Blómið - 01.12.1928, Page 6

Blómið - 01.12.1928, Page 6
4 B L 0 M I £) inn aftur og situr þá fólkið enn og sársauka með þögn og þolin undir borðum. mæði, þvi litli fíllinn hefur aðeins í rananum ber hann dálitla hrislu, sem vaxið hefur við maura þúfu. Hefir hann rifið hrísluna upp með rótum og er bæði moki eg matirar á rótunum, cn maurar eru skordýr, sem stinga rnjög sárt. Pfllinn gengur nú aftur að ]iðs- foringja efninu, hristir rætuinar yfir höfuð hans, syo moldin og maursrnir hrynja niður á hálsinn á. honum ogniður um hann ailan. Maurarnir bíta hann vægðarlaust, •n vesalings maðurinn, sjer sjer vœnst, að bera skömm sina launað líku likt. (Þýtt úr lýsku.) Við eigum að vera góð við öll dýr og muna það, að þau finna til eins og við og eru mörg vel vitiborin, eu þau geta ekki talað, vesalingarnir, og geia því ekki kvartað þótt illa sje farið með þau.

x

Blómið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blómið
https://timarit.is/publication/799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.