Nýr Stormur - 05.01.1968, Qupperneq 8

Nýr Stormur - 05.01.1968, Qupperneq 8
/ tfffcHMUR FOSTUDAGUR 5. JAN. 1968. Vera má, að þessum þáttum fáekki éitthvað í framtíðinni. Það er ekki skemmtilegt verk að grafa upp ávirðingar annara og birta þær á prenti. Blaðið hefur talið rétt að birta ekki nöfn manna yfirleitt, sém hér hafa komið við sögu. Þessir þættir hafa verið skrifað- ir til viðvörunar, en ekki sem skémmtilestur. Þættirnir hafa margir hverj- ir orðið viðkomandi mönnum viðvorun um, að með þeim væri fylgzt og ekki að vita, hvenær riöfn væru birt. Margir kannast við fíliste- ána, þótt þeir séu ekki nefnd- ir með nöfnum, og að nöfn beirra hafa ekki verið birt, er af hlífð við aðstandendur bcirra. en ekki þá sjálfa. Komið hefur fyrir, að blaðið hefur fengið aðsenda bæiti og hafa heir oftast haft við rök að st'ðjaít Það hefur bó komið f'rir >ð nokkurs misskifnings hefur eætt og svo vat um einn þátt, sem hér var birtur um vinriumiðlunarstofu eina hér í bora Blaðið hefur fengið nánari uppKsingar um það mál og kom bá í ljós, að viðskiptamað- ur stofnunarinnár, sem þáttinn séndi, hafði ékki haft nægilegt samband við skrifstofuna og á því bvggðist misskilningurinn. Þéssi skrifstofa er rekin á full kofnléga heiðarlegum grund- ve’lli og hefur veitt mörgum góða fyrirgreiðslu, enda eru slíkar skrifstofur algengar er- léndis. Blaðið biður skrifstofuna af- sökunar á því, að það skyldi ékki kynna sér málið betur, en það héfur vérið venja þess að réyria að’ ganga úr skugga um sannléiksgildi þéss, er hér hef- ur vérið sagt, áður en það var birt. Hér verður sögð lítil saga um hrekk, sem menn skyldu gjarna vara sig á. Fyrir skömmu síðan voru gerð viðskipti, sem að nokkru skyldu gerast upp með skulda- bréfi. Sá, er greiða skyldi með skuldabréfinu, var mættur á tilteknum tíma með skuldabréf ið og fóru viðskiptin fram snurðulaust. Þegar viðkomandi skuldari átti að greiða af skuldabréfinu kom í Ijós, að ekki var lengur um eitt bréf að ræða, heldur tvö samhljóða. Filisteinn hafði vissu lega átt eða haft undir hendi hið rétta skuldabréf, en látið ljósprenta afrit af því, sem svo var faglega gert, að ekki sást í fljótu bragði, að svik væru í tafli Seldi hann svo síðan bréfin bæði, frumritið og afritið og gerði úr „góðan bissness" Blaðinu er ckki þunnugi um eftirleikinn að þessu rnáli, en trúlega hefur réttvísin fengið málið í hendur, hvort sem henni hefttr lekizt að hafa hendur í hári sökudólgsins eða ekki. Sá er Ijósprentaði afritið af bréfinu, hefur auðvitað ekki haft hugmynd um til hvers átti að nota afritið og er því sýkn saka. Þetta sýnir hugkvæmni fílisteanna, jtegar jteim tekst upp í ránsferðum sínum á hendur samborgurunum. Þótt filisteaþætdýnir muni sennilega ekki hér eftir birtast í hverju blaði, þótt af nógu sé að taka, mun ekki verða látið staðar numið í birtingu þeirra, þar sem vissa er fengin fyrir því, að þeir hafa náð tilætluð- tim árangri. Hins vegar eru starfsaðferðir filisteanna oft svo líkar, að næstum sömu söguna þarí að Frh. á bls. 7. '-'Vr, GOH FÚLK OG HREKKJAUMIRI hiiuiimiiiiii^ ALBERT ENGSTRÖM Karlsson stendur við dán- arbeð konu sinnar. — Heldurðu aff þú giftir þig nú ekki aftur Karlsson minn? — Ég skal lofa þér því aff gifta mig ekki aftur fyrr en eftir tvo mánuffi. yMSOM ATTOM Nýtt ár hefur hafið göngu sína enn einu sinni. Árið sem var að kveðja, markar á margan hátt tímamót hjá þjóðinni. Góðu árin, þegar hægt var að græða mikla pen- inga á skömmum tíma, eru liðin — í bili. Þetta ár — 1968 — mun verða erfitt fyrir fjölmarga fjárhagslega. Gjaldþrotin verða fleiri og greiðsluerfiðleikar almennings ná nýju hámarki. Við áramótin gnæfa hæzt neyðaróp kaupsýslumanna, sem segjast sjá fram á algert hrun. En þeir sem verst eru settir — launþegarnir — láta lítið á sér bæra. — Forustumenn þeirra virðast mátt- lausir málsvarar, og láta deilur innbyrðis ganga fyrir kjarabaráttu alþýðunnar. Það ætlar ekki af utanríkisþjónustu okk- ar að ganga. Nýlega var ræðismaður ís- lands í Niðurlöndum, uppvís að því að hafa aðstoðað smyglarana við útvegun áfengis, sem þeir síðan fluttu, sælla minningar á vél- bát hingað og upp komst. —- Nú hefur son- ur Axels í Rafa, verið útnefndur ræðismað- ur íslands í Suður-Afríku, rétt eftir að hann lét hafa eftir sér í Vísi, að ísland myndi hann varast í framtíðinni eins og heitan eld. Lýsing hans á landi og þjóð, var ekki þess konar, að það ætti að verðlauna þenn- an ævintýramann með ræðismannstitli. Vertíð fer senn að hefjast og er það voai ailra að vel til takist — aflabrögff og gasfttr verði góðar. Þó er ekki útséð um þaS, a8 bátar geti róið. þar sem fiskverð hefar ekM enn verið ákveðið og sjómenn og útvegs- menn eiga eftir aff semja sín á miHl. Vé«i- andi takast samningar fljótt, því mikið er í húfi fyrir fjölmörg byggðarlög, sem byggja afkomu sína svo til eingöngu á vertíðar- aflanum. — Sagt er að t. d. á Snæfellsnesi sé ástandið alvarlegt, því lítil sem engin vinna hefur verið þar undanfarna mánuði, Á hersjúkrahúsi nokkru lá geðillur og hrokafullur sjóliffsforingi. Nokkrum sjóliff- um á sjúkrahúsinu, fannst tími til kominn aff ná sér niffri á sjóliffsforingjanum. Einn þeirra bregður sér í slopp eins læknanna, gengur inn í herbergið til foringjans og segir: „Gjörið svo vel að liggja á grúfu. Ég þarf að mæla yður og þér verðið að vera kyrr þangað til ég kem aftur.“ Löngu seinna kemur ein hjúkrunarkonan inn 1 herbergið, rekur upp óp er hún sér sjóliðs- foringjann og segir: „Hvaff er aff sjá yffur?“ „Það er verið að mæla mig,“ svarar sjóliðs- foringinn úrillur“. — „Já, en ekki með túlipana,“ svarar hjúkrunarkonan. Margt er skrítið Er þaff rétt aff tollyfirvöld hafi affstoffaff viffólög-legan innflutning á kjúklingum meff þrí að láta steikja þá um borff í „Þorkeli ána“, svo þeir kæmust á jólaborff ákveðins „fyrirfóks“ í Reykjavik? Róiff er á bæffi borð til aff fá kandidat gegn Gunnari Thoroddsen í forsetakosnipgunum. Er þar tilnefndur eink um Hannibal Valdimarsson, sem kommúnistum þætti gott aff losna viff, en Bjarna formanni súrnar í augum aff þurfa aff beygja sig fyrir Gunnari og Pétur bróðir hefir þegar tekiff afstöffu gegn honum þrátt fyrir væntanlegan stuffning flolcksins.

x

Nýr Stormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.