Nýr Stormur - 05.01.1968, Side 4

Nýr Stormur - 05.01.1968, Side 4
o FÖSTUDAGUR 5. JAN. 1968. VINNINGAR ÍHAPPDRÆTTI HÁSKÖLANS 1968 VINNINGAR ÁRSINS 12 FLOKKAR 2 vinningar á. 22 vinningar á 24 vinningar á 1.832 vinningar á 4.072 vinningar á 24.000 vinningar á Aukavinningar: 4 vinningar á 44 vinningar á 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 5.000 kr. 1.500 kr. 50.000 kr. 10.000 kr. rriomimtn ss 2.000.000 kr. 11.000.000 kr. 2.400.000 kr. 18.320.000 kr. 20.360.000 kr. 36.000.000 kr. 200.000 kr. 440.000 kr. t 30.000 90.720.000 kr. ‘AUKAVINNINGAR: í 1.—11. flokki kemur 10.000 króna aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan það númer sem hlýtur hæstan vinning. í 12. flokki kemur 50.000 króna aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan milljón króna vinninginn. \ • UMBOÐSMENN: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030 - Frimann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 - Guðrún Ólafsdóttir, Austurstræti 18, simi 16940 - Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582 - Jón St. Arnórsson, BanRá- stræti 11, sími 13359 - Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, Laugaveg 59, sími 13108 - Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. KÓpXvÓGUR: Guðmundur Þórðarson, Litaskálanum, sími 40810- Borgarbúðin, Borgarhoitsbraut 20, sími 40180 HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 50292. Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39. sími 50288. Nr. 7/1967. Reykjavík, 27. des. H - fréttir Nú eru um eitt hundrað og fimmtíu dagar fram að H-degi. Verið er nú að undir- búa og skipuleggja almenna umferðarfræðslu sem fram á að fara á fyrstu þrem mánuð- um næsta árs. Að undanförnu hefur verið unnið að stofnun umferðaröryggisnefnda úti á landsbyggðinni og er nú búið að stofna 24 umferðaröryggis- nefndir og í þeim eru samtals um 200 manns. íbúar á þeim svæðum þar sem búið er að stofna nefndirnar eru samtals 36.340. Að undanförnu hefur Hann es Hafstein fultrúi hjá Slysa- varnafélagi íslands unnið að því að stofna umferðaröryggis nefndir úti um and, en nefnd- ir þessar eru stofnaðar að til- hlutan Framkvæmdanefndar hægri umferðar. Eins og nafn ið ber með sér, þá er hlutverk þessara nefnda að vinna að umferðaröryggi, hver í sínu byggðarlagi, og má segja að hér sé um að ræða nýtt afi á sviði umferðarmála, sem von- andi á eftir að láta margt gott af sér leiða á þessu sviði. Með stofnun umferðarörygg isnefndanna í huga, hefur landinu verið skipt í 18 um- dæmi, utan höfuðborgarsvséð- isins. Hverju þessara um- dæma er svo skipt í starfs- svæði. í sambandi við um- dæmaskiptinguna er rétt að taka það fram, að þar er ekki farið eftir hinni venjulegu sýsluskiptingu, heldur miðað við, hvernig lega þéttbýlis- staða er, o. s. frv. Búið er núna að stofna um- ferðaröryggisnefndir á svo til öllu svæðinu frá og méð Austur-Skaftafellssýslu, norð- ur og vestur í Húnavatnssýsl- ur. Var fyrst hafizt handa um stofnun umferðaröryggis- nefnda í Eyjafirði, og haldið þaðan vestur í Skagafjörð og Húnavatnssýýsur, en siðan haldið til Hornafjarðar, og norður eftir öllum Austfjörð- um, og endað í S-Þingeyjar- sýslu. Á þessu svæði er búið að stofna 24 umferðaröryggis- nefndir, en alls munu þær verða 50—60 talsins á öllu landinu. Núna eftir áramótin verður hafizt handa um stofn- un umferðaröryggisnefnda á Suðurlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum, og er þess vænzt að stofnun nefndanna geti verið lokið í janúarmánuði. Framhald á bls. 7

x

Nýr Stormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.