starffi eins og fáviti, þegar Olsen farandsali hvarf svona skyndilega en Bör Börsson júní- ór var skyndilega kominn þarna eins og fjandinn úr sauffarleggnum og hafffi hiustaff á gestina baktala hans og gera grín af honum. Allir sátu stjarfir af skömm og ótta. Annaff eins og þvílíkt hafði ekki komiff fyrir áður í Öldurdal. Bör Börsson lét sjálfur sem ekkert væri. Hann leit á þetta allt köldum og róleg- um augum. 465 En honum var skemmt aff sjá Níels á Vatni grúfa sig yfir diskinn sinn eins og barinn hund. Hans á Horni var ým- ist blóffrauffur effa nábleikur. Vandræff- in voru mikil. Enginn kom sér aff því aff segja orff, heldur gláptu meff bit- ana í munninum. Ein persóna var þó í salnum, sem ekki skammaffist sín og hún naut þess er fram fór. Þetta var því mátulegt. Nú gat þaff lapiff sína eigin spýju. Annaff eins kjaftshögg höfðu Öldudælir aldrei áffur fengiff, og þetta var þeim rétt mátulegt. En hvaff hún elskaffi hg.nn Bör Börsson! 466 Bör Börsson lét þaff sitja lengi og skammast sín. Þetta var stærsta stund- in ennþá í ævintýrinu Bör Börsson júní ór. Þá sló Börsson loks í glasiff sitt og reis á fætur. — Eg held ég verffi nú aff segja: komiff þiff sæl og þakka ykkur fyrir síffast! Viff getum sennilega komiff okkur saman um þaff, aff viff eigum öll okkar heimskupör. En nú hefi ég lært dálítiff af ykkur og ef til vill hafiff þiff eitthvaff lært af mér. Eg held nú samt aff viff getum aftur orffiff góffir nágrann ar, eins og skrifaff stendur. 467 — Og svo aff úr því ég er aff lialda þessa ræffumynd, þá langar mig til að segja ykkur aff þaff verffur aftur haldiff bruðkaup hér á Öldurstaff, viku fyrir jól. Hm! Já! Þaff er meiningin að viff Jósefína í Þórsey höldum brúffkaup, viff ætlum nefnilega aff gifta okkur og þá skuluff þiff öllsömul vera hjartanlega velkomin! Og svo segjum viff skál upp á þaff!! — O, djöfullinn sjálfur; sagffi Andrés í Þórsey og leit hvasst á dóttur sína. Hann þreif í hökuskeggiff, en hún þorffi ekþi aff líta upp. 468 Skál! Skál! Skál! Skál! Bör Börs- son! Skál! Skál! Skál! Jósefína! var kallaff allstaffar umhverfis borffiff. Gamli Bör og kona hans höfffu komiff inn meff an á þessu stóff. Þau stóffu fram viff dyr og héldu aff þau sæu sýnir, en svo fóru þau bæffi aff hlæja og gráta af sjálfur. — Var þaff ekki sem mig grun affi alla tíff, aff þetta væri hann Bör sjálfur. — Var það ekki sem mig grun- affi alla tíff aff þetta væri hann Bör sjálfur sagffi móffir hans. — Já, hann Bör hefir nú veriff meff allra handa uppátæki, sagði gamli Bör, faffir hans. 469 Gamli Bör smokraði sér nú með- fram stólunum og í áttina til Börs júní órs og tók í hönd hans. — Gamla móffir hans gaufaffi á eftir honum og þerraffi magrar og sinaberar hendurnar á svuntu sinni. — Vertu velkominn heim viff grátinn — því aff þaff var svo gam- an aff hann Bör var kominn heim aft- ur. Nú fór aff lifna á ný yfir fólkinu. Auffvitaff hafffi þetta veriff neyffarlega hundslegt, aff tala svona af sér — en þetta var nú skeffur hlutur — ætli þaff jafni sig ekki og síffan var tekiff til aff drekka á ný. 470 Víniff og sterki bjórinn hjálpuffu til viff aff losna viff sneypuna og gremj- una. Nú sneri þaff viff blaffinu og tók aff hrósa Bör upp í hástert, en skellti skuldinni á þessa agenta og farandsala, Börsson mætti ekki vera reiffur, þetta hefffi í rauninni veriff vita saklaust sem þaff hefffi sagt og síffan var lirópaff skál! dírektör Börsson — Skál! Skál! Skál! Skál! sagffi Bör og eftir aff staffiff var upp frá borffum bauff Bör upp á vindla. — Hæ Ætlarffu líka aff bjóffa okkur upp á sígaravindil, sögffu þeir og bleyttu vindilinn, sem mest i munn- vatni sínu. 471 Andrés í Þórsey var í sífellu aff hnippa i dóttur sína; hann vildi fá hana út til aff tala viff sig, því aff eitt varff um út undir vegg. — Heyrffu, er hann ríkur, hann Bör? sagffi Andrés. — Hann á margar milljónir, sagffi Jósefína og hló. — Nú, jæja, jæja, sagffi Andrés og strauk hökuskeggið allshugar glaffur. — Nú, þá er ekkert aff segja. Hann Bör gæti kannski komist í skömmtunar- nefndina líka, sagði hann við sjálfan sig, því aff hann vissi enga vegsemd meiri í þessum heimi, en aff vera í skömmtunarnefndinni. 472 Og þegar Bör var kominn úr þess- um bölvaffa lafafrakka og kominn I nú í dansinn á hlöffuloftinu og leyfffi ekki af. Hann dansaffi auffvitaff ein- göngu viff Jósefínu og tók rösklega á henni. Hann dansaffi „polka meff hnykk“ og „öfugan stökkdans", rétt eins og almennilegt fólk og hann hvíaffi líka og sparkaffi upp i bitann. 473 Bör Börsson komst nú fyrst fyrir alvöru til vegs og virffingar í Öldur- dal, þegar þaff spurffist aff hann væri svona óskaplega ríkur. Hann keypti nærri öll hlutabréfin i einkabanka Öld urdæla og var kosinn bankastjóri í stað Níelsar á Vatni, sem hafffi veriff svo ragur og hræddur alla tíff, aff hann grætt einn einasta eyri. Sá fyrsti sem fékk lán var Öli í Fitjakoti. Þaff voru alltaf sömu vandræffin meff hann. Síff- an sýslumaffurinn hafffi selt ofan af honu'm kotiff, hafði allt gengiff á aftur- fótunum fyrir honum og hann var allt- af aff tala um aff kaupa kotiff aftur og nú fékk hann lán til þess. 474 Og gjaldkerinn taldi og taldi þang- aff til handleggirnir dofnuffu upp aff olnbogum og bankinn græddi og hluta- bréfin stigu. En á Öldurstaff var mikið um aff vera. Þar átti aff hald" viku fyrirjól; og þaff mun<1' ' 'kaup '••úð kaup í lagi, því aff hann Bör og hún ingameistari sunnan úr Raumsdal og var hann fluttur yfir fjöll og fyrnindi og var sá mesti háskakjaftur, sem menn höfðu nokkru sinni heyrt. Ekkert var til sparaff, en þetta var líka í fyrsta skipti, sem milljónamæringur hélt brúð- kaup í Öldurdal. 475 Bör Börsson var klæddur í kjól- föt úr silki og brúffurin var meff kórónu úr gulli, sem Bör hafði látiff smíffa í Osló — og kórónan var þung! Þaff voru meir en tvö hundruð hestar í förinni upp Öldurdalinn og þaff var skotiff úr byssum á öllum ásum og hæffum, svo aff fólkiff hélt aff jörffin væri aff farast. dal, fengu fatnaff og peninga og Óli i Fitjakoti fékk afsalsbréf fyrir kotinu, Bör hafffi keypt jörffina handa honum. Bör hafffi keypt gamla fallbyssu í Kristjánssteini og nú var skotiff úr henni í gríff og erg. Átta daga og nætur var etiff og drukkiff á Öldurstaff. Aldrei hafffi slík brúffkaupsveizla veriff haldin í Öldurdal — veizlan var ævintýri lík. Og líkur nú fyrri hluta sögunnar um hann Bör Börsson júníór og dírektör á Öldurstað. ......................... ■. \

x

Nýr Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.