Morgunblaðið - 21.05.2010, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2010
Atvinnuauglýsingar
•
Upplýsingar veitir
Ólöf Engilbertsdóttir
í síma 569-1376 eða 669-1376
milli kl. 8 og 16 virka daga.
Umboðsmann
vantar á Húsavík
Umboðsmaður
HellesyltTrevare AS er 15 manna fyrirtæki sem starfar við byggingar á leikskólum, iðnaðar- og landbúnaðarhúsnæðum, skrifstofubygg-
ingum og einbýlishúsum með meiru. Fyrirtækið er staðsett í Hellesylt í Stranda kommúnu 80 km frá Álasundi i Vestur-Noregi. Staðurinn er
sérstaklega þekktur fyrir sína fallegu og villtu náttúru, og margar af fallegustu náttúruperlum Noregs finnur þú hér, til dæmis hinn
stórbrotna Geirangurfjörð. Góð flugsambönd eru á milli Álasunds og Ósló.
Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða til starfa:
Yfirsmiði og smiði
Við leitum eftir jákvæðum og opnum einstaklingum sem tala góða ensku/sænsku/dönsku,
hafa áhuga á að læra norsku og hafa áhuga á að vinna við spennandi fagsvið.
Hæfniskröfur:
Viðkomandi hafi fagbréf sem smiður eða langa reynslu á því sviði.
Að geta unnið sjálfstætt og í teymi.
Að geta sýnt fram á vinnugleði og sveigjanleika.
Stundvísi og jákvæðni.
Við bjóðum upp á:
Gott vinnuumhverfi, margvísleg verkefni, starf sem er faglega krefjandi með samkeppnis-
hæfum skilyrðum. Laun eftir samkomulagi.
Við getum aðstoðað við leit að húsnæði.
Fleiri upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Øystein Ljøen í síma 0047 97 04 15 40 eða á
tölvupósti oystein@htre.no.
Umsókn með ferilskrá og viðeigandi pappírum, á norsku eða ensku, sendast til
hellesylt.trevare@htre.no eða til HellesyltTrevare AS N-6218 Hellesylt, Norway.
Starfsfólk óskast
Alþjóðlegt markaðs- og sölufyrirtæki sem er
að opna skrifstofu á Íslandi er að leita að
drífandi og skapandi fólki til framtíðarvinnu
hjá góðu fyrirtæki sem býður upp á góð föst
laun fyrir gott fólk.
Fyrirtækið, sem er 10 ára um þessar mundir,
leitar að fólki á besta aldri.
Leitað er eftir 2 hönnuðum, sem geta unnið
vefhönnun og aðra grafíska hönnun og
auglýsingar, sölustjóra, markaðsstjóra og 2
sölumönnum. Farið verður yfir allar
upplýsingar sem trúnaðarmál.
Áhugasamir sendi inn umsókn á
atvinnaibodi@aol.com fyrir 1. júní.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Öldugata 29, raðh. 03-0101 (215-6666) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Saga
Karen Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Avant hf. og Dalvíkurbyggð,
miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 14:15.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
20. maí 2010.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Gyðufell 4, 205-2452, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Steinar Hermanns-
son, gerðarbeiðendur Avant hf., Íbúðalánasjóður, Lýsing hf., Reykja-
víkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 26. maí
2010 kl. 10:30.
Þingasel 7, 205-4060, Reykjavík, þingl. eig. Hulda Aðalsteinsdóttir og
Ólafur Magnússon, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sparisjóður
Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
20. maí 2010.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bergstaðastræti 10b, 200-5711, Reykjavík, þingl. eig. Helga Völundar-
dóttir, gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður, Íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóður verslunarmanna og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn
27. maí 2010 kl. 14:00.
Grænlandsleið 9, 227-0328, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Grétar Ragn-
arsson og Margrét G. Smith, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Íslandsbanki hf. ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 27. maí
2010 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
20. maí 2010.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Andrésbrunnur 3, 226-2716, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 26. maí 2010
kl. 10:00.
Andrésbrunnur 8, 226-2952, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. ogTrygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Arahólar 2, 204-9181, Reykjavík, þingl. eig. H.J. Verktakar ehf.,
gerðarbeiðendur Arahólar 2, húsfélag ogTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Asparfell 8, 205-1894, Reykjavík, þingl. eig. H-Vertinn ehf., gerðar-
beiðendur Asparfell 2-12, húsfélag, Reykjavíkurborg og Skeljungur
hf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Ánanaust 15, 229-4783, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Íslands
ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. ogTollstjóraembættið, miðvikudaginn
26. maí 2010 kl. 10:00.
Ánanaust 15, 229-4784, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Íslands
ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. ogTollstjóraembættið, miðvikudaginn
26. maí 2010 kl. 10:00.
Ánanaust 15, 229-4785, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Íslands
ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. ogTollstjóraembættið, miðvikudaginn
26. maí 2010 kl. 10:00.
Berjarimi 20, 203-9937, Reykjavík, þingl. eig. Sif Garðarsdóttir,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 26. maí 2010
kl. 10:00.
Búðagerði 3, 203-4539, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Kristjánsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 26. maí
2010 kl. 10:00.
Eiðistorg 17, 206-7343, Reykjavík, þingl. eig. Kristrún Helga Hafþórs-
dóttir, gerðarbeiðandi Seltjarnarneskaupstaður, miðvikudaginn
26. maí 2010 kl. 10:00.
Engjavegur 14A, 208-4867, Mosfellsbæ, þingl. eig. Athafnamenn ehf.,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Esjugrund 92A, 208-5660, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þórður
Daníel Þórðarson, gerðarbeiðendur SP Fjármögnun hf. og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Faxafen 11, 202-3436, Reykjavík, þingl. eig. GS fasteignir ehf., gerðar-
beiðendur Húsfélagið Faxafeni 11 og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
26. maí 2010 kl. 10:00.
Fiskislóð 35, 231-1984, Reykjavík, þingl. eig.Ystabjarg ehf., gerðar-
beiðandi Faxaflóahafnir sf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Fiskislóð 37, 231-5172, Reykjavík, þingl. eig. Kvikk ehf., gerðarbeiðandi
Faxaflóahafnir sf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Fiskislóð 45, 228-4609, Reykjavík, þingl. eig. FS45 ehf., gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Fiskislóð 45, 228-4616, Reykjavík, þingl. eig. FS45 ehf., gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Flétturimi 16, 204-0110, Reykjavík, þingl. eig. Agnes Ámundadóttir,
gerðarbeiðendur Flétturimi 16, húsfélag, Reykjavíkurborg ogTrygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Grensásvegur 10, 201-5597, Reykjavík, þingl. eig. KSG ehf.,
gerðarbeiðendur H:N markaðssamskipti ehf. ogTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Grundartangi 14, 208-3547, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórir Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Brimborg ehf., N1 hf. og Skeljungur hf.,
miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Hamravík 68, 226-7713, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. SigurðurT.
Hallmarsson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Hátún 49, 201-0180, Reykjavík, þingl. eig. Úr einu í annað ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg,Tollstjóraembættið ogTrygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Hrafnhólar 4, 204-8707, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Garðar
Eyþórsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf.,
miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Hraunberg 4, 226-3327, Reykjavík, þingl. eig. BGJ fasteignir ehf.,
gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn ogTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Hverfisgata 35, 200-3060, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Hilmar
Pálsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
20. maí 2010.
Til sölu
Bækur til sölu
Andvari 1.- 83. árg. ib., Manntalið 1703, Árbækur
Þingeyinga 1.-20. árg. ib., Náttúrufræðingurinn 1.-28. árg.
ib., Náttúrufræðingurinn 1.-58. árg. ób., Veiðimaðurinn 1.-
90. tb. ib.,Týli 1.-15. tb. ib., Alþingisbækur Íslands 1-9 ób.,
Vestfirskar ættir 1-4, Deildartunguætt 1-2, Skipstjóra- og
stýrimannatal 1-4.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Tilboð/Útboð
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í
Reykjavík.
Fylkisvegur 6
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Íþróttasvæðis
Fylkis við Fylkisveg. Í breytingunni felst breyting á
fyrirkomulagi mannvirkja og færsla áhorfendastúku
innan lóðarinnar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillaganliggurframmiíþjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 21. maí 2010 til og með 2. júlí
2010. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 2. júlí
2010. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem
eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 21. maí 2010
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið