Morgunblaðið - 21.05.2010, Page 47

Morgunblaðið - 21.05.2010, Page 47
„Þetta gekk mjög vel fyrir sig, vonum framar,“ segir Júlíus Guðmundsson trommuleikari rokkhljómsveit- arinnar Deep Jimi And The Zep Creams um upptökur á nýjustu plötu þeirra Better When We’re Dead. „Nafnið er dregið af einu laginu. Það er oft þannig með snilldarbönd að fólk áttar sig ekki á snilldinni fyrr en bandið er fallið frá,“ segir Júlíus og hlær, en platan er fjórða breiðskífan sem sveitin sendir frá sér. „Alltaf þegar við höfum gefið út plötu höfum við unn- ið hana sjálfir. Við ákváðu að fara nýja leið núna og fá einn snilling með okkur. Við erum fjórir einstaklingar með mjög sterkar skoðanir á hlutunum svo það þurfti einhvern til að leiða þetta saman. Við vorum með nokk- ar hugmyndir en okkur leist best á Þorvald Bjarna. Hann kemur með aðra sýn á tónlistina,“ segir Júlíus um Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem stýrði upptökum á plötunni. Hann segir samstarfið hafa gengið vel og hafi Þorvaldur haft hönd í bagga með val laganna. „Við höf- um samið og unnið þessi lög síðustu tvö, þrjú árin. Lög- „Við erum eitt af bestu tónleikaböndum Íslands“ Íslenskir rokkarar Deep Jimi And The Zep Creams gefa út sína fjórðu plötu. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 2010 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Iron Man kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS The Spy Next Door kl. 3:40 LEYFÐ Robin Hood kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára Húgó 3 íslenskt tal kl. 3:50 LEYFÐ The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.is Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 4, 7 og 10 (POWER SÝNING) Sýnd kl. 8 og 10:10 SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH ...óhætt er að að fullyrða að Hrói Höttur hefur aldrei verið jafn grjóthar- ður og í túlkun Crowe. Þ.Þ. - FBL HHH S.V. - MBL HHH Ó.H.T - Rás 2 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í REGNBOGANUM Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA “THE TRAINING DAY” Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali Nú er komin þriðja bíómyndin um hinn einstaka Húgó og ævintýri hans HHHH T.V. - Kvikmyndir.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Uppistandið Villidýr/Pólitík, sem þeir Radíusbræður Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magn- ússon hafa flutt í Borg- arleikhúsinu við góðan orðstír, hefur runnið sitt skeið á enda í bili. Sýningin hefur hlotið mikið lof og mun því snúa aftur á fjalirnar næsta haust. Í næstu viku hyggjast þeir félagar þó gleðja landsmenn fyrir norðan og verða með tvær sýningar í Samkomuhúsinu á Akureyri fyrir grínþyrsta gleði- pinna. Snúa aftur í haust Jennifer Lopez hefur ekki verið þekkt fyrir hógværð, en hún vakti athygli fyrir stjörnustæla sína á World Music Awards á dögunum. Skipuleggjendur hátíðarinnar þurftu að hafa sig alla við til að verða við kröfum dívunnar, því listi hennar var langur. Til að flytja Lopez á staðinn var fenginn stórfenglegur hraðbátur með leðursætum, kampavíns-kæli og heyrnartólum úr demöntum til að yfirgnæfa hljóðin frá bátnum. Til vonar og vara var svo þyrla til reiðu ef eitthvað færi úr- skeiðis. Með henni í för var heill her af snyrti- fræðingum, nudd- urum, þjónum og öðr- um aðstoðarmönnum. Þá fékk hún heila hótelhæð út af fyrir sig og einkaströnd til afnota. Lopez hefur verið iðin við að segja hverj- um sem heyra vill að hún hafi breytt um lífsstíl og kvatt príma- donnuna í sér eftir til- komu barna sinna, en það hefur greinilega ekki gengið betur en þetta. Jennifer Lopez hneykslar in voru valin í samvinnu við Þorvald, bestu fimmtán tekin upp og svo ellefu sem rötuðu inn á diskinn,“ segir Júlíus. Hann segir hljómsveitina spila íslenska rokk- tónlist sem þeir hafa mótað á tuttugu árum. „Frá því við vorum nítján ára gamlir höfum við allir hlustað á allskonar tónlist. Við leitum því hingað og þangað í lagasmíðum. Það er mjög fjölbreytt tónlist á plöt- unni. Nafnið hefur ekkert að segja um tónlistina lengur þó við séum að sjálfsögðu alltaf rokkarar.“ Platan kemur í búðir á næstu dögum og hljóm- sveitin ætlar að halda útgáfutónleika af því til- efni. „Meðlimir hljómsveitarinnar eru að vísu mikið á leiðinni til útlanda en við ætlum tvímæ- laust að reyna að fylgja plötunni eftir með ein- hverjum tónleikum. Þeir sem hafa komið á tónleika með okkur vita að við erum eitt af bestu tónleika- böndum Íslands,“ segir Júlíus og bætir við að þeir hafi ekki komið sér saman um stað og stund. jonas@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.